Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 21 FRÉTTIR: EVRÓPA Reuter LEIÐTOGAR Evrópusambandsríkjanna og ríkja, sem sækjast eftir aðild að sambandinu, stilla sér upp til myndatöku að lokn- um sameiginlegum fundi í Madríd. Stefnt að því að ljúka ríkjaráðstefnu Evrópusambandsins á rúmu ári Viðræður við ný aðildarríki hefj- ist í árslok 1997 Madríd. Reuter. LEIÐTOGAR ríkja Evrópusam- bandsins vonast til að hægt verði að hefja undirbúningsviðræður við ríki Austur- og Mið-Evrópu — að minnsta kosti sum þeirra — um leið og við Möltu og Kýpur, þ.e. hálfu ári eftir að ríkjaráðstefnu sam- bandsins lýkur. Stefnt er að því að ljúka ráðstefnunni um mitt ár 1997 og hefja því viðræður við væntanleg aðildarríki í lok ársins. Leiðtogarnir ákváðu á fundi sín- um í Madríd um helgina að ríkjaráð- stefnan skyldi hefjast í Tórínó á Ítalíu, 29. marz næstkomandi. í lokayfirlýsingu sinni ítrekuðu þeir loforð sitt um að hefja aðildarvið- ræður við Möltu og Kýpur sex mánuðum eftir að ráðstefnunni lýk- ur. Stefnt er að því að ljúka henni á rúmu ári, þannig að henni verði lokið á miðju árinu 1997. Skýrsla um hvert ríki Framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins á nú þegar að hefja skýrslugerð um þau tíu Austur- og Mið-Evrópuríki, sem hafa sótt eða hyggjast sækja um aðild að sam- bandinu. Framkvæmdastjórnin á jafnframt að gera ýtarlega úttekt á áhrifum stækkunar sambandsins til austurs, einkum á landbúnaðar- og byggðastefnu þess og á fjár- mögnun sameiginlegra verkefna. „Þessi aðferð mun tryggja að með umsækjendurna sé farið með sama hætti,“ segir í yfirlýsingunni. Síðastnefnda setningin var sett inn að kröfu norrænu ríkjanna, sem hafa áhyggjur af að ESB fresti því að taka ákvörðun um að hefja við- ræður við Eystrasalstríkin. Setning- in þýðir að öll ríkin verða vegin og metin á sama tíma, en hún þýðir ekki að viðræður hefjist við þau öll á sama tíma. Frammistaða ríkjanna í efnahagsmálum og lýðræðisum- bótum verður lögð til grundvallar við ákvörðun um upphaf viðræðna. Skýrslur framkvæmdastjómar- innar eiga að liggja fyrir um leið og ríkjaráðstefnunni lýkur, þannig að leiðtogar ESB-ríkjanna geti „eins fljótt og hægt er“ tekið ákvörðun um að hefja aðildarviðræður. „Leið- togaráðið vonar að undirbúningsstig viðræðna hefjist um leið og aðildar- viðræður við Kýpur og Möltu,“ seg- ir í lokayfirlýsingunni. Austur-Evrópumenn ánægðir Leiðtogar ESB-ríkjanna áttu fund í Madríd með leiðtogum ellefu ríkja, sem sækjast eftir aðiM að sambandinu, eftir að þessi niður- staða lá fyrir. Á fundinum voru fulltrúar Póllands, Tékklands, Ung- verjalands, Slóvakíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Litháens, Lettlands, Eist- lands, Kýpur og Möltu. Gert er ráð fyrir að auk þessara ríkja verði framkvæmdastjóminni gert að taka afstöðu til möguleika Slóveníu á að hefja aðildarviðræður fljótlega. „Aðalatriðið er að leiðtogar ríkj- anna ellefu geta nú haldið heim, vitandi að Evrópusambandið er þeim fullkomlega opið og jafnopið þeim öllum. Framhaldið er hveiju ríki i sjálfsvald sett,“ sagði Herve de Charette, utanríkisráðherra Frakklands, eftir fundinn. Fulltrúar Austur-Evrópuríkjanna virtust ánægðir með niðurstöðuna í Madríd, enda er þetta í fyrsta sinn sem Evrópusambandið skuldbindur sig til að hefja viðræður við ein- hveija úr þeirra hópi. „Við erum vissir um að verða í fyrsta hópnum, því að við uppfyllum nú þegar skil- yrðin,“ sagði Vaclav Klaus, forsæt- isráðherra Tékklands. „Ég get sagt að nú séu grundvallaratriðin farin að skýrast," sagði Joszef Oleksy, forsætisráðherra Póllands. Fundað mánaðarlega á ríkjaráðstefnu I yfírlýsingu leiðtogafundarins kemur fram að fundir ríkjaráðstefn- unnar, sem á að búa Evrópusam- bandið undir íjölgun aðildarríkja, verði haldnir mánaðarlega. Fulltrú- ar aðildarríkjanna verða utanríkis- ráðherrar þeirra. Evrópuþinginu verður reglulega gerð grein fyrir gangi mála og það getur komið sjónarmiðum sínum um öll mál á framfæri við ráðstefnuna. Ríkjunum tólf, sem hafa sótt eða ætla að sækja um aðild að ESB, verður gerð grein fyrir umræðum á ráðstefnunni á reglubundnum fundum annan hvern mánuð. Þau geta einnig komið skoðunum sínum á framfæri. Þá verður EFTA-ríkjunum gerð grein fyrir gangi mála, en ekki kemur fram í yfirlýsingunni hversu oft þessir fundir verði eða hvort EFTA-ríkin fái tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri sér- staklega. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Litaprentari fyrir heimili og fyrirtækl Glæsilegur litaprentari m/ tvískiptri bleksprautun. 600x600 dpi í svörtu og 600x300 dpi í lit. Allt að 4 síður á mínútu í svörtu. Prentar á pappír, umslög, glærur o.fl. Colorsmart. .35.900stgrmvsk- w w w w w Listaverð kr. 47.778 m.vsk. Jólatilboð kr.' Víðföruli og vandaður ferðaprentari Þessi er í senn góður heimilisprentari og hentugur til ferðalaga. Góð útprentun í svörtu, 600x300 dpi. 3 síður á mínútu. Þyngd aðeins 1,9 kg. Litaprentun má bæta við fyrir kr. 3.000. Jólatiiboð kr. 9^i CAA stgr.m.vsk. Listaverð kr. 32.681 m.vsk. Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 og Tæknival kynnir: •' . , -< ’ - k -Packard á frábæru boði til jóla* HP PeskJet 340 m/litamöguleika Tæknival Hátækni til framfara WBom HP PeskJet 600 m/litamöguieika «■ Hewlett-Packard gæði fyrir helmllin Vandaður prentari með litamöguleika og sá allra vinsælasti hjá Tæknivali (dag! Frábær útprentun, 600x300 dpi, á margar gerðir papplrs, 4 síður á mínútu. Litaprentun má bæta við fyrir kr. 3.000. Jólatilboð kr. 95 ftOO stgr.m.vsk. Llstaverð kr. 36.316 m.vsk. » HP PeskJet 850C litaprentarinn Dpi = Punktaupplausn á tommu. REt = HP upplausnaraukning. C-REt - Litaupplausnarauki. MET = Minnisþjöppun (betri minnisnýting). Hraöi litaprentunar er mismunandi. HP DeskJet 660C litaprentarinn Prentarinn sem fer slgurför um heiminn! Nýr hraðvirkur og fjölhæfur litaprentari m/ tvfskiptri bleksprautun. Upplausn 600x600 dpi í svörtu + REt og C-REt. 6 slður á minútu I svörtu og 1-3 í lit. Verðlauna-litaprentari til höfuðs geislanum! Jólatilboð kr. ^45 QQQ stgr.m.vsk. " W ■ ^ W W Listaverð kr. 62.209 m.vsk. Hágæða öflugur gelslaprentari fyrlr kröfuharða! Hraðvirkur hágæða geislaprantari með frábæra tengimöguleika. Minni 2 MB (>50 MB) + MET. Upplausn 600 dpi + REt. 6 slður á mlnútu. Tveir papplrsbakkar. Hewlett-Packard gæöi. Jólatilboð kr. 89.900 st9r m vsk' I lctawarA Irr Llstaverð kr. 121.390 m.vsk. ATHUGIÐ: * = Ofangreind verð gilda aðeins frá 14. til 31. des. 1995. Áskilinn er réttur tii verðbreytinga án fyrirvara. HP LaserJet 5L geisiaprcntarfnn Tflvalinn fyrlr elnstakllnga og fyrlrtækl Hljóðlaus og áreiðanlegur geislaprentari. Upplausn 600 dpi + REt. Minni 1 MB + MET. 4 siður á mínútu. Auto-Off. Nettur og snaggaralegur. Ódýr prentari sem þolir mikið álag! Jólatilboð kr. 900 st9rm'Vsk. W W W Listaverð kr. 69.063 m.vsk. HP LaserJet 5P geislaprentarinn »-stvvi.6rT» PACKAWO Viðurkenndur söluaðili Þ|<\nu»lA og Abyrgft Œ 1 TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL 24 MÁNAOA RADCfíEtOSL UR BRYNJAR HÖNNUN /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.