Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 ' 43 AÐSENDAR GREINAR „Fjarstæður“ Svar til Þorsteins Sch. Thorsteinsson { GREIN sinni „Önnur trúarbrögð og andstaða íslensku þjóðkirkjunn- ar“ er birtist í Morgunblaðinu 14. desember, fer Þorsteinn Sch. hörðum orðum um „smárit“ mitt um Nýald- arhreyfinguna og lætur einnig högg- in dynja á dr. Sigurbirni Einarssyni og dr. Einari Sigurbjörnssyni. Neyð- ist ég til að benda á alla þá „fjar- stæðu“ er Þorsteinn hefur uppi um mig í þessari grein, svo notað sé hans eigið orðalag. Fyrst má þá nefna að ég hef aldr- ei gefið út neitt „smárit" um Nýald- arfræðina, né önnur trúarbrögð hér á landi. Hlýtur Þorsteinn Sch. því að vera að vitna í fyrirlestra þá er ég hélt í H.í. og námsflokkum Reykjavíkur um þessi og fleiri trú- arbragðafræðileg mál veturinn 1993-1994. Það er ekki seinna vænna að sýna viðbrögð við þessum fyrirlestrum, þó ekki reki mig minni til að Þorsteinn Sch. hafi hlýtt á þá. Þorsteinn Sch. vitnar, illur, í skil- greiningu mína á Ný-trúarhreyfing- unni er ég notaði í fyrirlestrunum. Hljóðaði hún svo: „Nýaldarhreyfing- in er mjög umfangsmikil tilraun til að finna félagslega, pólitíska og menningarlega samleið milli ný- austrænna trúarbragða annarsvegar og trúleysislegrar efnishyggju í bland við heiðin minni frá forkristn- um tima hinsvegar." Kallar Þor- steinn Sch. þessa skilgreiningu „fjar- stæðu“ en fer síðan ekki nánar út í hvað er svona fjarstæðukennt. Gaman væri að fá nánari skýringu hjá Þorsteini Sch. Reyndar er þessi skilgreining sótt til bandarískra fé- lagsfræðinga er reyna að skilgreina í hverju Nýtrúarhreyfingin aðgreinir sig frá öðrum trúarbrögðum, hvem- ig hún er að félagslegri gerð og svo framvegis. Væri gaman að skoða það nánar hér en til þess er varla rými nú rétt fyrir jólin. „Nýaldarhreyfingin er hreyfing,“ segir Þorsteinn Sch. Og þá vitum við hvað hann er að fara, „hreyfing- in er hreyfing!" Reyndar er það nú svo að einn af frumkvöðlum Nýaldarhreyfing- arinnar, Marilyn Ferguson, vill frek- ar skilgreina hana sem „samsæri" (conspiracy) eða „samskiptanet“ (network) einskonar internet þar Nýaldarhreyfíngin er tilraun, segir Þ6r- hallur Heimisson, til að fínna félagslega og pólitíska samleið milli ný-austrænna trúar- bragða og trúleysislegr- ar efnishyggju í bland við heiðin minni frá Rosenthal _ þcgnr j’i' Glæsilegar gjafavörur Matar- og kaffistell í sérflokki Vcrð við allrn íiæfi Laugavegi 52, simi 562 4244. | Dantkur detember með ítlentku ívafi Verö kr. 2.890' • Óvleymanlev kvöldUund! * pr. mann uin helnar ^ ♦ \/erö ki. 2.590 mann virka (I ^ jk. * Innifalið í verði: Jólahlaðborð. rútulerðir. lifandi tónlistDf^^" ííi * * ^ w ftr I ili JUl Jjj, JU «Ji lil ^ * Skíðaskálinn í Hveradölum —yHÆar fólk í fjöllunum IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ÍSVAL-30RGA H/F HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 -FAX: 587 8751 Klæ&ningin sem þolir íslensko veðróttu Leitið tilboða ÁVALLT TIL Á LAGER ÞÞ &co Þ. ÞORGRIMSSON &CO ÁRMÚLA 29 - 108 REYKJAVlK SÍMAR 553 8640/568 6IOO,fax 588 8755. forkristnum tíma. sem allir velja úr það er þeim vel líkar og skiija hitt eftir. Skrifaði Ferguson bókina „The Aquarian Conspiracy“ árið 1980 (samsæri vatnsberans) og fjallaði sú bók um nákvæmlega þessi mál. Þá bók mætti Þorsteinn Sch. lesa að ósekju. Ferguson hvetur ein- mitt alla til að velja það úr öllum trúarbrögðum er þeim vel líkar án þess að þeir þurfi nokk- urntíma að taka opin- bera afstöðu með eða á móti einu eða öðru. Að upplifa er aðalatriðið. Þorsteinn Sch. kallar það fjarstæðu í mér að segja að þeir sem kenni einingu alls, að allt sé eitt, trúi ekki á mun góðs og ills. Nú veit ég ekki hvort Þorsteinn Sch. er að vitna í það sem ég í fyrirlestrum mínum sagði um búdd- isma, hindúisma eða nýöldina. Um hvað er hann eiginlega að tala? Hitt hlýtur hann að skilja, ef hann er að tala um Nýaldarhreyf- ingauna, þá fela þau trúarbrögð í sér að allt sé ein lifandi heild (Gaia) og því er enginn munur í grundvall- aratriðum á góðu og illu. Það er hluti af því sama, ef allt er eitt, þá er hið eina bæði gott og illt. Krónan er ein en hefur tvær hliðar. Þar fyr- ir gerast auðvitað bæði góðir og illir hlutir, en þeir stafa frá sama meiði. Þorsteinn Sch. ætti að varast að blanda saman Nýaldarhreyfmgunni, hindúisma og búddisma, grundvall- armunur er á þessum trúarbrögðum og hefði Þorsteinn getað séð það á margnefndum fyrirlestrum mínum haustið 1993. Markmið hindúisma/búddisma er ekki að gera góð verk, heldur hitt að hætta að endurfæðast, losna frá heimi endurfæðinga og eymdar. Sr. Þórhallur Heimisson Karma er „summa“ alls þess er maðurinn gerir, góðs og ills. Ef maður- inn gerir eitthvað, bæt- ist i karmapokann og maðurinn endurfæðist. Best er því að gera ekk- ert, þá endurfæðist þú ekki, heldur hverfur inn í Brahman hjá hindú- um, en slokknar út hjá búddistum. Vilji Þorsteinn glugga í þær heimildir er ég hef haft fyrir fyrirlestrum mínum um Nýaldarhreyfinguna, skal ég glaður senda honum eintak af fyrri- hlutaritgerð minni til doktorsprófs sem einmitt fjallar um þessa ágætu hreyfingu. Hefur hún birst við háskólana í Uppsölum og Árósum. Um annað sem ég á að hafa tjáð mig um „án heimilda" seg- ir Þorsteinn ekkert. Eitt er ekki íjarstæða í grein Þor- steins. Það er það sem hann segir um Nýaldahreyfínguna: „Ekki er um að ræða (innan Nýaldar hlýtur Þ. að meina?) að menn einskorði sig eingöngu við kristna trú.“ Er það hvetju orði sannara hjá Þoreteini. Óska ég svo Þorsteini Sch. og öðrum er þessi orð lesa, gleðilegra jóla. Höfundur er prestur i sænsku kirkjunni og vinnur að doktorsrit- gerð um Nýaldarhreyfinguna við h&skólann í Uppsölum. 1@8F HSSÍ skipasmíði ... i* Frá skipasmíði til skógerðar, skráð af Smára Geirssyni, er síðari hluti Iðnsögu Austurlands. Fyrri hlutinn, Frá eldsmíði til eleksírs, kom út árið 1989. . Þar var fjallað um prentiðnað, bókband, efnaiðnað, skinnaverkun og málmiðnað. í bókinni Frá skipasmíði j til skógerðar er rakin saga ljósmyndunar, brauðgerðar, tréskipasmíði, stálskipasmíði, skógerðar og plast- og gúmmíiðnaðar. Austfirðingar heima og heiman! Iðnsaga Austurlands greinir frá framvindu iðnaðar í einum landsfjórðungi á miklu umbrotaskeiði. Dregið er fram hversu fjölþætt iðnaðarstarfsemi hefur verið stunduð á Austurlandi. Athygli mun vekja hversu snemma iðngreinar tengdar nútíma þéttbýlissamfélagi festu þar rætur. Greint er frá upphafi og blómaskeiði iðngreina sem nú eru sem næst horfnar af sjónarsviði. Eins er fjallað um iðnaðarfram- leiðslu sem enn stendur í fullum blóma. Frásögnin er fróðleg og byggir m.a. á upplýsingum frá 128 viðmælendum. Rösklega 300 ljósmyndir prýða bókina. Eru margar þeirra ómetanleg heimildargögn um verkhætti og umhverft iðnaðar á Austurlandi. Frá skipasmíði til skógerðar er fróðlegt og merkilegt rit sem enginn áhugamaður um sögu Austurlands og íslenska atvinnusögu ætti að láta fram hjá sér fara. 3FNAÐ& Í3- HIÐISLENSKA BOKMENNTAFEIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095 Bílamarkadurinn | Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Honda Civic DXi Sedan '94, vínrauður, 5 ek. 32 þ. km. V. 1.250 þús. Toyota Corolla GL Special Series '92, 5 dyra, 5 g., ek. aöeins 36 þ. km., ratm. í rúðum o.fl. Fallegur bfll. V. 790 þús. m Subaru Legacy 1.8 GL 4x4 station '90, grásans., sjálfsk., ek. 98 þ. km., dráttar- kúia, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.090 þús. Toyota Corolla Touring XL 4x« '91, grár, g., ek. 86 þ. km. V. 1.030 þús. Tilboö 920 þús. £3*sr, i g — -yats Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Grand Cherokee SE 4.0L '93, græn- sans., sjálfsk., ek. 66 þ. km. Faflegur jeppi. Tilþoðsv. 2.890 þús. M. Benz 280 GE 4x4 '87, grár, sjálfsk., ek. 168 þ. km., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. tilþoð (skipti). Plymouth Grans Voyager LE 3.3L 4x4 92, sjálfsk., ek. 57 þ. km., 7 manna, ABS og rafm. í öllu. Einn m/öllu. V. 2,4 millj. Nissan Primera SLX 2000 '92, 5 dyra, 5 g., ek. 61 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. V. 1.160 þús. stagr. Sk. ód. Subaru Legacy 2.0 station (Artic útgáfa) 95, 5 g., ek. 7 þ. km., dráttarkúla o.fl o.fl. Sem nýr. V. 2.150 þús. Hyundai Pony Sedan SE '94, blár, 5 g., ek. aðeins 16 þ. km. Sem nýr. V. 780 þús. Saab 9000 Turbo Dohc 16 '88, svartur, 5 dyra, sjálfsk., ek. 160 þ. km., sóllúga o.fl. Fallegur þíll. V. 980 þús. MMC L-300 Minibus '88, grásans., 5 g., ek. 120 þ. km., vél yfirfarin (tímareim o.fl.). V. 1.050 þús. Mjög góð lánakjör. Cherokee Laredo 4.0L '91, vínrauður, sjálfsk., ek. 75 þ. km. V. 2.050 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, sjálfsk., ek. 13 þ. km. V. 1.290 þús. V.W Vento GL '95, sjálfsk., ek. 5 þ. km. V. 1.550 þús. V.W Polo GL 5 dyra '96, 5 g., ek. 2 þ. km. V. 1.150 þús. Hyundai Pony LS '94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. Tilboðsv. 690 þús. Nissan Sunny SKX 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. aöeins 35 þ. km., rafm. í rúðum, spoil- er o.fl. V. 1.030 þús. Hyundai Accent LSi '95, 4ra dyra, 5 g., ek. aðeins 3 þ. km. V. 980 þús. Suzuki Vitara JX 6 dyra '91, 5 g., ek. 90 þ. km. V. 1.290 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '92, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. (rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 950 þús. Suzuki Vitara JXi '92, 5 dyra, hvftur, 5 g., ek, aðeins 39 þ. km. V. 1.490 þús. Opel Astra 1.41 station '94, sjálfsk., ek. 28 þ. km. V. 1.240 þús. Sk. ód. Pontiac Grand Pre Steriing ED. '80, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfsk. Gott ástand. V. 250 þús. Mazda 323 GU 4x4 station '91, 5 g., ek. aðeins 48 þ. km. V. 930 þús. Toyota Corolla XL 3ja dyra '88, blár, 4 g., ek. 85 þ. km. V. 450 þús. Toyota Corolla GLi 1600 Liftback '93, 5 g., ek. 54 þ. km. V. 1.050 þús. Ford Explorer XLT '91, rauður, sjálfsk., ek. 98 þ. km., óvenju gott eintak. Til- boðsv. 1.980 þús. Hyundai Elantra GT '95, sjálfsk., rauður, ek. aðeins 5 þ. km., álfelgur, spoiler. V. 1.390 þús. Toyota Corolla XLi 1600 '93, rauður, ek. 45 þ. km., 5 g. V. 960 þús. MMC Lancer hlaðbakur GU '91, brúnn, 5 g., ek. 75 þ. km. V. 790 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.