Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 67
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 67 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Flauelisjakkar Vonbrigði hjá Ford. ÞRJAR kvikmyndir voru frumsýndar um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Ein þeirra, „Sabrina“, olli aðstandendum sínum vonbrigðum og náði aðeins fimmta sæti á listanum yfir aðsóknarmestu mynd- ir. „Sabrina" er endurgerð á samnefndri mynd og aðalhlutverk leika Harrison Ford og Julia Ormond. Hinar tvær myndirnar voru „Jumanji“, sem náði öðru sæti, og „Heat“, sem lenti í þvi þriðja. Aðstandendur þeirra hafa því litla ástæðu til að kvarta, en það má einnig segja um aðstand- endur toppmyndarinnar, Leikfangasögu, eða „Toy Story“. Hún er á toppnum fjórðu vikuna í röð og hefur til þessa halað inn yfir 6 milljarða króna. „Jumanji" er ævintýramynd með Rob Williams í aðalhlutverki. Búist hafði verið við að hún næði toppsætinu í fyrstu sýningarviku sinni, en vegna gífurlegrar velgengni Leikfangasögu varð raunin ekki sú. Engu að síður hljóta 715 milljónir króna að vera ágæt desemberuppbót fyrir framleiðend- urna. „Heat“, með A1 Pacino og Robert DeNiro í aðalhlutverkum, var einnig frumsýnd um helgina. Þrátt fyrir að margir hafi búist við hærri aðsókn- artölu hjá henni er ljóst að gömlu mennirnir hafa ekki misst aðdráttarafl sitt. Litir: Ljós, brúnn, grænn, grár. Stærðir S, M, L. Laugavegi 54 - Sími 552 5201 AÐSÓKN laríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí 1 .(1.) ToyStory 722m.kr. (11,1 m.$) No. 1 A METSOLULISTA NEW YORK TIMES 2. (-.) Jumanji 4. (2.) Father of the Bride, Part II 5. (-.) Sabrina 6. (3.) Goldeneye 7. (7.) The American President 8. (4.) Casino 9-10. (5.) Ace Ventura 2: When Nature Calls 117 m.kr. (1,8 m.$) 143m.kr. (2,2 m.$) Þú hefur aldrei lesið bók sem þessa ■ igp* CELESTINE HANDTIÐ kemur fram í dagsljósið þegar I ’ 1 mannkynið þarf verulega á því að halda að lesa það sem fe. Jtgs H bókin hefur fram að faera. Sagan er heillandi ævintýri og U uppgötvun en um leið leiðsögn sem getur hjálpað til að átta WL tjyteAW okkur á stöðu okkar og leiðbeint með nýrri orku og bjartsýni I .. þegar við höldum ferð okkar áfram á vit morgundagsins. BÓK SEM KEMUR AÐEINS FRAM EINU SINNI Á MANNSÆVI OG SKIPTIR SKÖPUM í LÍFI FÓLKS. 9-10. (6.) Money Train Jackson í Frakklandi James Redfield Sveinbjörg Eyvindsdóttir, svæfingahjúkrunar fræðingur: „Þessi bók lýsir leiðinni í Ijósið á hugvitsamlegan og spennandi máta.“ Guðmundur Einarsson, verkfræðingur: „Bókin heldur athygli manns frá upphafi til loka og opnar innsýn í nýja veruleika." ►MICHAEL Jackson virð- ist nú óðum vera að hress- ast, eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu í New York þann 6. desember síðastlið- inn. Hérna sjáum við hann á svölum Euro Disney-hót- elsins í París, þar sem hann var staddur um helgina. Reuter Ólafur Guðlaugsson, grafískur hönnuður: „Eftir lestur Cele-stine handritsins horfi ég á samskipt-aleiki fólks frá allt öðru sjó- narhorni en ég gerði áður og sé fólk raða sér í hlutverk í leikriti lífsins.” Herdís Finnbogadóttir, líffræðingur: „Lestur Celestine handritsins gaf mér heildarmynd yfir lífið og ég fékk skilning á því sem ég hef lengi verið að skoða." Ævar Guðmundsson, sölumaður: „Eftir lestur þessarar bókar er ég sann- færður um að það eru engar tilviljanir til.“ Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur: „Bókin ergullmoli sem gefur andlegan auð og vekur okkur til umhugsunar um tilgang og fegurð lífsins." Ketill Sigurjónsson, orgelsmiður: „Celestine er bók sem opnar manni margar nýjar dyr í völundarhúsi lífsins. Hún vísar leiðina inn í nýja öld.“ IIAPPY DIAMONDáS Bij FÆST í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM LANDSINS MEÐAN BIRGÐIR ENDAST LEIÐARLJÓS oux FOLK CELESTINE HANDRITIÐ Ummæli lesenda James Redfíeld BOKIN ER UPPSELD HJA UTGEFANDA OG VERÐUR EKKI ENDURPRENTUÐ FYRIR JÓL BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN | í Bandaríkjunum | | í Bandaríkjunum |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.