Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Framsókn í stórræðum DAGBLAÐIÐ Tíminn, sem er enn málgagn Framsóknar- flokksins, fjallar sl. föstudag um samstarfið í ríkisstjórn- inni. Þar kemur fram, að Tíminn telur ráðherra flokksins standa í stórræðum, en kyrrstaða og lognmolla einkenni störf ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Gott mál í LEIÐARA Tímans, sem nefn- ist „Samkomulag í ríkisstjóm“, segir m.a. um samstarf flokk- anna: „Samheldni og samkomulag á stjórnarheimilinu virðist vera með mikium ágætum, sem hlýt- ur að teljast gott mál í ljósi þess að ríkisstjómin stendur frammi fyrir erfiðum verkefn- um nú í fjárlagagerðinni. Eink- um eru það þó framsóknarráð- herrarnir sem standa í stórræð- um, enda fara þeir með þá málaflokka sem fjárfrekastir eru og erfiðastir, landbúnaðar- mál, heilbrigðis- og trygginga- mál, að ógleymdum félagsmál- um. Á þessum sviðum hefur það komið í hlut framsóknarmanna að stýra undanhaldi sparnaðar- ins og eru menn að lenda hverju málinu á fætur öðm i þokka- legri sátt við ólíka hagsmuna- aðila, þannig að friður hefur haldist. En framsóknarmenn ríkisstjóraarinnar hafa líka verið í sókn og ber þar að sjálf- sögðu hæst fyrirhugaðar og hafnar stóriðjuframkvæmdir, auk þess sem utanríkisráðherra hefur verið á stöðugum þeyt- ingi um heiminn að undirbúa sóknarfæri og semja um rétt- indi landsmönnum til handa á fjölmörgum sviðum. Innkoma Framsóknarflokksins í ríkis- s^jórn hefur því verið mjög virk óg segja má að langstærstur hluti þess, sem er að gerast, hafi verið að gerast hjá fram- sóknarhelmingi stjórnarinnar. • • • • Tilhlés KYRRSTAÐA og nánast logn- molla hefur hins vegar með örfáum undantekningum ein- kennt ráðherra Sjálfstæðis- flokksins og ekki einu sinni fjármálaráðherrann, sem þó er að reyna að koma fjárlagafmm- varpi sínu í gegnum þingið, er í hlutverki hins ótvíræða ger- anda. Ástæðan er að ráðuneytin sjálf vom gerð ábyrg fyrir sín- um málaflokkum í auknum mæli, þegar núverandi fjár- málaráðherra settist í stól sinn. Hiti og þungi sparnaðar hefur því færst af fjármálaráðherra sjálfum og yfir á ráðuneytin. Þessi staðreynd og þetta samstarfsmynstur þar sem sjálfstæðismenn kjósa að standa heldur til hlés, hefur þó ekki spillt samstarfinu, enda virðast framsóknarmennirnir njóta þess að hafa tækifæri til að stjórna og vera gerendurnir. Búast verður líka við að sjálf- stæðismenn verði í hlutverki Björns úr Mörk, þegar virkilega hvessir, og standi þétt að baki Kára.“ APOTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 15.-21. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó- teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, cpiðtil kl. 22 þessasömu daga, nema sunnudag. IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.__________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagaki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30—14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðanqiótck er opið virica daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - íostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Iaaugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frf- daga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, símþjónusta 4220500._____________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718._________________________________1 LÆKNAVAKTIR____________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar f síma 563-1010.____________________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barðnstíg. MAttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 552-1230.____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stóriiátfðir. Sfmsvari 568-1041._____________ Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112._________________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknireðaþjúkrunarfræðingurveitirupp- lýpingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virkadaga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætL ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefrianeytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890.______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið bús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS. SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur- efni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. fba-samtökinT Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Hókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-28388.______________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, BræðraJjorgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á ér- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudag8kvöldum á milli 19 og 20 I síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVtKURSAMTÖKIN, Laujtave^i 58b7 Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ijeittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. ________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744.______________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Simarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111._____________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma . .M7-5Q55.________________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.____________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. 8. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið í desember alla virka daga frá kl. 13-18. Póstgíró: 36600-5. Fataúthlutun og mót- taka fer fram á Sólvallagötu 48, 18. og 20. desem- ber milli kl. 15 og 18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f^fma 568-0790. ________________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf,,P.O. Box 830, 121, Reylgavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844._______________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eirfksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirlgu og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 f Templarahöllinni.______________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDKA í ReyKjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMIIJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlið 8, s. 562-1414.____________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537. •_________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622._____________________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pésth. 8687, 128 Rvtk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272,____ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í sfma 568-5236. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuríandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Ijokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, Dréfsími 562-3057. VÍNNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.___ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23.___________ SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eílir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: M&nudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudöguir, kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30._________________________ HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi fijáls aJla daga._________________ HVfTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).________________________ LANDAKOTSSPÍTAH: Aila daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-207 SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VfFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.____________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild.og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._ BILANAVAKT_____________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111._______________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. ______________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, KústaAakirkju, 8. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kJ. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegarum Ixjrgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPA VOGS, Fannborg 3—5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁKNESINGA, Ilúsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sími 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sfmi 555-4700. Smiíjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréfsfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.______________________________ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.__________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______ LANDSBÓKASAFN fSLANDS - H&skóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615.__ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er lokað f desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tfma. _____________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- uiji utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906._____‘____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið taugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safnið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofú 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.___ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kJ. 15-18. Sími 555-4321._________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAK. Bcrgstaðastræti 74: Ixikað f desember og janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vosturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4, Opiú þriújud. - laugarti. frá kl. 13-17. S. 581-4677. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Gardvegi 1, Sandgeröi, slmi 423-7551, bréfslmi 423-7809. Opið fóstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tlmum eft- ir samkomulagi. SJÓMINJASAFNID A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. I símum 483-1165 eða 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. FRÉTTIR Jóla- tónleikar Páls Oskars og Kósý PÁLL Óskar mun halda jólatónleika í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 19. desember ki. 20.30. Tilefnið er hin nýútkomna ballöðuplata hans. Á tónleikunum mun Páll Óskar aftur á móti rifja upp sinn eigin fer- il. Fjölmargir hljóðfæraleikarar munu koma við sögu og hjálpa hon- um að flytja lög eins og Taumlaus transi, Heródesarlagið, Ljúfa líf og Sjáumst aftur. Einnig munu hinir einu sönnu Milljónamæringar taka með honum eina suðræða syrpu frá Negró Jóse tímabilinu. Á undan Páli Óskari mun ungl- ingagleðihljómsveitin Kósý flytja nokkur jólalög af nýútkominni plötu sinni Kósý jól. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.30. Miðaverð er 1000 kr. enda eru tónleikarnir liður í tónleikaröð Borgarleikhússins sem hefur staðið yfir í allan vetur. ♦ ♦ ♦---- Flóamarkaður Hjálpræðis- hersins VEGNA mikillar eftirspumar hefur verið ákveðið að fatamarkaður Hjálpræðishersins verði opinn í dag frá klukkan 13 til 18 í Flóamarkaðs- búðinni að Garðastræti 6. Um er að ræða aukadag vegna mikillar eftirspumar, að sögn starfsmanns Hj álpræðishersins. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- 1 ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alia daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12._______ SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-1730._____________________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl, 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. L^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl. 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Slmi 461-2532._____________________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kJ. 8.00- 17.30._______________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, iaugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 11-20 og um helg- arkl. 10-21. ÚTIVISTARSV/EÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGAKDURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um hclgar frá kl. 10-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.