Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 59 ATVINNUA UGL YSINGA R Framleiðslustjóri Viimumiðlun Reykjavíkurborgar Engjateigur 11 • Sími 588 2580 • Fax 588 2587 Starfsmaður í félagsmiðstöð Félagsmiðstöðin Fjörgyn í Grafarvogi óskar eftir að ráða starfsmann frá og með áramót- um í 100% starf. Um er að ræða starf með börnum og ungling- um. Starfið er mjög fjölbreytt og felst m.a. í ýmiss konar tómstundastarfi. Vaktavinna. Leitað er að starfsmanni með uppeldismenntun og/eða reynslu af hliðstæðum störfum. Umsóknarfresturertil og með 29. des. nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafn- hildur Guðbjartsdóttir hjá Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar, þar sem umsóknar- eyðublöð liggja frammi. Frá Grunnskólanum, Grundarfirði Vegna forfalla vantar okkur kennara frá 4. janúar nk. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk, hannyrðir í 1.-10. bekk, myndmennt í 7.-10. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í símum 438 6637/438 6619. Skólastjóri. Eitt stærsta fyrirtækið á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir að ráða framleiðslustjóra. Háskólamenntunar krafist. Fullur trúnaður. Öllum umsóknum svarað. Tekið á móti umsóknum til 6. janúar 1996, merktar: „V - 210" á afgreiðslu Mbl. Miðlun símaþjónusta ehf hefur með höndum hverskonar þjónustu sem byggist á notkun talvéla. Um er að ræða eigin skemmti- og upplýsingaþjónustu ásamt símaþjónustu sem rekin er fyrir fyrirtæki og stofnanir. Miðlun símaþjónusta ehf veitir þjónustu hvað varðar Internetið. Framkvæmdastjóri Miðlun símaþjónusta ehf óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið • Dagleg stjórnun og uppbygging fyrirtæk- isins. • Markaðs- og sölumál. Hæfniskröfur • Háskólamenntun. • Áhugi á hverskonar nýmiðlun og tækni- málum. • Markaðs- og sölureynsla. • Gott vald á ensku. í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Framkvæmdastjóri" fyrir 23. des- ember nk. RÁÐGARÐURhf STIÓRNUN AR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 I08 REYKJAVÍK U 533 18«) FLUGLEIDIR Flugvirkjar Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja sem fyrst til tímabundinna starfa í viðhaldsstöð félagsins í Keflavík. Nánari upplýsingar veitir Sigurður E. Gísla- son í síma 425 0143 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga til 21. desember nk. Þegar viö spórum - sparar þú! Sölumaður óskast Skrifstofuvörur hf. óska eftir að ráða sölu- mann til starfa strax. Starfið felst í sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. des., merktar: „Skrifstofuvörur." Slttfloi jglýsingor FÉLAGSLÍF ÞJÓNUSTA I.O.O.F. Ob. 1 = 17712198:30 = JV Ferðir m.s. Fagraness 27. des. '95 - 2. jan. '96 Miðvikudagur 27. des.: Brottför frá (safirði kl. 10.00. Brottför frá Arngeyri kl. 12.30. Föstudagur 29. des.: Brottför frá ísafirði kl. 9.00. Brottför frá Arngeyri kl. 11.30. Þriðjudagur 2. janúar: Brottför frá ísafirði kl. 10.00. , Brottför frá Arngeyri kl. 12.30. Pantanasími 456-3155. I.O.O.F. Rb. 4 = 14512198-Jv. □ EDDA 5995121919 I Jf. AUGLYSINGAR FLÓRÍDA BAY CLUB Á KEY LARGÓ í FLORÍDA (90 MÍNÚTNA AKSTUR í SUÐUR FRÁ FORT LAUDERDALE-FLUGVELLI) BÝÐUR VAND- LÁTUM ÍSLENDINGUM EINSTAKA AÐSTÖÐU TIL HVlLD-AR, IÐKUNAR SJÁVARÍÞRÓTTA, T.D. KÖFUNAR, SJÓSTANGAVEIÐI, SJÓSKÍÐA- OG SJÓÞOTNA-SIGLINGA. HJÁ OKKUR SÉST TIL SÓLAR 350 DAGAÁÁRI. PENNECAMP NEÐANSJÁVARÞJÓÐGARÐ- URINN ER HINUM MEGIN GÖTUNNAR. VIÐ BJÓÐUM 2-3 HÆÐA RAÐMÚS FYRIR 6-8 GESTI Á AFGIRTU ÖRYGGISSVÆÐI. SUNDLAUG, SJÁVARLÓN, TENNIS- OG KÖRFUBOLTAVÖLLUR. VERÐ FRÁ $130 Á DAG EÐA $800 VIKAN ( $200 Á DAG EÐA $1.200 VIKAN. KLUKKUSTUNDAR AKSTUR TIL MIAMI. 20 MÍNÚTNA AKSTUR í GOLF OG VERSLUN- ARMIÐSTÖÐ. ALLAR VERSLANIR OG ÞJÓNUSTA í NÆSTA NÁGRENNI. ÍSLENSKIR MEÐMÆLEND- UR EF ÓSKAÐ ER. UPPLÝSINGAR HJÁ: NORMU YOUNG í SÍMA 001-305-451-0101 FAX 001-305-451-0443. KENNSLA Bournemouth International School býður verulegan afmælisafslátt af skólagjöld- um fyrstu tvo mánuði ársins 1996. Fyrstu námskeiðin hefjast 8. janúar. Munið að vetr- armánuðirnir nýtast best til alvörunáms. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 551 4029. T rommunámskeið Nýtt, öflugt 8 vikna trommunámskeið hefst þann 10. janúar. Aðalkennari verður Gunn- laugur Briem. Kennd verður tækni og sam- hæfing. Boðið upp á hóp- og einkatíma. Þekktir gestakennarar. Sérútbúin námskrá fyrir hvern og einn. Upplýsingar í símum 581 4523 og 896 5602. TILKYNNINGAR Iðntæknistofnun vinnur að tækniþróun og aukinni fram- leiðni i íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjón- usta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfs- fólk til að trygja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 23. desember til áramóta. Gleðileg jól! lóntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Sími 587 7000 Auglýsing frá menntamála- ráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf íframhaldsskólum í byrjun vorann- ar 1996 verða sem hér segir: Enska föstud. 5. janúar kl. 17.00. Spænska, þýska mánud. 8. janúar kl. 18.00. Franska, ítalska, stærðfræði þriðjud. 9. janúar kl. 18.00. Danska, norska, sænska, tölvufræði miðvikud. 10. janúar kl. 18.00. Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskóla- nemendum sem orðið hafa sér úti um ein- hverja þekkingu umfram grunnskóla. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð í síðasta lagi 30. desember í síma 568 5140 eða 568 5155. TILBOÐ - UTBOÐ Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands óskar eftir tilboðum í neðangreind hlutabréf: Akrafóður Alpan Samverk hf. Límtré hf. Árnes hf. Bær hf. Meitillinn hf. að nafnvirði kr. 200.000,- “ 3.128.000,- “ 1.260.000,- “ 3.142.856,- “ 1.350.000,- “ 1.964.706,- “ 5.000.000,- Sláturfélag Suðurlands svf. “ 500.000,- Móklettur hf. “ 2.000.000,- Kaupfélag Árnesinga, B stofnsjóður “ 200.000,- Upplýsingar eru veittar í síma 482 1088/- 482 1350. Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.