Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 51. AÐSENDAR GREINAR Hágæða franskar snyrtivörur umræður á opinberum vettvangi um þá gríðarlegu uppsöfnun fjár, sem undanfarin ár hefur átt sér stað í svonefndum bótasjóðum vátrygg- ingafélaga. Þetta hefur gerst með þeim hætti að félögin hafa á hverju ári fært til gjalda í ársreikningum sínum tjónakostnað eftir þeim að- ferðum við áætlanir sem að ofan getur. Þetta er svo fært skuldar- megin á efnahagsreikningi, sem skuld við bótasjóð, eða m.ö.o. við tjónþolana. Að verulegu leyti er hér um að ræða gjaldfærslur á kostnaði við tjón sem félögin vita að verður aldrei neinn kostnaður. Á þennan hátt komast þau hjá skattgreiðslum af þessu fé um leið og þau byggja upp mikið fjármálaveldi. Síðustu fréttir herma að tvö stærstu félögin hyggist eignast banka saman. Hið furðulega er, að þetta hefur gerst að því er virðist án nokkurra at- hugasemda frá Vátryggingaeftirlit- inu. Þar á bæ virðast menn fyrst og fremst hugsa um að gjaldþol félaganna sé fullnægjandi og ör- yggis sé gætt í rekstri þeirra. Það er auðvitað nauðsynlegt. Og ekki skal um það efast að undanfarin ár hafi verið þörf á að styrkja hina svokölluðu bótasjóði vátryggingafé- laganna. En það getur aldrei átt að gerast með þeim hætti að gjald- færa útgjöld sem allir vita að aldrei muni verða útgjöld. Reyndin virðist vera sú að íslensku vátryggingafé- lögin leiti allra leiða til að skrá hjá sér líkamstjón svo að unnt sé að bóka hinn áætlaða kostnað. í frétta- skýringu hér í Morgunblaðinu 10. október sl. er sagt frá athugun umferðardeildar borgarverkfræð- ings í Reykjavík á fjölda slysa á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Deildin fékk slysatölur hjá Sjóvá-Almennum tryggingnm hf. til samanburðar við opinberar tölur. Í ljós kom að þetta eina tryggingafélag hafði skráð hjá sér helmingi fleiri slys á þessum gatnamótum en fram komu á lög- regluskýrslunum. Á þessu kunna að vísu að vera til vissar skýringar en dæmið sýnist samt benda til ríkr- ar tilhneigingar tii að skrá slys. Það er ekki skrítið þó að íslensku vá- tryggingafélögin telji fleiri líkams- tjón í umferðinni hér á landi en þekkist erlendis. Á þennan hátt hafa þau á undanförnum árum lát- ið bíleigendur í landinu bera kostn- aðinn af uppbyggingu fjármálaveld- is, sem sífellt verður meira áber- andi í þjóðlífinu. Þetta lagast ekki nema til komi erlend vátryggingafé- lög til að bijóta upp samtrygging- una sem nú einkennir þennan mark- 1.430 milljónir króna vegna tjón- anna 587 (þ.e. eftir að þau hafa verið umreiknuð yfir á heilt ár á allan tryggingastofninn). Út frá þeirri kostnaðarhækkun var verið að fjalla um hvort iðgjöld ársins 1993 í bílatryggingum að fjárhæð 3.935 milljónir króna þyrftu að hækka. Maðurinn er að segja að það skipti ekki máli fyrir útreikn- inginn á hækkunarþörfínni, þó að talan 2.600 milljónir króna lækki! Mér fínnst að framkvæmdastjórinn ætti, þegar hann þarf að fjalla um skaðabótalög og iðgjöld í bíla- tryggingum, að halda sig við það eitt að tala um þóknanir til lög- manna. Þar heldur hann sig á því plani, sem sýnilega hentar honum betur en að fjalla um atriði sem máli skipta. Að mínum dómi er framganga Sambands íslenskra tryggingafé- laga gagnvart breytingartillögun- um á skaðabótalögunum hreinrækt- að hneyksli. Ég skora á alþingis- menn að láta ekki vinnubrögð af þessu tagi hrekja sig frá því að gera hinar nauðsynlegu lagabreyt- ingar. Og jafnvel þó að það þýddi eilítið lengri vökur í önnum þing- manna fyrir jól, ættu þeir ekki að Iáta það hamla. Með því að lögleiða breytingamar strax yrði líka þess- um skipulagða þrýstihópi fyrir- svarsmanna vátryggingafélaga veitt sú ráðning sem hann verð- skuldar. ■ Höfundur er hæstaréttar- lögmaður. Veita ber þeim ráðningu í fréttum Morgunblaðsins sl. sunnudag var fjallað um ofan- greinda umsögn SÍT til allsheijar- nefndar Alþingis. Þar var leitað svara hjá framkvæmdastjóranum Sigmari Ármannssyni. Honum vafðist tunga um tönn, eins og eðlilegt er. Stórbrotnast var svarið, þegar hann var spurður, hvort eðli- legt hefði verið að reikna með að öll tjónin 587 leiddu til bóta- greiðslu. Þá svaraði hann, að kæmi til þess, „að ekki þyrfti að greiða bætur i einhveijum þessum tilvik- um, þá skipti það ekki máli í þessu sambandi þar sem væntanlega yrði ekki um bótagreiðslur að ræða heldur samkvæmt núgildandi skaðabótalögum". í umsögn SIT var verið að reikna út meinta hækkun á tjónakostnaði í líkams- tjónum upp á 2.600 milljónir króna, þar sem búið var að innreikna um POSTUR OG SIMI - með hollum mat! Manneldisráð Söludeild Árrnúla 27, sírni 550 7800 • Þjónustumiðstöð í Kirkjustrætí, slmi 550 6670 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Póst- og símstöðvum um land allt eða viltu bara fylgjast með? Valið er § 1 • i . ..fannst seinna í i • í öðrum bæjarhluta.J "Það korau skilaboð - 842 - ég kannaði málið og kvöldið fór öðruvísi en ég ætlaðin| %M m&m cadMqtai* . .# . t'.. t i 8 M / jí 1 | i$ f íf J | J ar Vertu tengdur með 842. Viltu verða numinn á brott^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.