Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 65 I DAG BRIPS limsjón Guómundur Páll Arnarson KASTÞRÖNG er til í mörg- um myndum. Eitt fegursta afbrigðið er „stiklusteins þvingun". Hún hefur það sérkenni, að háspil mótheija er notað sem stiklusteinn til að komast yfir lækinn, þar sem grasið er grænna. Eða réttara sagt: Til að komast inn í borð, þar sem fríslagur bíður. Eiríkur Hjaltason náði upp slíkri stöðu á spilakvöldi BR sl. miðvikudag. Hann var sagnhafi í þremur gröndum í suður og fékk út lítinn tíg- ul: Norður ♦ G975 V 643 ♦ K 4 ÁK832 Vestur ♦ 82 V KD ♦ ÁG1052 ♦ D1074 Austur ♦ Á643 V 10987 ♦ 863 ♦ 65 Suður 4 KD10 y ÁG52 ♦ D974 ♦ G9 Kóngur blinds átti fyrsta slaginn og Eiríkur fór strax í spaðann. Austur dúkkaði tvisvar, en drap svo og spil- aði tígli. Vestur, sem hafði orðið að henda tígli í þriðja spaðann, fékk slaginn á tíg- ultíu og skipti yfír í hjarta- kóng. Eiríkur gaf þann slag, en tók hjartadrottninguna með ás í næsta slag. Nú voru átta slagir mættir, en níundi slagurinn gat hvergi komið nema á lauf. Eiríkur spilaði því laufgosa. Vestur lagði drottninguna á og hún var drepin með ás. Fríspað- ann tekinn (vestur henti laufi) og síðan var hjarta spilað heim á gosa í þessari stöðu: Norður ♦ - ¥ 6 ♦ - 4 K83 Vestur ♦ - V - ♦ ÁG 4 107 Austur 4 - ▼ 98 ♦ 8 4 6 Árnað heilla Ljósmynd Skúli B. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Árbæjarkirkju 1. júlí sl. af sr. Þór Haukssyni Jóhanna Á. Njarðardóttir og Þór Kristmundsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Freyja Þórs- dóttir. Heimili þeirra er í Brautarholti 22, Ólafsvík. Ljósm. Friða Jónsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Hveragerðiskirkju af afa brúðarinnar sr. Tómasi Guðmundssyni Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir og Ragnar Þór Ólason. Heim- ili þeirra er á Hverfísgötu 82, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Viðeyjarkirkju af sr. Þóri Stephensen Erla Rúna Guðmundsdóttir og Jens Guðfinnsson. Heimili þeirra er á Grensásvegi 54, Reykjavík. COSPER Suður 4 - V G ♦ D9 4 9 Hjartagosinn er þvingun- arspilið. Vestur henti tígul- gosa, en þá lét Eiríkur lauf- níuna rúlla hringinn og sendi vestur svo inn á tígul- ás. Sem var stiklusteinninn yfir á níunda slaginn á lauf- kóng blinds. Pennavinir TVÍTUG þýsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Corinna Bosse, Holl&ndische Reihe 21, 22765 Hamburg, Deutschland. TUTTUGU og fjögurra ára pólskur læknastúdent með áhuga á bókmenntum, kvik- myndum, tónlist, ferðalög- um og stjórnmálum: Tomasz Zagorski, Zagrody 15/11, 40-729 Katowice, Poland. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á ferða- lögum, tónlist, knattspyrnu: Haruka Sekiguchi, 3-20-8 Keyakizaka, Kawanishi, Hyugo 666-01, Japan. ÞÚ ERT þegar orðin miklu fallegri. Farsi 1-8 UJAIS6lACS/C00<-THAP-T STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BRÚÐKAUP. Þann 5. ág- úst sl. voru gefín saman í Jónshúsi í Kaupmannahöfn af séra Lárusi Þ. Guð- mundssyni, Sigríður Orv- arsdóttir og Karl Freyr Karlsson. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Margrét. <,þ>es5i lostmcðfedersannortegci þihríAarCh- BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og átt auðvelt með að afla þér stuðnings. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt eitthvað nýtt og spennandi í vændum, sem getur vakið öfund hjá góðum vini í dag. En sættir takast fljótlega. Naut (20. apríl - 20. maí) Afköstin verða minni en þú ætlaðir fyrri hluta dags, en það lagast þegar á daginn líður og þér tekst það sem þú ætiaðir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Láttu ekki truflanir tefja þig við skyldustörfin árdegis. Svo virðist sem einhver sé vísvitandi að reyna að angra þig-____________________ Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HS Þér gefst lítill tími til að slaka á í dag, því jólaundirbúning- urinn er í fullum gangi. Þú getur hvílt þig í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að móðga engan þótt þú viljir fara eigin leiðir í vinnunni. Góð samvinna getur skilað mun betri ár- angri. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þér mislikar eitthvað sem gerist í vinnunni í dag, en heima gegnir öðru máli. Góð samstaða ríkir hjá fjölskyld- unni. V°g A (23. sept. i- 22. október) Það er ekki nauðsynlegt að ljúka öllum jólainnkaupum strax í dag. Þú gætir hugs- anlega gert betri kaup siðar í vikunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®l|j£ Vinnufélagi leynir þig upp- lýsingum, sem gætu auð- veldað lausn verkefnis. Reyndu að komast að hinu sanna á öðrum vettvangi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála í vinnunni er þér mjög hagstæð í dag, og þér miðar vel áfram. Hikaðu ekki við að tjá ástvini tilfinningar þínar. Steingeit .(22. des. - 19. janúar) m Þú finnur góða gjöf handa ástvini í innkaupum dagsins. í kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim góðum gestum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur á erfitt með að fallast á hugmyndir þínar í dag, en einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eru að undirbúa kom- andi hátíð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað gerist í vinnunni, sem kemur þér mjög á óvart. En heima gengur allt að ósk- um, og ástvinir fara út sam- an í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Heimskórinn “ kynnir! Söng- og kóráhugafólk! Vilt þú syngja meö á Listahátíð í júní 1996 og/eða með „þrem tenórum“ Domingo, Careras og Pavarotti? Kynningafundur í Brautarholti 30, 3. hæð í kvöld. briðiudaq 19. des. kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.