Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 65

Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 65 I DAG BRIPS limsjón Guómundur Páll Arnarson KASTÞRÖNG er til í mörg- um myndum. Eitt fegursta afbrigðið er „stiklusteins þvingun". Hún hefur það sérkenni, að háspil mótheija er notað sem stiklusteinn til að komast yfir lækinn, þar sem grasið er grænna. Eða réttara sagt: Til að komast inn í borð, þar sem fríslagur bíður. Eiríkur Hjaltason náði upp slíkri stöðu á spilakvöldi BR sl. miðvikudag. Hann var sagnhafi í þremur gröndum í suður og fékk út lítinn tíg- ul: Norður ♦ G975 V 643 ♦ K 4 ÁK832 Vestur ♦ 82 V KD ♦ ÁG1052 ♦ D1074 Austur ♦ Á643 V 10987 ♦ 863 ♦ 65 Suður 4 KD10 y ÁG52 ♦ D974 ♦ G9 Kóngur blinds átti fyrsta slaginn og Eiríkur fór strax í spaðann. Austur dúkkaði tvisvar, en drap svo og spil- aði tígli. Vestur, sem hafði orðið að henda tígli í þriðja spaðann, fékk slaginn á tíg- ultíu og skipti yfír í hjarta- kóng. Eiríkur gaf þann slag, en tók hjartadrottninguna með ás í næsta slag. Nú voru átta slagir mættir, en níundi slagurinn gat hvergi komið nema á lauf. Eiríkur spilaði því laufgosa. Vestur lagði drottninguna á og hún var drepin með ás. Fríspað- ann tekinn (vestur henti laufi) og síðan var hjarta spilað heim á gosa í þessari stöðu: Norður ♦ - ¥ 6 ♦ - 4 K83 Vestur ♦ - V - ♦ ÁG 4 107 Austur 4 - ▼ 98 ♦ 8 4 6 Árnað heilla Ljósmynd Skúli B. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Árbæjarkirkju 1. júlí sl. af sr. Þór Haukssyni Jóhanna Á. Njarðardóttir og Þór Kristmundsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Freyja Þórs- dóttir. Heimili þeirra er í Brautarholti 22, Ólafsvík. Ljósm. Friða Jónsd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Hveragerðiskirkju af afa brúðarinnar sr. Tómasi Guðmundssyni Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir og Ragnar Þór Ólason. Heim- ili þeirra er á Hverfísgötu 82, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Viðeyjarkirkju af sr. Þóri Stephensen Erla Rúna Guðmundsdóttir og Jens Guðfinnsson. Heimili þeirra er á Grensásvegi 54, Reykjavík. COSPER Suður 4 - V G ♦ D9 4 9 Hjartagosinn er þvingun- arspilið. Vestur henti tígul- gosa, en þá lét Eiríkur lauf- níuna rúlla hringinn og sendi vestur svo inn á tígul- ás. Sem var stiklusteinninn yfir á níunda slaginn á lauf- kóng blinds. Pennavinir TVÍTUG þýsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Corinna Bosse, Holl&ndische Reihe 21, 22765 Hamburg, Deutschland. TUTTUGU og fjögurra ára pólskur læknastúdent með áhuga á bókmenntum, kvik- myndum, tónlist, ferðalög- um og stjórnmálum: Tomasz Zagorski, Zagrody 15/11, 40-729 Katowice, Poland. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á ferða- lögum, tónlist, knattspyrnu: Haruka Sekiguchi, 3-20-8 Keyakizaka, Kawanishi, Hyugo 666-01, Japan. ÞÚ ERT þegar orðin miklu fallegri. Farsi 1-8 UJAIS6lACS/C00<-THAP-T STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BRÚÐKAUP. Þann 5. ág- úst sl. voru gefín saman í Jónshúsi í Kaupmannahöfn af séra Lárusi Þ. Guð- mundssyni, Sigríður Orv- arsdóttir og Karl Freyr Karlsson. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Margrét. <,þ>es5i lostmcðfedersannortegci þihríAarCh- BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt og átt auðvelt með að afla þér stuðnings. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt eitthvað nýtt og spennandi í vændum, sem getur vakið öfund hjá góðum vini í dag. En sættir takast fljótlega. Naut (20. apríl - 20. maí) Afköstin verða minni en þú ætlaðir fyrri hluta dags, en það lagast þegar á daginn líður og þér tekst það sem þú ætiaðir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Láttu ekki truflanir tefja þig við skyldustörfin árdegis. Svo virðist sem einhver sé vísvitandi að reyna að angra þig-____________________ Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HS Þér gefst lítill tími til að slaka á í dag, því jólaundirbúning- urinn er í fullum gangi. Þú getur hvílt þig í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að móðga engan þótt þú viljir fara eigin leiðir í vinnunni. Góð samvinna getur skilað mun betri ár- angri. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Þér mislikar eitthvað sem gerist í vinnunni í dag, en heima gegnir öðru máli. Góð samstaða ríkir hjá fjölskyld- unni. V°g A (23. sept. i- 22. október) Það er ekki nauðsynlegt að ljúka öllum jólainnkaupum strax í dag. Þú gætir hugs- anlega gert betri kaup siðar í vikunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®l|j£ Vinnufélagi leynir þig upp- lýsingum, sem gætu auð- veldað lausn verkefnis. Reyndu að komast að hinu sanna á öðrum vettvangi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þróun mála í vinnunni er þér mjög hagstæð í dag, og þér miðar vel áfram. Hikaðu ekki við að tjá ástvini tilfinningar þínar. Steingeit .(22. des. - 19. janúar) m Þú finnur góða gjöf handa ástvini í innkaupum dagsins. í kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim góðum gestum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur á erfitt með að fallast á hugmyndir þínar í dag, en einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eru að undirbúa kom- andi hátíð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað gerist í vinnunni, sem kemur þér mjög á óvart. En heima gengur allt að ósk- um, og ástvinir fara út sam- an í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Heimskórinn “ kynnir! Söng- og kóráhugafólk! Vilt þú syngja meö á Listahátíð í júní 1996 og/eða með „þrem tenórum“ Domingo, Careras og Pavarotti? Kynningafundur í Brautarholti 30, 3. hæð í kvöld. briðiudaq 19. des. kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.