Morgunblaðið - 19.12.1995, Side 67

Morgunblaðið - 19.12.1995, Side 67
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 67 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Flauelisjakkar Vonbrigði hjá Ford. ÞRJAR kvikmyndir voru frumsýndar um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Ein þeirra, „Sabrina“, olli aðstandendum sínum vonbrigðum og náði aðeins fimmta sæti á listanum yfir aðsóknarmestu mynd- ir. „Sabrina" er endurgerð á samnefndri mynd og aðalhlutverk leika Harrison Ford og Julia Ormond. Hinar tvær myndirnar voru „Jumanji“, sem náði öðru sæti, og „Heat“, sem lenti í þvi þriðja. Aðstandendur þeirra hafa því litla ástæðu til að kvarta, en það má einnig segja um aðstand- endur toppmyndarinnar, Leikfangasögu, eða „Toy Story“. Hún er á toppnum fjórðu vikuna í röð og hefur til þessa halað inn yfir 6 milljarða króna. „Jumanji" er ævintýramynd með Rob Williams í aðalhlutverki. Búist hafði verið við að hún næði toppsætinu í fyrstu sýningarviku sinni, en vegna gífurlegrar velgengni Leikfangasögu varð raunin ekki sú. Engu að síður hljóta 715 milljónir króna að vera ágæt desemberuppbót fyrir framleiðend- urna. „Heat“, með A1 Pacino og Robert DeNiro í aðalhlutverkum, var einnig frumsýnd um helgina. Þrátt fyrir að margir hafi búist við hærri aðsókn- artölu hjá henni er ljóst að gömlu mennirnir hafa ekki misst aðdráttarafl sitt. Litir: Ljós, brúnn, grænn, grár. Stærðir S, M, L. Laugavegi 54 - Sími 552 5201 AÐSÓKN laríkjunum BÍÓAÐÍ í Bandarí 1 .(1.) ToyStory 722m.kr. (11,1 m.$) No. 1 A METSOLULISTA NEW YORK TIMES 2. (-.) Jumanji 4. (2.) Father of the Bride, Part II 5. (-.) Sabrina 6. (3.) Goldeneye 7. (7.) The American President 8. (4.) Casino 9-10. (5.) Ace Ventura 2: When Nature Calls 117 m.kr. (1,8 m.$) 143m.kr. (2,2 m.$) Þú hefur aldrei lesið bók sem þessa ■ igp* CELESTINE HANDTIÐ kemur fram í dagsljósið þegar I ’ 1 mannkynið þarf verulega á því að halda að lesa það sem fe. Jtgs H bókin hefur fram að faera. Sagan er heillandi ævintýri og U uppgötvun en um leið leiðsögn sem getur hjálpað til að átta WL tjyteAW okkur á stöðu okkar og leiðbeint með nýrri orku og bjartsýni I .. þegar við höldum ferð okkar áfram á vit morgundagsins. BÓK SEM KEMUR AÐEINS FRAM EINU SINNI Á MANNSÆVI OG SKIPTIR SKÖPUM í LÍFI FÓLKS. 9-10. (6.) Money Train Jackson í Frakklandi James Redfield Sveinbjörg Eyvindsdóttir, svæfingahjúkrunar fræðingur: „Þessi bók lýsir leiðinni í Ijósið á hugvitsamlegan og spennandi máta.“ Guðmundur Einarsson, verkfræðingur: „Bókin heldur athygli manns frá upphafi til loka og opnar innsýn í nýja veruleika." ►MICHAEL Jackson virð- ist nú óðum vera að hress- ast, eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu í New York þann 6. desember síðastlið- inn. Hérna sjáum við hann á svölum Euro Disney-hót- elsins í París, þar sem hann var staddur um helgina. Reuter Ólafur Guðlaugsson, grafískur hönnuður: „Eftir lestur Cele-stine handritsins horfi ég á samskipt-aleiki fólks frá allt öðru sjó- narhorni en ég gerði áður og sé fólk raða sér í hlutverk í leikriti lífsins.” Herdís Finnbogadóttir, líffræðingur: „Lestur Celestine handritsins gaf mér heildarmynd yfir lífið og ég fékk skilning á því sem ég hef lengi verið að skoða." Ævar Guðmundsson, sölumaður: „Eftir lestur þessarar bókar er ég sann- færður um að það eru engar tilviljanir til.“ Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur: „Bókin ergullmoli sem gefur andlegan auð og vekur okkur til umhugsunar um tilgang og fegurð lífsins." Ketill Sigurjónsson, orgelsmiður: „Celestine er bók sem opnar manni margar nýjar dyr í völundarhúsi lífsins. Hún vísar leiðina inn í nýja öld.“ IIAPPY DIAMONDáS Bij FÆST í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM LANDSINS MEÐAN BIRGÐIR ENDAST LEIÐARLJÓS oux FOLK CELESTINE HANDRITIÐ Ummæli lesenda James Redfíeld BOKIN ER UPPSELD HJA UTGEFANDA OG VERÐUR EKKI ENDURPRENTUÐ FYRIR JÓL BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN | í Bandaríkjunum | | í Bandaríkjunum |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.