Morgunblaðið - 21.12.1995, Side 28

Morgunblaðið - 21.12.1995, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ aV k h AÐSENDAR GREINAR Enn um yfirburðastöðu Fyrir afa Verð 1.680 Fyrir ömmu Verð 1.495 TD O' l/l iA (D D Q_ Munið gjafabréfin! | Opið í dag kl. 9-22 SKÖUERSLUN KÚPAVOGS amraborg 3 sfml 554 1754 ÞORSTEINN Garðarsson, fram- kvæmdastjóri hugbúnaðar- og markaðssviðs SKYRR, leggur í grein í Morgunblaðinu 5. desember 1995 út af viðtali sem birtist við mig í sama blaði 30. nóvember 1995. Var viðtalið liður í úttekt blaðsins „Samkeppni í fjarskipt- um“. Ástæða er til að fjalia nánar um nokkur atriði í grein Þorsteins. Atvinnugrein og markaðir í grein sinni birtir Þorsteinn töl- ur Verslunarráðs jslands og Frjálsrar verslunar um heildarveltu í upplýsingaiðnaði og veltu ein- stakra fyrirtækja í þeirri grein. Þessar tölur eru fróðlegar og lýsa ágætlega umsvifum greinarinnar í samanburði við aðrar greinar at- vinnulífsins og tekjuskiptingu milli helstu aðila innan hennar. Eins og aðrar atvinnugreinar skiptist upp- lýsingaiðnaður í marga markaði, s.s. markað fyrir stórtölvur, mark- að fyrir einmenningstölvur, mark- að fyrir prentara, markað fyrir viðskiptahugbúnað, markað fyrir tölvupóstþjónustu og markað fyrir gagna- vinnslu. Þétta er með sama hætti og iðnfyr- irtæki starfa t.d. á ál- markaði, stoðtækja- markaði og kjötvöru- markaði. Það er staða fyrirtækja á einstökum mörkuðum sem skiptir máli en ekki hlutdeild þeirra í atvinnugrein- inni í heild. Því er út í hött að gera eins og Þorsteinn og nota tölur um tiltölulega lága hlutdeild SKÝRR í heildarveltu í upplýs- ingaiðnaði til að sanna að fyrirtækið njóti eltki yfirburðastöðu á markaði. Eftir því sem talsmenn SKÝRR hafa þrá- faldlega haldið fram þá er fyrir- tækið fyrst og fremst gagna- vinnslufyrirtæki. Það er ekki tölvu- sali og keppir hvorki á þeim mark- aði né ýmsum öðrum mörkuðum innan upplýsingaiðnaðar. Dagný Halldórsdóttir Yfirburðastaða og misnotkun hennar Fyrirtæki mitt, Skíma, hefur sérhæft sig í tölvupóstþjón- ustu. í grein Þorsteins kemur fram að SKÝRR býður „við- skiptavinum sínum tölvupóst sem leið til að fá þjónustu frá Skýrr og sem aðgang að upplýsingakerfum Skýrr, þar á meðal í formi pappírslausra viðskipta, EDI“. Þetta er sá hluti upplýs- ingaiðnaðarins þar sem fyrirtæki mitt og SKÝRR takast helst á. Þetta er sá markaður sem skiptir mig og fyrirtæki mitt máli. Og á þessum markaði nýtur SKÝRR yfirburða- stöðu sem felst í því að fyrirtæk- inu hefur verið falin umsjá með öllum helstu upplýsingakerfum landsmanna, s.s. þjóðskrá, bif- Töfralausnir og jólin -kjarni inálsins! Á HVERJU ári koma fram „töfra- lausnir" sem sagðar eru búa yfir eiginleik- um eins og að hjálpa of feitum einstakling- um til að losa sig við aukakíló án teljandi erfiðleika og jafnvel lækna hina ýmsu kvilla. Yfirleitt eru þessar „töfralausnir" seldar dýrum dómum en þó kemur fyrir að hægt sé að nálgast þær ókeypis samanber „ mansj úríusveppa- teið“ sem hefur verið, að öðrum ólöstuðum, helsta „töfralausnin" þetta árið. Sem betur fer eru nú flestir hætt- ir að innbyrða sveppateið sem að Ólafur G. Sæmundsson megin uppistöðu er vatn og sykur og getur verið hættulegt við- kvæmum einstakling- um eins og ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum. Þar sem undirritað- ur vinnur mikið með fólki sem á við ofþyngd að glíma er ekki úr vegi að gera stutta grein fyrir nokkrum „töfralausnum“ sem vinsælda hafa notið þetta árið. (1) Snemma árs rann upp mikið megr- unarplástursæði og fullyrtu notendur að kílóin bókstaf- lega hryndu af þeim ef þeir notuðu plásturinn. Að vísu viðurkenndi ...á frábsru verði snúninqsdiskur, 4 stillingar fyrir aiþýðingu, 6 stillingar fyrir Samsung M-624517 Irtra tölvustýrður örbylgjuofn, 800 W, eldun, par af 4 sem hœgt er að forrita og 2 stillingar fyrir snúningsdiskur, 4 stillingar fyrir afþýðingu, 6 slillingar fyrir upphilun auk persónulegro stillinga. Bornalós, Ijós, tímarofi, eldun, par af 3 sem hcegl er að forrila, aukamínútuhnappur,, stofrœn klukko o.m.fl. liós, stafrœn klukka o.m.fl. TIL ALLT AO 36 MANAÐA RAOGREIOSLUR WM TIL ALLTAO 24 MÁNAÐA Hraðþjónusto við landsbyggðina: (Kostar innanbœjarsímtal og vörumor eru sendor samdœgurs) *£ZSC<Z<jlS/ Grertsásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 88ó 888 Töfralausnir við offitu, segir Ólafur G. Sæ- mundsson, eru ein- faldlega ekki til. „plástursfólkið" gjarnan að jafn- hliða plástursnotkun væri nauð- synlegt að draga úr fæðuinntöku og hreyfa sig meira. Auðvitað er ekkert efni í plástrinum sem leiðir til aukinnar brennslugetu líkamans heldur léttist einstaklingurinn vegna þess að hann minnkar við sig í mat og hreyfir sig meira. Nú má sjá auglýsingar þar sem boðið er upp á tvo plásturspakka (60 þlástra) á sama verði og hægt var að fá einn pakka (30 plástra) á áður. Getur verið að verðið hafi lækkað vegna dvínandi vinsælda? (2) Dáleiðsla náði um tíma nokkrum vinsældum þegar ungur maður náði athygli þjóðarinnar, ekki síst eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti þar sem hann fullyrti að langtímaárangur þeirra sem til hans leituðu væri 80% og að hann væri að leggja lokahönd á doktorsritgerð. Sem sagt há- menntaður! I reynd hefur þessi maður enga háskólamenntun og er nú hættur starfi. Nokkrar kon- ur sem leitað hafa til undirritaðs segja að dáleiðslumeistarinn hafi kvatt þær eftir að hafa leitt þær í gegnum „dáleiðslumeðferð“ með því að stara djúpt í augu þeirra og segja: „Veistu hvað? Það eru bara þeir sem eru gáfaðir sem ná árangri.“ í reynd þykir 20% lang- tímaárangur góður árangur sem einfaldlega þýðir að af hveijum 10 einstaklingum sem ná af sér, segjum 20 kg, séu tveir ennþá í svipaðri eða sömu þyngd eftir fimm ár en hinir átta komnir með flest eða öll 20 kílóin á aftur eða jafnvel bætt enn frekar við sig. Vörumst einstaklinga sem lofa upp í ermina á sér! (3) Ríkisspítalakúrinn: Undan- farna mánuði hafa margir fallið fyrir svokölluðum „Ríkisspítala- kúr“ sem að sjálfsögðu er ekki gefinn út af neinum spítala. Rík- isspítalakúrinn er einn af þessum hræðilegu kúrum þar sem allt of lítið er borðað og það litla sem má borða er fyrst og fremst í formi hvítu (prótína) og fitu en sneitt hjá þeim orkugjafa sem við þurf- um mest á að halda, þ.e. kolvetn- SKÝRR Ég er eindregið þeirrar skoðunar, segir Dagný Halldórsdóttir, að rík- ið hafi hingað til fylgt rangri stefnu í mál- efnum Pósts og síma og SKÝRR. reiðaskrá, tollkerfinu og bókhald- skerfi ríkisins. Ríkisstofnanir eru almennt tengdar SKÝRR vegna þessara kerfa. Sama gildir reynd- ar um fjölmarga aðra aðila sem vilja hafa aðgang að þessum kerf- um. Þessa stöðu reynir SKÝRR eftir fremsta megni að nýta til að veita þeim frekari þjónustu og hasla sér völl á nýjum sviðum, s.s. tölvupóstþjónustu. Þetta er það sem ég hef nefnt yfirburða- stöðu SKÝRR. Það er nálægðin um (sykrum). Þessi kúr er að sjálf- sögðu stórhættulegur en leiðir gjarnan til mikils þyngdartaps vegna mikils vatns- og vöðvataps. Munum að þyngdartap er ekki sama og fitutap. (4) Buxur sem vinna á appels- ínuhúð eru nokkuð vinsælar þessa dagana. Rafn Líndal, læknir, var með ágæta greinargerð um gagnsleysi þessara buxna í Morg- unblaðinu (1. des. ’95). Auðvitað hafa buxurnar engin fitulosandi áhrif og appelsínuhúð (cellulítar) er að sjálfsögðu engin hörð fita eða óhreinindi eins og svo margir vilja halda fram heldur einfaldlega bandvefur sem leitar upp undir húðina þegar „venjuleg“ fita safn- ast saman milli bandvefa og glennir sundur. Eina leiðin til að draga úr appelsínuhúð er að minnka heildarfitumagn líkamans og einu viðurkenndu leiðirnar til þess eru að læra hófsemi í matar- æði og tileinka sér reglubundna líkamsþjálfun. Eða af hveiju hald- ið þið, ágætu lesendur, að nýjar afurðir séu alltaf að koma á mark- að, afurðir sem eiga að vinna bug á appelsínuhúð? Svar: Vegna þess að engin þeirra afurða, sem settar hafa verið á markað virkar ef til lengri tíma er litið! Ástæða þess að við þurfum að vara okkur á „töfralausnum“ er einfaldlega sú að slíkar lausnir eru ekki til. Fólk sem fellur aftur og aftur fyrir „töfralausnum“ nær ekki að takast á við þann vanda sem það á við að glíma og gera það sem gera þarf til að vinna á þeim vanda. Utkoman verður oft líkamlegt sem andlegt niðurbrot. Eflaust vita t.a.m. allflestir að eina leiðin til að ná af sér auka- kílóum og halda þeim af sér að læra að umgangast mat á skyn- samlegan hátt og stunda reglu- bundna líkamsþjálfun en samt sem áður falla þeir sömu aftur og aftur fyrir ótrúlegum loforðum „töfralausna" eins og þeim sem hér hefur stuttlega verið drepið á. Nú eru jólin í nánd og fáir sem hafa áhuga á „töfralausnum" í það minnsta til megrunar! Munum að allur matur á rétt á sér og eitt það skemmtilegasta sem hver maður gerir er að innbyrða mat sem hefur þægilega „kitlandi“ áhrif á bragðlaukana. í tilefni jól- anna fylgja hér með tveir dæmi- dagar þar sem annar þeirra flokk- ast undir hóflegan jóladag og hinn óhóflegan jóladag. Um leið og öll- um landsmönnum er óskað gleði- legra jóla er það von undirritaðs að enginn láti glepjast af gagns- lausum „töfralausnum" á ári kom- andi. Höftindur er næringarfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.