Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 61
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Stórmyndin MORTAL KOMBAT
| Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. |
GYÐA Jóhannsdóttir, Snorri H. Lárusson, María Lovisa, Margrét Björnsdóttir
og Unnur Arngrímsdóttir.
Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ævintýramynd eins og þær
gerast bestar með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára.
Antonio Mn
FEIGÐ\RBOÐ
TALK TO STRANGERS
/5: Baltasar
vim*
Jólamynd Regnbogans
sími 551 9000
Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore
(Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park)
og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire).
Boðsmiði gildir á allar sýningar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
D'
Ótrúlega raunsæ samtímalýsing.
Ein umdeildasta mynd seinni tíma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 9. bi
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5.
JANA Geirsdóttir er eflaust meðal þekkt- veitingastjóri. Fjölmargir gestir samfögn-
ustu veitingamanna borgarinnar. Hún hélt uðu Jönu á sunnudaginn og var fagnaður-
upp á fertugsafmælið sitt á sunnudaginn á inn léttur og skemmtilegur í anda afmælis-
Kaffi Reykjavík, þar sem Jana er einmitt barnsins.
Morgunblaðið/Halldór
JANA og sambýlis-
maður hennar Tómas
Marteinsson.
JÓN Baldvin og Bryndís voru meðal gesta Jönu.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
KONA ársins, Björk Guðmundsdóttir, ásamt Gullveigu
Sæmundsdóttur, ritsljóra Nýs lífs.
Björk
valin
kona
ársins
TÍMARITIÐ Nýtt Iíf
valdi nýverið konu árs-
ins 1995. Þetta var í
fimmta skipti sem val-
ið fór fram og í þetta
skiptið bar Björk Guð-
mundsdóttir sigur úr
býtum. Áður höfðu
Vigdís Finnbogadótt-
ir, Sophia Hansen, Jó-
hanna Sigurðardóttir
og Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir hlotið
þennan titil og var
Björk í hópi tilnefndra
kvenna í öll skiptin.
Útnefningin fór fram
í Loftkastalanum
síðastliðið þriðjudags-
kvöld og þá var með-
fylgjandi mynd tekin.