Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Stórmyndin MORTAL KOMBAT | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. | GYÐA Jóhannsdóttir, Snorri H. Lárusson, María Lovisa, Margrét Björnsdóttir og Unnur Arngrímsdóttir. Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ævintýramynd eins og þær gerast bestar með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. Antonio Mn FEIGÐ\RBOÐ TALK TO STRANGERS /5: Baltasar vim* Jólamynd Regnbogans sími 551 9000 Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). Boðsmiði gildir á allar sýningar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. D' Ótrúlega raunsæ samtímalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 9. bi Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. JANA Geirsdóttir er eflaust meðal þekkt- veitingastjóri. Fjölmargir gestir samfögn- ustu veitingamanna borgarinnar. Hún hélt uðu Jönu á sunnudaginn og var fagnaður- upp á fertugsafmælið sitt á sunnudaginn á inn léttur og skemmtilegur í anda afmælis- Kaffi Reykjavík, þar sem Jana er einmitt barnsins. Morgunblaðið/Halldór JANA og sambýlis- maður hennar Tómas Marteinsson. JÓN Baldvin og Bryndís voru meðal gesta Jönu. Morgunblaðið/Ámi Sæberg KONA ársins, Björk Guðmundsdóttir, ásamt Gullveigu Sæmundsdóttur, ritsljóra Nýs lífs. Björk valin kona ársins TÍMARITIÐ Nýtt Iíf valdi nýverið konu árs- ins 1995. Þetta var í fimmta skipti sem val- ið fór fram og í þetta skiptið bar Björk Guð- mundsdóttir sigur úr býtum. Áður höfðu Vigdís Finnbogadótt- ir, Sophia Hansen, Jó- hanna Sigurðardóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hlotið þennan titil og var Björk í hópi tilnefndra kvenna í öll skiptin. Útnefningin fór fram í Loftkastalanum síðastliðið þriðjudags- kvöld og þá var með- fylgjandi mynd tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.