Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 27 Jón Múli Arnason Nýjar bækur • ÚT er komin bókin Söngdans- ar-I sem er fyrra hefti af tveimur með píanó- og_ söngnótum _af lögum Jóns Múla Arnasonar. I heftinu eru söngvar þeirra Jóns Múki og Jónasar Árnason- ar úr söngvaleikj- unum Rjúkandi ráði og Járnhausn- um. Útsetningarn- ar eru eftir Magn- ús Ingimarsson sem stjórnaði tón- Iistarflutningi þeg- ar verkin voru fyrst sett upp. I heftunum eru nótur, hljómar og textar auk ljósmynda. í kynningu segir: „Þó sönglög Jóns Múla Arnasonar tindri af öllu því besta í vestrænni sönglagahefð þá hefur sérstök nótuútgáfa af þeim ekki fengist hingað til. I Söngdöns- um-I eru loksins komnar vel gerð- ar, aðgengilegar píanóútsetningar af sívinsælum lögum Jóns. Að auki eru þar hljómar og textar laganna þannig að Söngdansar-I hefur víð- tækt notagildi fyrir einstaklinga og hópa sem stunda hljóðfæraleik eða söng.“ Utgefandi er Nótu-útgáfan. Söngdansar-I fæst íhelstu hljóð- færa- og bókaverslunum á kr. 995. Eftir áramót hækkar verðið íkr. 1.195. Úr Rínargulli. • STOFNUN Sigurðar Nordals hefur gefið út bókina Wagner’s Ring and Its Icelandic Sources: A symposium at the Reykjavík Arts Festival, 29. May 1994. Bók- in hefur að geyma fimm erindi sem voru flutt á alþjóð- legu málþingi um Niflungahring Richards Wagners og íslenskar heim- ildir hans í Nor- ræna húsinu 29. maí 1994. Mál- þingið var haldið í tilefni af frum- flutningi Niflungahringsins á ís- landi. En stytt útgáfa hans var flutt á Listahátíð í Reykjavík 1994. Þeir sem eiga erindi í bókinni eru; Lars Lönnroth, Barry MiIIington, Stewart Spencer, Vésteinn Ólason og Þorsteinn Gylfason. Efni erindanna er fjöl- breytt og íjalla þau meðal annars um íslenskar heimildir Niflunga- hringsins og notkum Wagners á þeim, félagslegar og bókmenntaleg- ar forsendur verksins og Richard Wagner sem skáld. Auk þess skrif- ar Selma Guðmundsdóttir píanó- leikari í bókina um tildrögin að uppfærslu Niflungahringsins á List- hátíð í Reykjavík 1994. Ritstjóri bókarinnar er Úlfar Bragason. Hún er önnur í flokki smárita Stofnunar Sigurðar Nor- dals. Ritið er 88 síður auk átta myndasíðna. Útgáfuþjónustan Skerpla sá um umbrot. Valur Skarphéðinsson hannaði kápu. Gut- enberghf. prentaði. Hið íslenska bókmenntafélag annast dreifingu. Bókin kostar í verslunum 1.666 kr. V EINAR J. SKÚLASON HF Grensásveqi 10 • Sími 563 3000 igtSSSSm '' ■■ I •- ■ffe: BRAVO MS f m mwæ Enn meiri kraftur- 75Mhz, 100Mhz eða 133Mhz Pentium örgjörvi. Hraðvirkari skjávinnsla og innbyggt hljóðkort gefa enn hraðari vinnslu. AST Command Center hugbúnaður með margþættu öryggi, íæsingu og innbyggðri vírusvörn ásamt "FlashBIOS" auðveldar uppfærslu og eftirlit yfir tölvunet. COMPUTER Þessir einstöku eiginleikar, ásamt fjölda annarra tryggja þér kraft til að vinna með öflugustu forrit og flóknustu töflureikna, jafnt sem venjulega ritvinnslu, fljótt og örugglega. PCI tengiraufar gera þér kleift að nýta kosti nýjustu og öflugustu viðbótarspjalda á markaðnum. • ATI Mach 64-bita skjáhraðall á PCI braut • AST Command Center hugbúnaður, vírusvörn o.fl. • Innbyggt hljóðkort • Uppfyllir "Plug ‘n' play, EPA og DPMS • Örgjörvi, skjákort og minni stækkanleg • 3ja ára ábyrgð -- *v — ' \ * ' ' " ' eru fluttir oð Sœvarhöfba 2a —■ III I ■■■■!■ .1 ■_——,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.