Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 36
HVÍTA HÚSIO / SÍA 36 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 'u rara aim Jólalandið! Hátíð'a\!anb* Jólabærinn Hveragerði er Ijósum prýddur og Jólalandið í tívolíhúsinu un\8i>“-, u(t» slær í gegn! Opið kl. 13-19. iffggfo? ! íslensk skemmtidagskrá fyrir alla °^,erið ka i_ fjölskylduna, Brúðubíllinn, tónlistaratriði, ” jó\ab£Br'u*T' leikritin: „í Grýluhelli", „Fyrir löngu á fjöllununw um íslensku jólasveinana og „Smiður jólasveinanna". Sankti Kláus er á ferli og kynnir er álfurinn Mókollur. Gestir í dag: Labbi kl. 17 kynnir nýju jólaplötuna sína „Jólaboðið". TIVOLI • OKEYPIS A HESTBAK • VEITINGAHUS MARKAD5TORG • JÓLAPÓSTHÚS Það er alftaf gott veður I Jóiaiandi! Góðir jólasveinar gefa vegabréf í skóinn. Þau fást hjá Samvinnuferðum - Landsýn. i;Ti AaetlunaHerö.r Áá U.nferaarm.ðstoö til Hveragerð,s U1 13.15.18. 20 og 1>» Rev'‘iavikur j6.20.l8.50 og EIMSKIP FLUCLEIBIR t Samriimlirlir linúsjn A Ð V E N T U Siemens bakstursofn HB 34520FN Fjölvirkur Siemcns baksturofh. Yfir- og undirhiti, blástur, glóðarsteiking með og án blásturs. Rafeindaklukka, létthreinsikerfi, sökkhnappar. Gæði hvert sern litið er. Verð kr. 55.614 stgr. Siemens uppþvottavél SN 33310SK Velvirk, sparneytin og hljóðlát Siemens uppþvottavél. Tekur borðbúnað fyrir 12 manns. Verð kr. 64.914 stgr. Siemens myndbandstæki FM 711Q6 Tveggja hausa gæða-myndbandstæki frá Siemens. Nauösynlegt í jólamyndaflóðinu. Verð kr. 37.810 stgr. Siemens sjónvarpstæki FC 210R6 20" sjónvarpstæki með „Black Matrix“-myndlampa. Islenskt textavarp. Frábært verð: 46.550 stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvitárskála • MelNssandur: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guöni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavik • Búöjrdalur: Ásubúö • isafjöröur: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauöárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavik: öryggi • Þórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyöarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn I Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garöur: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavik: Ljósboginn • Hafnarfjöröur: Rafbúö Skúla, Alfaskeiö! í \ erslun okkarað Xóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 AÐASENDAR GREIIMAR GREINARHÖFUNDUR við FARO-vitann hjá Maspalomas í apríl 1995. Jólasveinn spánverja: Glasatæm- irinn Papa Noel með vinkonu sinni í snjóleysinu syðra. Kanaríeyjabréfið fjórða Flugrabb i. KLUKKAN er 10.05 þann 8. nóv- ember 1995, er Fanndís, TF-FII, Boeing 757-200, hefur sig til flugs frá Keflavíkurflugvelli áleið- is til Gondoflugvallar á Gran Can- aria. Flugtími í flugi nr. 910 er fimm klukkustundir og fimm mín- útur. Þetta er 14. ferð okkar hjóna til eyju hinna stóru hunda, fórum þangað fyrst í apríl 1973. Mig minnir, að fyrstu íslending- arnir, sem höfðu vetrarsetu á Kan- aríeyjum hafi verið hjónin Matt- hildur Kvaran og Magnús Matthí- asson stórkaupmaður. Stórættuð hjón, hún dóttir Einars Hjörleifs- sonar Kvaran, en hann sonur Matthíasar Jochumssonar. Leigðu þau hús sitt í Túngötu 5, en sigldu frá Kaupmannahöfn með „Ban- anabátunum“ frá Sameinaða Gufuskipafélaginu, D.F.D.S., til Las Palmas, níu daga sigling hvora leið. Flugvöllur var eigi byggður á Gran Canaria fyrr en 1930 og millilandaflug þangað ekki hafið fyrr en löngu eftir síðari heims- styijöld. Það er kannske að bera í bakkafullan lækinn að rita 4. Kanaríeyjabréfið, en þegar gamall kunningi minn, þekktur læknir, segir við mig í Fríhöfninni í Kefla- Ég er alltaf að hitta gamla kunningja úr fyrri ferðum, segir Leifur Sveinsson, því þetta er að stórum hluta sama fólkið sem fer ár eftir ártil „Eyja hinna heppnu“. vík: „Þú skrifar ekki nærri nóg, Leifur, ég les allt eftir þig“, þá tek ég ósjálfrátt upp skrifblokkina. Nokkur stórmenni eru með í ferð þessari, Birgir Finnsson fyrr- um forseti Sameinaðs þings, Egill Skúli Ingibergsson fyrrum borgar- stjóri í Reykjavík og Guðmundur Benediktsson fyrrum ráðuneytis- stjóri í forsætisráðuneytinu. í furðufuglaflokknum erum við að- eins tveir, Sigurður Jón Kristjáns- son fyrrum bátsmaður á Gullfossi (Siggi bátur) og ég. Sigurður er þegar þjóðsagnapersóna í lifanda lífi og birti Agnar Bogason eitt sinn þessa sögu um hann í Mánu- dagsblaðinu: „Óttar Möller for- stjóri Eimskips biður Sigurð að vera vaktmann um borð í Gull- fossi, er honum var lagt yfir vetr- armánuðina. „Fyrir hvaða kaup?“ spyr Sigurður. „Auðvitað það sama og þú hefur haft,“ segir Óttar. „Ertu vitlaus, skip, sem er bundið við Ægisgarð, flytur ekki spægipylsur“. II. Magnús Jónsson flugstjóri til- kynnir, að flogið sé í 10.600 metra hæð. Þessi mikla flughæð hefur skapað nokkurn vanda hjá börn- um. I útvarpsviðtali við börn í ís- aksskóla fyrir skömmu kom í ljós, að þau trúa því ekki lengur, að Guð búi ofar skýjum. Eitt bam- anna sagði: „Guð býr ekki fyrir ofan skýin, því bróðir minn hefur flogið ofar skýjum í 35.000 feta hæð og Guð var ekki þar.“ í Akureyrarkirkju standa aftur á móti upp á vegg þessi fleygu orð séra Matthíasar Jochumsson- ar: „Á jörðu, hvar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín“. Þess vegna er engin hætta á öðru en börnin muni finna sinn Guð, þrátt fyrir öll ský. III. Nú er kl. 13.00 og við rösklega hálfnuð, aðeins tveir tímar eftir. Ég er alltaf að hitta gamla kunn- ingja úr fyrri ferðum, því þetta er að stórum hluta sama fólkið, sem fer ár eftir ár til „Eyja hinna heppnu“, eins og þær voru eitt sinn kallaðar. Menn ánetjast Kan- aríeyjym. IV. Nú rifja ég upp mína fyrstu flugferð, en það var sumarið 1947, að ég flaug frá Kastrupflugvelli SÉÐ yfir byggðina á Ensku ströndinni og út á Odda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.