Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Klébergs- skóla, Kjalarnesi (20 mín. aksturfrá Reykjavík). Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 566 6083 og 566 6035. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á nótaskip. Vélarstærð 810 kw. Upplýsingar í síma 481 1104. ísfélag Vestmannaeyja hf. Grunnskólinn í Ólafsvík Vegna forfalla vantar grunnskólakennara til starfa við kennslu yngri barna (2. bekkur) strax að loknu jólaleyfi og til loka skólaárs- ins, 31. maí 1996. Umsóknir skulu berast skólastjóra, Gunnari Hjartarsyni, Grunnskólanum í Olafsvík, Enn- isbraut 11, 355 Ólafsvík, fyrir 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1251/436 1150. SOLU / MARKAÐSSTJORI Öflugt fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða Sölu / Markaðsstjóra. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og reynslu á sviði sölu og markaðsmála. Viðkomandi þarf að vera lipur samningamaður, skipulagður í vinnubrögðum og hafa tii að bera leiðtogahæfileika. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknir sendist Morgunbiaðinu fyrir 6. Janúar 1996 merkt G-555 Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis auglýsir lausa stöðu heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa. Starf þetta verður fyrst og fremst á umhverf- is- og mengunarvarnasviði. Starfssvæði Heil- brigðiseftirlits Kjósarsvæðis er Seltjarnar- nes, Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós. Um menntun, réttindi og skyldur heilbrigð- isfulltrúa fer samkvæmt reglugerð nr. 294/1995. Nánari upplýsingar veita Halldór Runólfsson, framkvæmdastjóri, í síma 566 8274 og Sveinn Magnússon, héraðslæknir, í síma 565 6066. Umsóknir skulu sendast Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, Þverholti 3, 270 Mosfellsbæ, fyrir 15. janúar 1996, ásamt upplýsingum um umsækjanda, menntun og fyrri störf. Eitt blað fyrir alla! kjarni málsins! AUGLYSINGAR Til sölu b/v Hrímbakur EA-306 Til sölu er b/v Hrímbakur EA-306, sem er 51,8 m skuttogari með 2200 hestafla Sulzer Cegielski aðalvél, smíðaður í Póllandi 1977. Skipið selst með veiðileyfi og einnig getur hluti aflahlutdeildar þess fylgt. Rúmtala skipsins er 2167,9 rúmmetrar. LM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Ljósalampaskermar Ótrúlegt verð. Euro - Visa vaxtalaust í allt að 6 mánuði. Opið frá kl. 16.00-19.00 í Árlandi 1, Foss- vogi, fimmtudag og föstudag. jmtmf Úrval af vönduðum antikhúsgögnum og fágætum smámunum. Opið í kvöld til kl. 22.00. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími552 7977. Orðsending til launagreiðenda og gjaldenda opinberra gjalda á Suðurnesjum Frá og með 1. janúar 1996 er launagreiðend- um og öðrum gjaldendum opinberra gjalda bent á að snúa sér til embættis sýslumanns- ins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, en frá og með þeim tíma tekur sýslumaður- inn í Keflavík við innheimtu allra opinberra gjalda, þeirra sem Gjaldheimta Suðurnesja hefur hingað til haft til innheimtu. Gjaldheimta Suðurnesja. Sýslumaðurinn í Keflavík. Tilkynning Byggðastofnun á hlutabréf í eftirtöldum fyrir- tækjum. Hlutabréf stofnunarinnar eru til sölu ef viðunandi verð fæst að mati stjórnar stofn unarinnar. Hlutafé Hlut- Byggðar deild Fyrirtæki Bær hf., Kirkjubæjarklaustri, stofnunar % (hótelrekstur) 6.112 11,0 Fiskeldi Eyjafjarðar hf., (lúðueldi) 19.358 8,4 Jöklaferðir hf., Höfn, (ferðaþjónusta) 8.000 18,6 Límtré hf., Flúðum, (iðnfyrirtæki) 24.176 30,2 Samverk hf., Hellu, (glerverksmiðja) Silfurstjarnan hf., Öxarfjarðarhreppi, 3.150 28,0 (fiskeldi) Þörungaverksmiðja hf., Reykhólum, 25.000 29,4 (þangmjölsverksmiðja) 8.483 34,5 Frekari upplýsingar gefa fyrirtækjasvið Byggðastofnunar í Reykjavík og skrifstofur Byggðastofnunar á Akureyri, Egilsstöðum og ísafirði. Byggðastofnun Engjaleigi 3-105 Reykjavfk - Sfmi 56 05400 - Bréfsími 560 5499 • Grænlína 60 6600 Bournemouth International School býðurverulegan afmælisafslátt af skólagjöld- um fyrstu tvo mánuði ársins 1996. Fyrstu námskeiðin hefjast 8. janúar. Munið að vetr- armánuðirnir nýtast best til alvörunáms. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 551 4029. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 22. des- ember kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skól- ans eru velkomnir. Skipstjórafélag Islands heldur aðalfund sinn í Borgartúni 18 (salnum niðri) fimmtudaginn 28. desember kl. 16.00. Stjórnin. auglýsingar •> Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Opið hús á aðfangadagskvöld frá kl. 18.00. Allir velkomnir. Til- kynnið þátttöku í síma 561 3203 í sfðasta lagi 22. des. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Skrifstofan er lokuð frá 21. des- ember til 2. janúar. Hægt er að ná í Bjarna Kristjáns- spn, trans- og læknamiöil, f síma 421 1873. 2. janúar hefjast bókanir að nýju. Allar nánari upplýsingar eru á símsvara í síma 551 8130. Bestu jóla- og nýárskveðjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.