Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ
56 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995
Stóra sviðið kl. 20:
Jólafrumsýning:
• DON JUAN eftir Moliére
Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn.
lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1.
• GLERBROT e. Arthur Miller
8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus -
sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu.
I-okad veröur á aðfangadag. Annan dag jóla veröur opiö frá kl. 13-20.
Tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKfÉLAG REYKJA VÍ K.UR
Stóra svið:
0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
á Stóra sviði kl. 20
Frumsýning fim. 28/12 örfá sæti laus, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda, þriðja
sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju.
Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 29/12 uppseit, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1.
• HÁDEGISLEIKHÚS — Lau. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin
Kósý leikur jólalög. Ókeypis aögangur.
I skóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Ltnu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf.
Gleðileg jól!
Vinsælasti rokksónglelkur allra tima!
^Sexý. fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun.
Sýningar á milli
jóla og nýárs
Fim. 28.des. kl.20:00.
Örfá sæti laus.
Fös. 29. des. kl. 23:30.
/ JÓLAPAK'k'ANN:
ROCkfY HORROR
G-JAFAKORT/
Midasalan opin
mán. - fö*. kL 13-19
og tau 13-20.
'ífAstAÉNM
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Sími 552 3000
Fax 562 6775
Jólavaka LK
Kópavogs-
leikhúsiö ^0
í Félagsheimili Kópavogs (Höfuðbóli)
fimmtudaginn 21. des. kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá.
Kaffi og kökur í selinu á eftir.
Miðasalan er opin í dag, fimmtudag 21. des., frá kl.
19. Miðaverð 300 kr.
Gleðileg jól!
HAFXARI IA'I\ DARLEIKHL'SIÐ
HERMÓÐUR
‘&J OG HÁÐVÖR
SYNIR
HIMNARÍKI
CEDKLOFINN CAMANLEIKUR
12 l’ÁTTUM EFTIR \RN \ ÍIJSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
Gleðileg jól!
Næstu sýnlngar verða
föa, 29/12 kl. 20:00
og fös. 5/1 kl.20:00
Muniö gjafakortin.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti póntunum alian
sólarhringinn.
Pontunarsími: 555 0553.
Fax: 565 4814.
býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aöeins 1.900
U| LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400
• SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams
Frumsýning 3ja dag jóla mið. 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus - 2. sýn. fös. 29/12
kl. 20:30 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 kl. 20:30
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað aðfanga-
dag og jóladag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn.
GLEÐILEG JOL!
Blað allra landsmanna!
pl#r0wi®»lWíil»
FÓLK í FRÉTTUM
Reeve fær
atvinnutilboð
► CHRISTOPHER Reeve,
leikarinn sem lamaðist í útreið-
arslysi í vor, hefur fengið nokk-
ur tilboð um að leika í myndum
og leikstýra þeim. Svo segir
hann í viðtali við Daily Variety
sem birtist í blaðinu í gær.
Endurhæfing hans stendur nú
sem hæst, en hann dvelur á
heimili sínu í New York eftir
að hafa útskrifast af sjúkrahúsi
í New Jersey í síðustu viku.
Hann getur nú andað allt að 15
mínútur í senn án þess að þurfa
á öndunarvél að halda.
„Það eru mörg góð ár fram-
undan,“ segir hann í viðtalinu.
„Eg þarf aðeins að aðlaga mig
að líkamsástandinu. Einu tak-
markanirnar eru þær sem mað-
ur setur sjálfum sér,“ segir
Reeve. „Eg er fastur við öndun-
arvél eins og er, en öndunin
verður sífellt sterkari. Eg losna
þótt það taki einhvern tíma -
ég er ekki hlekkjaður við þessa
HAUKUR S. Gröndal, Tómas Aðalsteinsson, Matthías Stephen-
sen og Kjartan Baldursson þóttu sýna mestar framfarir á árinu.
Morgunblaðið/Hilmar Þór Norðfjörð
GUÐMUNDUR E. Steph-
ensen var valinn borðtenn-
ismaður Víkings 1995.
HJALTI Halldórsson og Kolbrún
Hrafnsdóttir voru valin efnileg-
asta borðtennisfólk Víkings á
árinu 1995.
vél!“ .
Reeve átti að leikstýra mynd-
inni „Tell Me True“ í október
og segir sér enn bjóðast það
starf. Kvikmyndagerðarmenn-
irnir Jim Ivory og Ismail Merch-
ant hafa einnig boðið honum
leiksfjórastarf. Hann tjáir sig
með hjálp tölvu, sem hefur verið
forrituð með 50.000 orðum hans.
Uppskeruhátíð borð-
tennisdeildar Víkings
UPPSKERUHATIÐ borðtennisdeild-
ar Víkings fór fram í Tónabæ síðast-
liðinn sunnudag. Margt var til
skemmtunar, svo sem borðtennis-
sjónvarp, körfuboltakeppni, fótbolta-
keppni, fjöltefli og bingó. Guðmund-
ur E. Stephensen var kjörinn borð-
tennismaður Víkings 1995, en
hann varð áttfaldur íslands-
meistari á árinu, auk þess
að vera kosinn borðtennis-
maður ársins, íþróttamaður Reykja-
víkur og íþróttamaður Víkings.
Efnilegasta borðtennisfólk Vík-
ings var valið Kolbrún Hrafnsdóttir
og Hjalti Halldórsson og fyrir mest-
ar framfarir á árinu voru heiðraðir
Tómas Aðalsteinsson, Matthías
Stephensen, Kjartan Baldursson og
Haukur S. Gröndal. Einnig fékk
landsliðsfólk Víkings og Islands-
meistarar Víkings viðurkenningar.
► GINA Gershon, sem lék sýningar-
stúlku í myndinni Sýningarstúlkur, eða
„Showgirls", jeikur næst í myndinni
„Bound“, sem frumsýnd verður á Sun-
dance kvikmyndahátíðinni í vor. Þetta
cr spennumynd sem fjallar um ástar-
samband tveggja kvenna og baráttu
þeirra við mafíuna.
Hitt aðalhlutverk myndarinnar er í
höndum leikkonunnar Jennifer Tilly,
sem leikur hjákonu mafiuforingja. Hún
verður ástfangin af fyrrverandi fanga,
(Gershon) og þær tvær reyna að verða
sér úti um 2 milljónir dollara með því
að etja glæpamönnum saman.
Nokkuð er um erótísk atriði í mynd-
inni, sem er því bönnuð innan 17 ára.
Myndin verður frumraun bræðranna
Andy og Larry Wachowski í leikstjóra-
stólnum, en þeir sömdu handrit mynd-
arinnar „Assassins“, sem nú er verið að
sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar.
AÐALHEIÐUR Maack, einn af stofnendum samtak-
anna, í forgrunni til hægri ásamt fyrrum félögum.
ITC 20 ára
ITC-SAMTÖKIN á íslandi héldu upp á 20 ára afmæl-
ið fyrir skömmu. Hjördís Jensdóttir er forseti lands-
samtakanna þetta árið. Erla Guðmundsdóttir, stofn-
andi samtakanna, hélt ræðu á afmælisfundinum.
Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn og tók með-
fylgjandi myndir.
Gina Gershon
í eldlínunni
Morgunblaðið/Árni Sæberg
HÉR MA sjá Hjördísi Jensdóttur, forseta landssamtak-
anna ’95, í forgrunni til hægri ásamt stjórn þeirra.
ERLA Guðmundsdóttir, stofnandi samtakanna á ís-
landi, hélt ræðu.