Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. • GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. I-okad veröur á aðfangadag. Annan dag jóla veröur opiö frá kl. 13-20. Tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKfÉLAG REYKJA VÍ K.UR Stóra svið: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 örfá sæti laus, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda, þriðja sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppseit, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. • HÁDEGISLEIKHÚS — Lau. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aögangur. I skóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Ltnu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! Vinsælasti rokksónglelkur allra tima! ^Sexý. fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Sýningar á milli jóla og nýárs Fim. 28.des. kl.20:00. Örfá sæti laus. Fös. 29. des. kl. 23:30. / JÓLAPAK'k'ANN: ROCkfY HORROR G-JAFAKORT/ Midasalan opin mán. - fö*. kL 13-19 og tau 13-20. 'ífAstAÉNM Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Jólavaka LK Kópavogs- leikhúsiö ^0 í Félagsheimili Kópavogs (Höfuðbóli) fimmtudaginn 21. des. kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi og kökur í selinu á eftir. Miðasalan er opin í dag, fimmtudag 21. des., frá kl. 19. Miðaverð 300 kr. Gleðileg jól! HAFXARI IA'I\ DARLEIKHL'SIÐ HERMÓÐUR ‘&J OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI CEDKLOFINN CAMANLEIKUR 12 l’ÁTTUM EFTIR \RN \ ÍIJSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Næstu sýnlngar verða föa, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti póntunum alian sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aöeins 1.900 U| LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Frumsýning 3ja dag jóla mið. 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus - 2. sýn. fös. 29/12 kl. 20:30 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 kl. 20:30 Miðasalan opin virka daga kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað aðfanga- dag og jóladag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG JOL! Blað allra landsmanna! pl#r0wi®»lWíil» FÓLK í FRÉTTUM Reeve fær atvinnutilboð ► CHRISTOPHER Reeve, leikarinn sem lamaðist í útreið- arslysi í vor, hefur fengið nokk- ur tilboð um að leika í myndum og leikstýra þeim. Svo segir hann í viðtali við Daily Variety sem birtist í blaðinu í gær. Endurhæfing hans stendur nú sem hæst, en hann dvelur á heimili sínu í New York eftir að hafa útskrifast af sjúkrahúsi í New Jersey í síðustu viku. Hann getur nú andað allt að 15 mínútur í senn án þess að þurfa á öndunarvél að halda. „Það eru mörg góð ár fram- undan,“ segir hann í viðtalinu. „Eg þarf aðeins að aðlaga mig að líkamsástandinu. Einu tak- markanirnar eru þær sem mað- ur setur sjálfum sér,“ segir Reeve. „Eg er fastur við öndun- arvél eins og er, en öndunin verður sífellt sterkari. Eg losna þótt það taki einhvern tíma - ég er ekki hlekkjaður við þessa HAUKUR S. Gröndal, Tómas Aðalsteinsson, Matthías Stephen- sen og Kjartan Baldursson þóttu sýna mestar framfarir á árinu. Morgunblaðið/Hilmar Þór Norðfjörð GUÐMUNDUR E. Steph- ensen var valinn borðtenn- ismaður Víkings 1995. HJALTI Halldórsson og Kolbrún Hrafnsdóttir voru valin efnileg- asta borðtennisfólk Víkings á árinu 1995. vél!“ . Reeve átti að leikstýra mynd- inni „Tell Me True“ í október og segir sér enn bjóðast það starf. Kvikmyndagerðarmenn- irnir Jim Ivory og Ismail Merch- ant hafa einnig boðið honum leiksfjórastarf. Hann tjáir sig með hjálp tölvu, sem hefur verið forrituð með 50.000 orðum hans. Uppskeruhátíð borð- tennisdeildar Víkings UPPSKERUHATIÐ borðtennisdeild- ar Víkings fór fram í Tónabæ síðast- liðinn sunnudag. Margt var til skemmtunar, svo sem borðtennis- sjónvarp, körfuboltakeppni, fótbolta- keppni, fjöltefli og bingó. Guðmund- ur E. Stephensen var kjörinn borð- tennismaður Víkings 1995, en hann varð áttfaldur íslands- meistari á árinu, auk þess að vera kosinn borðtennis- maður ársins, íþróttamaður Reykja- víkur og íþróttamaður Víkings. Efnilegasta borðtennisfólk Vík- ings var valið Kolbrún Hrafnsdóttir og Hjalti Halldórsson og fyrir mest- ar framfarir á árinu voru heiðraðir Tómas Aðalsteinsson, Matthías Stephensen, Kjartan Baldursson og Haukur S. Gröndal. Einnig fékk landsliðsfólk Víkings og Islands- meistarar Víkings viðurkenningar. ► GINA Gershon, sem lék sýningar- stúlku í myndinni Sýningarstúlkur, eða „Showgirls", jeikur næst í myndinni „Bound“, sem frumsýnd verður á Sun- dance kvikmyndahátíðinni í vor. Þetta cr spennumynd sem fjallar um ástar- samband tveggja kvenna og baráttu þeirra við mafíuna. Hitt aðalhlutverk myndarinnar er í höndum leikkonunnar Jennifer Tilly, sem leikur hjákonu mafiuforingja. Hún verður ástfangin af fyrrverandi fanga, (Gershon) og þær tvær reyna að verða sér úti um 2 milljónir dollara með því að etja glæpamönnum saman. Nokkuð er um erótísk atriði í mynd- inni, sem er því bönnuð innan 17 ára. Myndin verður frumraun bræðranna Andy og Larry Wachowski í leikstjóra- stólnum, en þeir sömdu handrit mynd- arinnar „Assassins“, sem nú er verið að sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. AÐALHEIÐUR Maack, einn af stofnendum samtak- anna, í forgrunni til hægri ásamt fyrrum félögum. ITC 20 ára ITC-SAMTÖKIN á íslandi héldu upp á 20 ára afmæl- ið fyrir skömmu. Hjördís Jensdóttir er forseti lands- samtakanna þetta árið. Erla Guðmundsdóttir, stofn- andi samtakanna, hélt ræðu á afmælisfundinum. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn og tók með- fylgjandi myndir. Gina Gershon í eldlínunni Morgunblaðið/Árni Sæberg HÉR MA sjá Hjördísi Jensdóttur, forseta landssamtak- anna ’95, í forgrunni til hægri ásamt stjórn þeirra. ERLA Guðmundsdóttir, stofnandi samtakanna á ís- landi, hélt ræðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.