Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 55 Arnað heilla BRIDS Umsjón Guómundur Fáll Arnarson VARNARSPILARI stend- ur að einu leyti betur en sagnhafi: Hann veit hvern- ig spilið liggur - hvort leg- an er góð eða slæm. Settu þig í spor austurs, sem er í vörn gegn þremur grönd- um: Suður hættu. gefur; AV á Norður ♦ Á72 4 KD8 ♦ ÁDG3 4 984 Vestur Austur 4 4 1085 4 llllll * Á107 ♦ 111111 ♦ 75 4 4 ÁD1052 Suður 4 4 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður 1 graIld, Pass 3 grönd Pass Pass Pass * 12-14 punktar. Útspil: Hjartfjarki, fjórða hæsta. Sagnhafi setur kónginn í blindum og þú drepur á hjartaás. En hvað svo? Horfurnar eru, satt að segja, ekki góðar. Blindur státar af 16 punktum og ekki á suður minna en 12, svo það er aðeins rúm fyrir tvo punkta á hendi vesturs. Það er því borin von að treysta á laufkóng hjá makker. Hjartasókn skilar heidur engu, jafnvel þótt útspil makkers sé frá gos- anum fimmta. Annaðhvort hirðir sagnhafi strax níu slagi (ef hann á fjórlit í spaða), eða þá dúkkar hjartað og sækir níunda slaginn tilneyddur á lauf- kóng. Niðurstaða: Spilið stendur! Norður 4 Á72 4 KD8 ♦ ÁDG3 4 984 Vestur Austur 4 964 4 1085 4 G6542 llllll 4Á107 ♦ 1084 llllll + 75 4 G6 4 ÁD1052 Suður 4 KDG3 ▼ 93 ♦ K962 4 K73 Þetta sér austur strax í fyrsta slag, en það væri fráleitt að gefast upp, eigi að síður. Suður veit ekki ennþá hversu vel spilið liggur. Ef vestur á lauf- gosa, er hægt að setja sagnhafa í óþægilega stöðu með því að skipta yfir í lauftíu í öðrum slag! Suður dúkkar tíuna, að öllum lík- indum, en klórar sér síðan í höfðinu við laufdrottning- unni, sem kemur næst. Hann veit fyrir víst að austur er eitthvað að bralla, en hann hefur ekki hugmynd um hvor á laufás- inn. Suður gæti allt eins spilað vestur upp á lauf- ásinn þriðja og dúkkað aft- ur. Spilið er komið frá Bretanum Barry Rigal. Hann bendir á að margir myndu sjálfkrafa skipta yfir í laufdrottningu í öðr- um slag, án þess að hugsa málið tii enda. EN þá er sama þótt sagnhafi gangi í gildruna og dúkki tvisvar, því vestur frýs inni á lauf- gosa. desember, verður áttræð Herborg Guðmundsdótt- ir, Skipholti 30, Reykja- vík. Hún tekur á móti gest- um á heimili sínu, allan daginn. TUTTUGU og tveggja ára Ghanapiltur, félagsfræði- stúdent, með áhuga á fót- bolta og fleiri íþróttum, kvikmyndum og bréfa- skriftum: Ansah Boaz Kwamena, Box A 66, Adisadel Estate, Cape Coast, Ghana. FJÓRTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á teiknun, fri- merkjum, bréfaskriftum. Spilar á píanó: Maria Nyman, Kukkulatie 17, 90940 JS&li, Finiand. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Ingela Norén, Granberga, 52015 Hökerum, Swcden. TUTTUGU og þriggja ára Ghanastúlka með áhuga á Ljósm. Irena Kojic BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 19. ágúst sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Guðbjörg K. Pálsdóttir og Gunnar Steinn Þórsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 68, Reykjavík. tónlist, kvikmyndum o.fl.: Hannah Warden, P.O. Box 295, Agona Swedru C/R, Ghana. TÓLF ára bandarísk stúlka með margvísleg áhugamál, m.a. tónlist, hestum og íþróttum: Amy Ryan, 80 W. San Angelo, Gilbert, Arizona 85233, U.S.A. NORSKUR frímerkjasafn- ari vill komast í samband við íslenska safnara: Oystein Visth, Halsanv. 4A, 7600 Levanger, Norge. FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á tónlist, fót- bolta o.fl.: Samuel Boadfo Eyison, P.O. Box 295, Agona Swedru C/R, Ghana. HÖGNIHREKKVÍSI ÞAÐ var huggulegt hjá forstjóranum að lána þér þennan bíl Pennavinir STJÖRNUSPÁ eltir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurmikla starfs- orku, og ekki á allra færi að fylgja þér eftir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) II* Vertu ekki með áhyggjur af smá vandamáli þótt þar virð- ist torleyst. Vinur getur gefið þér góð ráð sem leiða ti! lausnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Þú ert að flýta þér að ljúka skylduverkunum áður en jólin ganga í garð og hugsar ekki nóg um heilsuna. Hvíldu þig í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Einhver, sem þú hefur átt í deilum við, biðst afsökunar í dag og fullar sættir takast. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Með lagni tekst þér að kveða niður deilur, sem upp koma í vinnunni og hefðu getað orðið að vandamáli. Einhugur ríkir heima. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) «et Það verður lítið gaman að þurfa að taka við stafla af reikningum eftir jólin, svo þú ættir að reyna að hafa hemil á eyðslunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér gengur vel að einbeita þér i vinnunni, og þú kemur miklu í verk. En óvenjuleg framkoma vinar getur valdið þér vonbrigðum. Vög (23. sept. - 22. október) ^25 Þú þarft bráðlega að taka mjög mikilvæga 'ákvörðun varðandi vinnuna. Gættu þess að gleyma ekki að mæta í skemmtilegu jólaboði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú hefur tima aflögu í dag ættir þú að heimsækja gaml- an vin, sem þú hefur ekki sð lengi. Bjóddu svo heim gest- um i kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þæú þarft á þolinmæði að halda í samskiptum við frek- an viðskiptavin í dag. Taktu ekki gífuryrði hans of alvar- lega.___________________ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú verður fyrir óvæntum töf- um við skyldustörfin í dag. Kannaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun varðandi fjárfestingu. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) tíh, Þú átt góðar stundir með vin- um og ættingjum í dag, en gættu þess að láta ekki skyldustörfin í vinnunni sitja á hakanum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSí Þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum i vinnunni í dag, svo þér gefist tími til að ljúka undirbúningi jólanna heima. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. /---------;---- Topptilboð Tegund: Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Ath: Loðfóðraðir Póstsendum samdægurs Ioppskórinn ^ÚTSÖLUMARKAÐUR Austurstræti 20 • Sími 552 2727 j<afir sem gleíja fagmrlkeFana" allan veínrinn. EGGERT feldskeri Sími 5511121 Opnunartími til jóla Verslanir í Miöbæ Hafnarfirðí veröa opnar til kl. 22 frá og meö 19. des. Á þorláksmessu Á aðfangadag K* frákl. 10-23 frá kl. 09 -12 m KVÖldi Verslið í hlýjunni og njótið góðrar jólastemmningar. Miðbær, verslunarmiðstöð, Fjarðargötu 13 -15 Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.