Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 56

Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAi /i >/ YSINGAR I Framkvæmda- stjóri/fræðslufulltrúi Fræðsluráð hótel- og veitingagreina óskar að ráða framkvæmdastjóra. Helstu verkefni eru: Skipulagning námskeiða og samskipti við leiðbeinendur. Samskipti við innlendar og erlendar fræðslu- stofnanir. Umsjón með fjármálum. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 5. janúar. Umsóknir sendist til Fræðsluráðs hótel- og veitingagreina, Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Leikskólar Hafnarfjarðar Hafnarfjörður Leikskólastjórar Lausar eru til umsóknar stöður leikskóla- stjóra og aðstoðarleikskólastjóra við leikskól- ann Hvamm, sem er þriggja deilda leikskóli. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 555 3444. Umsóknir berist skólaskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, fyrir 4. janúar nk. íslenska járnblendifélagið hf. íslenska járnblendifélagið hf. óskar eftir að ráða vélaverkfræðing/ véltæknifræðing til starfa í viðhaldsdeild félagsins á Grundar- tanga. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu frá vélsmiðjurekstri og/eða við- gerðarþjónustu. Umsóknum, sem meðal annars- greina frá fyrri störfum, skal skilað fyrir 10. janúar 1996 á umsóknareyðublöðum sem verða send til þeirra, er þess óska, frá skrifstofu félagsins á Grundartanga, sími 432 0200. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Hjörleifsson í síma 432 0200 frá kl. 7.30 til 16.00 virka daga. „Au pair“ ekki yngri en 19 ára, óskast strax til skíða- staðarins Aspen í Colorado, USA. Upplýsingar gefnar 30. og 31. desember í síma 00-1-970-923-6893. Markaðsmál - erlend viðskipti - tæknivörur Póls Rafeindavörur hf. óska að ráða starfs- mann í markaðsdeild fyrirtækisins, sem stað- sett er í Reykjavík. Starfssvið er m.a. mark- aðssetning og sala á vogum og tækjum fyrir fiskiðnað á alþjóðamarkaði, en um er að ræða fjölbreytt starf sem reynir á fjölhæfni og frumkvæði viðkomandi starfsmanns. Við leitum að starfsmanni sem hefur til að bera eða vill tileinka sér eftirfarandi kosti: Góða tungumálakunnáttu (enska og eitt Norðurlandamál). Þekkingu á markaðssetningu og sölu tækni- vara til sjávarútvegs. Staðgóða þekkingu og reynslu af sjávarút- vegi, veiðum og/eða vinnslu. Tækni- eða verkfræðimenntun. Þekkingu eða reynslu af tæknistörfum. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Skriflegar umsóknir sendist til: Póls Rafeindavörur hf., markaðsdeild, Ármúla36, 128 Reykjavík. Skólafulltrúinn í Hafnarfriði. Grunnskólinn í Ólafsvík Vegna forfalla vantar grunnskólakennara til starfa við kennslu yngri barna (2. bekkur) strax að loknu jólaleyfi og til loka skólaárs- ins, 31. maí 1996. Umsóknir skulu berast skólastjóra, Gunnari Hjartarsyni, Grunnskólanum í Olafsvík, Enn- isbraut 11, 355 Ólafsvík, fyrir 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1251/436 1150. SÖLU / MARKAÐSSTJÓRI Öflugt fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða Sölu / Markaðsstjóra. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og reynslu á sviði sölu og markaðsmála. Viðkomandi þarf að vera lipur samningamaður, skipulagður í vinnubrögðum og hafa til að bera leiðtogahæflleika. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 6. Janúar 1996 merkt G-5SS RAÐAUGÍ YSINGAR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 195.000 krón- ur og verða þeir afhentir á aðalfundi Versl- unarráðs íslands í febrúarmánuði 1996. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Verslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 16.00, föstudaginn 26. janúar 1995. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækjanda. Verslunarráð íslands. _______________________________________ Verkamannafélagið Dagsbrún heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félags- manna í Borgartúni 6 föstudaginn 29. des- ember kl. 16.00. Miðasala á skrifstofu Dagsbrúnar. Frítt fyrir fullorðna. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur FHF Félag háskólamenntaðra ferðamála- fræðinga Aðalfundur FHF verður haldinn á veitinga- húsinu Ítalíu, Laugavegi 11,2. hæð, föstu- daginn 29. desember 1995 kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstorf, skv. 6. gr. laga félagsins. Félagsmenn og nýir félagar fjölmennið. Stjórnin. Þögn talar sínu máli! Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir með sönnunargögnum um leyndarbréf Hæsta- réttar og um fleiri meint lögbrot æðstu embættismanna. Veitið athygli ræðum for- ystumanna og þögn um stjórnskipun, upplýs- ingu mála cg stjórnarfar. Útg. Orðsending til launagreiðenda og gjaldenda opinberra gjalda á Suðurnesjum Frá og með 1. janúar 1996 er launagreiðend- um og öðrum gjaldendum opinberra gjalda bent á að snúa sér til embættis sýslumanns- ins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, en frá og með þeim tíma tekur sýslumaður- inn í Keflavík við innheimtu allra opinberra gjalda, þeirra sem Gjaldheimta Suðurnesja hefur hingað til haft til innheimtu. Gjaldheimta Suðurnesja. Sýslumaðurinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.