Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAi /i >/ YSINGAR I Framkvæmda- stjóri/fræðslufulltrúi Fræðsluráð hótel- og veitingagreina óskar að ráða framkvæmdastjóra. Helstu verkefni eru: Skipulagning námskeiða og samskipti við leiðbeinendur. Samskipti við innlendar og erlendar fræðslu- stofnanir. Umsjón með fjármálum. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 5. janúar. Umsóknir sendist til Fræðsluráðs hótel- og veitingagreina, Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Leikskólar Hafnarfjarðar Hafnarfjörður Leikskólastjórar Lausar eru til umsóknar stöður leikskóla- stjóra og aðstoðarleikskólastjóra við leikskól- ann Hvamm, sem er þriggja deilda leikskóli. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 555 3444. Umsóknir berist skólaskrifstofu Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 4, fyrir 4. janúar nk. íslenska járnblendifélagið hf. íslenska járnblendifélagið hf. óskar eftir að ráða vélaverkfræðing/ véltæknifræðing til starfa í viðhaldsdeild félagsins á Grundar- tanga. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu frá vélsmiðjurekstri og/eða við- gerðarþjónustu. Umsóknum, sem meðal annars- greina frá fyrri störfum, skal skilað fyrir 10. janúar 1996 á umsóknareyðublöðum sem verða send til þeirra, er þess óska, frá skrifstofu félagsins á Grundartanga, sími 432 0200. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Hjörleifsson í síma 432 0200 frá kl. 7.30 til 16.00 virka daga. „Au pair“ ekki yngri en 19 ára, óskast strax til skíða- staðarins Aspen í Colorado, USA. Upplýsingar gefnar 30. og 31. desember í síma 00-1-970-923-6893. Markaðsmál - erlend viðskipti - tæknivörur Póls Rafeindavörur hf. óska að ráða starfs- mann í markaðsdeild fyrirtækisins, sem stað- sett er í Reykjavík. Starfssvið er m.a. mark- aðssetning og sala á vogum og tækjum fyrir fiskiðnað á alþjóðamarkaði, en um er að ræða fjölbreytt starf sem reynir á fjölhæfni og frumkvæði viðkomandi starfsmanns. Við leitum að starfsmanni sem hefur til að bera eða vill tileinka sér eftirfarandi kosti: Góða tungumálakunnáttu (enska og eitt Norðurlandamál). Þekkingu á markaðssetningu og sölu tækni- vara til sjávarútvegs. Staðgóða þekkingu og reynslu af sjávarút- vegi, veiðum og/eða vinnslu. Tækni- eða verkfræðimenntun. Þekkingu eða reynslu af tæknistörfum. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Skriflegar umsóknir sendist til: Póls Rafeindavörur hf., markaðsdeild, Ármúla36, 128 Reykjavík. Skólafulltrúinn í Hafnarfriði. Grunnskólinn í Ólafsvík Vegna forfalla vantar grunnskólakennara til starfa við kennslu yngri barna (2. bekkur) strax að loknu jólaleyfi og til loka skólaárs- ins, 31. maí 1996. Umsóknir skulu berast skólastjóra, Gunnari Hjartarsyni, Grunnskólanum í Olafsvík, Enn- isbraut 11, 355 Ólafsvík, fyrir 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1251/436 1150. SÖLU / MARKAÐSSTJÓRI Öflugt fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða Sölu / Markaðsstjóra. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun og reynslu á sviði sölu og markaðsmála. Viðkomandi þarf að vera lipur samningamaður, skipulagður í vinnubrögðum og hafa til að bera leiðtogahæflleika. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 6. Janúar 1996 merkt G-5SS RAÐAUGÍ YSINGAR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf- inu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 195.000 krón- ur og verða þeir afhentir á aðalfundi Versl- unarráðs íslands í febrúarmánuði 1996. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Verslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 16.00, föstudaginn 26. janúar 1995. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækjanda. Verslunarráð íslands. _______________________________________ Verkamannafélagið Dagsbrún heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félags- manna í Borgartúni 6 föstudaginn 29. des- ember kl. 16.00. Miðasala á skrifstofu Dagsbrúnar. Frítt fyrir fullorðna. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur FHF Félag háskólamenntaðra ferðamála- fræðinga Aðalfundur FHF verður haldinn á veitinga- húsinu Ítalíu, Laugavegi 11,2. hæð, föstu- daginn 29. desember 1995 kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstorf, skv. 6. gr. laga félagsins. Félagsmenn og nýir félagar fjölmennið. Stjórnin. Þögn talar sínu máli! Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir með sönnunargögnum um leyndarbréf Hæsta- réttar og um fleiri meint lögbrot æðstu embættismanna. Veitið athygli ræðum for- ystumanna og þögn um stjórnskipun, upplýs- ingu mála cg stjórnarfar. Útg. Orðsending til launagreiðenda og gjaldenda opinberra gjalda á Suðurnesjum Frá og með 1. janúar 1996 er launagreiðend- um og öðrum gjaldendum opinberra gjalda bent á að snúa sér til embættis sýslumanns- ins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, en frá og með þeim tíma tekur sýslumaður- inn í Keflavík við innheimtu allra opinberra gjalda, þeirra sem Gjaldheimta Suðurnesja hefur hingað til haft til innheimtu. Gjaldheimta Suðurnesja. Sýslumaðurinn í Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.