Morgunblaðið - 15.02.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 15.02.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 59»— ■ DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * t * *é Rigning * * * % Slydda Alskýjað Snjókoma '\J Él V7 Skúrir Slydduél Sunnan, 2 vindstig. t0° Hitastig Vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður , er2vindstig. é Þuld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 985 mb lægð við Jan Mayen hreyfist norðaustur. Suður af Hvarfi er vaxandi 990 mb lægð sem hreýfist norðaustur. 1040 mb hæð yfir írlandi þokast suður. Spá: Allhvass eða hvass austan og suðaustan- lands og slydda eða rigning norðanlands en suðvestan strekkingur og súld eða skúrir sunn- anlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður stíf norðanátt með snjó- komu á noðanverðu landinu en norðastaustan kaldi og él norðan- og austanlands á laugar- dag. Á sunnudag verður fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri og talsvert frost. Á mánudag snýst vinur til suðvestlægrar áttar með hlýnandi veðri. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um alla helstu þjóðvegi landsins en víða er hálka, einkum á fjaílvegum á Vestfjörð- um og á Norður og Austurlandi, einnig á ýms- um útvegum í öðrum landshlutum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavik í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: 1040 mb hæð yfir irlandi þokast suður. Vaxandi 990 mb lægð suður af Hvarfi og 985 mb lægð við Jan Mayen hreyfast báðar til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 alskýjaö Glasgow 3 skýjað Reykjavík 3 rigning Hamborg 0 snjók. á síð.kls. Bergen -1 alskýjað London 6 skýjað Helsinki -7 skýjað Los Angeles 11 þokumóða Kaupmannahöfn -1 skýjað Lúxemborg 1 skýjað Narssarssuaq -5 skýjað Madríd 6 skýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 17 alskýjað Ósló -7 hálfskýjað Mallorca 8 rigning Stokkhólmur -6 léttskýjað Montreal -18 vantar Þórshöfn 7 rigning New York 1 snjókoma Algarve 14 skýjað Orlando 2 heiðskírt Amsterdam -1 kornsnjór París vantar Barcelona 9 alskýjað Madeira 13 skúr á s. klst. Berlín vantar Róm 14 skýjað Chicago -2 alskýjað Vín 2 slydda Feneyjar 8 lóttskýjað Washington 3 skýjað Frankfurt 2 skýjað Winnipeg -11 skýjað Yfirlit 15. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.59 3,4 9.30 1,2 15.31 3,3 21.49 1,0 9.23 13.40 17.58 10.16 ÍSAFJÖRÐUR 5,55 1,9 11.35 0,6 17.27 1,7 23.50 0,5 9.40 13.46 17.54 10.22 SIGLUFJÖRÐUR 0.45 0,5 7.08 Í2. 13.30 0,3 20.04 1f1 9.22 13.28 17.35 10.03 DJÚPIVOGUR 0.01 1,7 6.22 0,6 12.23 1,5 18.35 0,5 8.56 13.11 17.27 9.45 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinaar Islands) í dag er fimmtudagur 15. febr- úar, 46. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. Skipin Reybjavíkurhöfn: Múlafoss fór í gær- morgun, Freyja kom og landaði. Þá voru vænt- anlegir ti! hafnar Goða- foss, Mælifell, Otto Wathne og olíuskipið Fjordshjell. Laxfoss fer út í kvöld. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Sýn- ingar Snúðs og Snældu á tveimur einþáttungum verða í Risinu laugar- dag, sunnudag, þriðju- dag og fímmtudag kl. 16. Miðapantanir í s. 552-8812, 551-10730 og 551-2203. Páskaf- öndur byijar í Risinu 20. febrúar og fer skráning fram á skrifstofu. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag verður sungið við píanóið kl. 15. Þá les Jónas Þorbjarnar- son sjúkraþjálfari eigin ljóð og Sigvaldi stjómar dansi f kaffitímanum. Bollukaffi. Gjábakki. Námskeið í leðurvinnur kl. 9.30. Námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 13. Verið er að innrita á nýtt námskeiðstímabil í (I.Kor. 8, 3.) Gjábakka. Síminn er 554-3400. undirHæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böðun, kl. 9-16.30 vinnustofa, f.h. útskurð- ur, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Eyfirðingafélagið í Reykjavik er með fé- lagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum og era allir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Fundur í dag kl. 17 f umsjá Elísabetar Magnúsdóttur og Susie Bachmann. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur aðal- fund í safnaðarsal Di- graneskirkju í kvöld kl. 20.30. Myndasýning: Ingþór Haraldsson. Helgistund í umsjá sr. Gunnars Siguijónsson- ar. Fundurinn er opinn safnaðarfólki. Seyðfirðingafélagið verður með sitt árlega sólarkaffi í Akogessaln- um, Sigtúni 3, laugar- daginn 17. febrúar kl. 20.320 og era allir vel- komnir. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð er með opið hús í kvöld kl. 20-22 í Gerðu- bergi. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Árni bergur Sigurbjömsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffíveiting- ar. Sr. Halldór S. Grönd- al. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Áftansöngur kl. 18. Lestur Passfu- sálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Guðsþjónusta kl. 20 í sal Öryrkjabandalagsins, Hátúni 10, 9. hæð. Olaf- ur Jóhannsson. Seltjamameskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. ’ Kópavogskirkja. Starf með eldri borguram í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára böm- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Keflavíkurkirkja. Bibl- íulestur í Kirkjulundi kl. 17.30-18.30 alla fimmtudaga og í dag verður námskeið um Biblíuna fyrir foreldra fermingarbama. Útskálakirkja. Kyrrðar- og bænastundir í kirkj- unni alla fimmtudaga kl. 20.30. Landakirkja. TTT- fundur fyrir 10-12 ára kl. 17. Krossgátan LÁRÉTT: 1 húfu, 8 messuklæði, 9 tekur, 10 starf, 11 magran, 13 endur- skrift, 15 él, 18 bjargbú- ar, 21 hrós, 22 hugleys- ingi, 23 mannsnafns, 24 gráti nær. LÓÐRÉTT: 2 drykkfelldur, 3 reyf- ið, 4 snjóa, 5 fær af sér, 6 óblíður, 7 þurrð, 12 illdeila, 14 illmenni, 15 hrím, 16 logi, 17 kátt, 18 dögg, 19 hóp, 20 gangsetja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skrök, 4 fegin, 7 ríkur, 8 Regin, 9 tún, 11 port, 13 bana, 14 eyddi, 15 þjöl, 17 káta, 20 hné, 22 negul, 23 tregt, 24 illur, 25 riðla. Lóðrétt: - 1 skróp, 2 rýkur, 3 kort, 4 forn, 5 gegna, 6 nenna, 10 úldin, 12 tel, 13 bik, 15 þandi, 16 öngul, 18 áreið, 19 aftra, 20 hlýr, 21 étur. Nýju spennandi vor- og sumarlitirnir eru komnir Ráðgjáfar frá in HELENA nV RUBINSTEIN verða á staðnum föstudag og laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.