Morgunblaðið - 13.04.1996, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.04.1996, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 AÐSENDAR GREIIMAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINIM FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12. apríl 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 220 10 15 964 14.050 Blandaður afli 33 7 24 175 4.118 Blálanga 67 67 67 230 15.410 Gellur 300 300 300 21 6.300 Grásleppa 118 50 116 779 90.250 Hlýri 69 66 67 88 5.883 Hrogn 100 50 77 633 48.450 Humar 1.170 1.170 1.170 70 81.900 Karfi 127 60 108 2.700 292.513 Keila 33 9 28 1.842 51.655 Langa 125 26 90 5.531 499.452 Langlúra 111 80 101 1.991 202.071 Loðna 4 4 4 2.795 11.180 Lúða 583 220 , 378 1.312 495.981 Lýsa 12 12 12 120 - 1.440 Rauðmagi 33 14 22 856 18.599 Sandkoli 64 50 58 6.334 365.220 Skarkoli 126 50 104 18.179 1.890.777 Skata 176 100 155 1.294 200.856 Skrápflúra 60 26 47 14.595 690.419 Skötuselur 200 185 198 1.299 257.579 Steinbítur 72 20 54 53.264 2.876.193 Stórkjafta 30 30 30 47 1.410 Sólkoli 180 130 142 3.787 539.641 Tindaskata 6 5 6 1.241 6.861 Ufsi 57 15 49 56.950 2.795.953 Undirmálsfiskur 115 7 73 2.207 160.971 svartfugl 105 105 105 48 5.040 Ýsa 195 46 119 43.243 5.155.186 Þorskur 122 30 92 122.463 11.302.097 Samtals 81 345.058 28.087.452 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 83 83 83 73 6.059 Keila 30 30 30 955 28.650 Langa 35 35 35 151 5.285 Lúða 317 243 246 64 15.738 Lýsa 12 12 12 120 1.440 Skarkoli 111 111 111 117 12.987 Steinbítur 66 45 60 1.070 64.617 Sólkoli 138 138 138 338 46.644 Tindaskata 6 6 6 601 3.606 Ufsi 48 36 37 343 12.612 Undirmálsfiskur 53 7 52 87 4.519 Ýsa 155 133 141 3.099 437.703 Þorskur 107 65 78 6.420 503.906 Samtals 85 13.438 1.143.766 FAXAMARKAÐURINN Blandaðurafli 38 10 32 115 3.698 Langa 36 36 36 54 1.944 Lúða 243 • 243 243 61 14.823 Rauðmagi 33 17 23 340 7.949 Skarkoli 87 87 87 60 5.220 Steinbítur 54 52 53 860 45.331 Tindaskata 6 6 6 55 330 Ufsi 27 27 27 217 5.859 Undirmálsfiskur 66 66 66 246 16.236 Þorskur 122 67 94 9.848 922.758 Samtals 86 11.856 1.024.148 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Rauðmagi 16 16 16 39 624 Skarkoli 60 60 60 22 1.320 Þorskur 102 40 86 4.028 347.657 Samtals 85 4.089 349.601 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 115 115 115 176 20.240 Hlýri 66 66 66 63 4.158 Karfi 64 64 64 89 5.696 Keila 17 9 12 247 3.048 Langa 58 58 58 . 315 18.270 Lúða 342 328 335 84 28.126 Sandkoli 61 61 61 474 28.914 Skarkoli 126- 99 104 15.267 1.592.195 Skrápflúra 26 26 26 718 18.668 Skötuselur 187 187 187 57 10.659 Steinbítur 59 50 51 6.798 348.805 Sólkoli 152 141 146 647 94.307 Tindaskata 5 5 5 95 475 Ufsi 50 40 50 4.193 207.931 Undirmálsfiskur 115 115 115 500 57.500 Ýsa 179 82 153 1.708 261.597 Þorskur 114 81 92 43.738 4.020.834 Samtals 89 75.169 6.721.424 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Langa 66 66 66 61 4.026 Skarkoli 71 71 71 66 4.686 Skötuselur 185 185 185 48 8.880 Steinbítur 66 66 66 198 13.068 Samtals 82 373 30.660 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 220 220 220 21 4.620 Gellur 300 300 300 21 6.300 Grásleppa 50 50 50 10 500 Keila 32 32 32 330 10.560 Langa 70 70 70 8 560 Lúða 480 290 380 19 7.220 Skarkoli 111 111 111 500 55.500 Steinbítur 67 46 56 9.476 530.182 Ufsi 32 32 32 57 1.824 Ýsa 113 113 113 22 2.486 Þorskur 110 82 101 4.934 496.558 Samtals 72 15.398 1.116.310 | FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 10 10 10 943 9.430 Blálanga 67 67 67 230 15.410 Grásleppa 117 117 117 464 54.288 Hrogn 100 50 77 633 48.450 Karfi 127 60 121 1.950 235.482 Keila 32 32 32 46 1.472 Langa 125 35 90 69 6.187 Langlúra 100 100 100 1.150 115.000 Lúða 550 220 395 639 252.552 Rauðmagi 20 20 20 62 1.240 Sandkoli 50 50 50 968 48.400 Skarkoli 113 89 110 947 104.331 Skata 100 100 100 23 2.300 Skrápflúra 50 50 50 11.106 555.300 Skötuselur 200 190 192 97 18.640 Steinbítur 72 20 61 6.710 407.565 Stórkjafta 30 30 30 47 1.410 svartfugl 105 105 105 48 5.040 Sólkoli 180 130 142 2.605 369.936 Tindaskata 5 5 5 320 1.600 Ufsi 57 15 50 23.988 1.194.363 Undirmálsfiskur 50 50 50 15 750 Ýsa 195 71 140 15.329 2.139.622 Þorskur 109 74 98 21.155 2.078.056 Samtals 86 89.544 7.666.823 SKAGAMARKAÐURINN Keila 30 30 30 70 2.100 Langa 69 26 69 851 58.591 Steinbítur 63 23 50 16.347 812.773 Sólkoli 138 138 138 85 11.730 Undirmálsfiskur 77 73 74 909 67.566 Ýsa 152 128 130 126 16.343 Þorskur 104 84 90 797 71.563 Samtals 54 19.185 1.040.666 „En þagað gat ég þá með sann UNDANFARNAR vikur hafa komið fram alvarlegar ásakanir á biskup íslands. Öll eru málin göm- ul og fyrnd samkvæmt réttarregl- um. Þessari grein er ætlað að skýra ólík viðhorf til málsins og réttmæti hvers um sig. Embætti biskups íslands felur í sér tvennt. Annars vegar er hann æðsti yfir- maður kirkjunnar sem opinberrar stofnunar. Hins vegar er hann opinber trúarlegur leiðtogi þjóðar- innar. Einn meginþáttur kristninn- ar er siðferðilegur boðskapur. Með þeim hætti er biskup því siðferði- legur leiðtogi þjóðarinnar. Enginn getur verið siðferðilegur leiðtogi ef hann er ekki um leið siðferðileg fyrirmynd. Sé hann það ekki verð- ur boðskapur hans innantómur, hann glatar trausti og missir áhrifa- og kennivald sitt. Mörgum blöskrar af- skiptaleysi þjóðkirkj- unnar, segir Þorsteinn Siglaugsson, og við- leitni presta að þegja ásakanir í hel. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verö m.vlrði A/V Jöfn.% Síðastl viðsk.dagur Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.htf. af nv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala Eimsltip 6,C0 7,00 12.591.122 1.55 20,93 2,17 20 12.04.96 1316 6.45 0,05 6,38 6,49 Flugleiðirhf. 2,26 2,67 5.347.004 2,69 8,16 1,01 12.04.96 731 2,60 2.57 2,62 Grandi hl. 2,40 3,55 4.240.475 2.25 25,43 2,42 10.04.96 355 3,55 0,15 3,27 3,75 islartdsbanki hf. 1.38 1,68 5.624.072 4,48 16,99 1,15 11.04.96 148 1,45 -0.02 1,45 1,48 OLÍS 2,80 4,30 2.579500 2,60 16,87 1,27 28.03.96 1155 3,85 -0.45 3,85 4,28 Olíufélagiö hf. 6,05 7,00 5.317.510 1,43 20,24 1,39 10 08.03.96 770 7,00 0,30 6,35 7,00 Skeljungur hf. 3,70 4,50 2.782.102 2,22 . 19,17 1,06 10 26.03.96 450 4,50 0,10 4,40 4,55 ÚtgeröarfélagAk. hf. 3,15 3,80 2.893.292 2,63 18,63 1,47 20 10.04.96 908 3,80 3,35 Alm. Hlutabréfasj. hf. 1,41 1,41 229.830 16,45 1,37 08.03.96 3596 1,41 0,09 1,46 1,52 Islenski hlutabrsj. hf. 1,49 1,64 716.613 2.44 40,05 1,32 10.04.96 697 1,64 1,58 1,64 Auðlind hf. 1.43 1.60 648.025 3,13 30,57 1,30 13.03.96 246 1,60 0,05 1,59 1,65 Eignhf. Alþýöub. hf 1,25 1.47 1.013.686 5,00 6,06 0,88 27.03.96 140 1,40 -0,02 1,37 1,43 Jaröboramr hf. 2.45 2,80 637.200 2,96 20,71 1,32 29.03.96 308 2,70 0,05 2,40 2,80 Hampiðjan hf. 3,12 4,10 1.583.093 2,56 11,94 1.83 25 09.04.96 548 3,90 3,77 4,15 Har. Böövarsson hf. 2,50 4,00 1.831.500 2,16 13,40 1,78 10 09.04.96 3700 3,70 -0,10 3,30 3,80 Hlbrsj. Noröurl. hf. 1,60 1,66 274.501 3,01 35,27 1,07 07.03.96 141 1,66 0,06 1,63 1,68 Hlutabréfasj. hf. 1,99 2.11 1.378.352 3,79 12,18 1.37 14.03.96 191 2,11 0,01 2,19 2,20 Kaupf. Eyfiröinga 2,10 2,10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 179 2,10 2,10 2,20 Lyfjav. Isl. hf. 2,60 2,90 870.000 3,45 17,18 1.75 29.03.96 164 2,90 2,85 3,00 Marel hf. 5,50 9.00 1.122.000 1,18 20,07 5,05 20 09.04.96 830 8,50 -0,50 8,55 9,00 Síldarvinnslan hf. 4.00 6,00 1.920.000 1,00 13,31 2,67 20 11.04.96 3000 6,00 0,30 5,50 6,50 Skagstrendingur hf. 4,00 5,00 792.946 -9,68 3,37 19.03.96 1793 5,00 0,50 5,00 5,70 Skinnaiönaður hf. 3,00 4,20 297.105 2,38 4,35 1,18 12.04.96 2100 4,20 0,10 3,50 4,20 SR-Mjölhf. 2,00 2,65 1.657.500 3,92 12,20 1,18 01.04.96 153 2,55 0,02 2,47 2,55 Sæplast hf. 4,00 4,85 388.740 2,38 10,84 1,33 11.04.96 420 4,20 -0,40 4,00 4,58 Vinnslustöðin hf. 1.00 1.32 742.378 -8,05 2.34 12.04.96 2092 1,32 0,03 1.24 Þormóður rammi hf. 3,64 5,00 2.054.592 2,44 10,19 2,36 20 09.04.96 508 4.10 3,97 4,10 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ hlutabréf Sfðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfell hf. 11.03.96 178 0,89 -0,21 0,80 0,89 Árnes hf. 08.03.96 1544 1.10 0,20 1,14 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. 03.04.96 585 4,50 -0,80 4,10 5,30 Islenskar sjðvarafuröir hf. 03.04.96 310 3.10 -0,14 2,50 3,10 íslenska útvarpsfélagiö hf. 11.09.95 213 4,00 1,01 Nýherji hf. 12.04.96 705 2,17 0,04 2, 4 2,17 Pharmaco hf. 10.04.96 3988 11,00 0,75 11,00 Samskip hf. — 24.08.95 850 0,85 0.10 Samvinnusjóöur íslartds hf. 23.01.96 15001 1,40 0,12 1,15 1,40 Sameinaðir verktakar hl. 11.03.96 2080 6,50 -2,00 6,30 8,50 Sölusamband íslenskra fiskframlei 12.04.96 3515 3,15 0,07 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 22.12.95 1756 7,50 0,65 12,00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 0,69 2,00 Toflvörugeymslan hf. 12.04.96 2330 1.20 1,20 1.24 Tæknival hf. 03.04.96 518 3,45 -0,10 2,80 3,45 Tölvus8mskiptihf. 13.09 95 273 2.20 -0,05 4,20 Þróunarfélag Islands hf. 27.02.96 229 1,50 0,10 1,20 Upphæð allra vlðsklpta sfðasta viðskiptadags er gefln í dálk •1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfsþlng (slands annast rekstur Opna tílboðsmarkaðarlns fyrir þingaðUa en setur ongar reglur um markaðlnn eða hefur afsklpti af honum að ððru leytl. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. apríl 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blandaður afli 7 7 7 60 420 Karfi 77 77 77 494 38.038 Keila 33 30 31 57 1.785 Langa 107 90 100 2.981 296.818 Lúða 583 317 400 294 117.538 Sandkoli 60 57 58 3.928 227.510 Skarkoli 100 100 100 208 * 20.800 Skata 176 151 156 1.271 198.556 Skrápflúra 45 26 41 2.616 107.151 Steinbítur 60 60 60 79 4.740 Ufsi 52 47 49 27.531 1.357.554 Undirmálsfiskur 32 32 32 450 14.400 Ýsa 145 46 95 19.580 1.859.708 Þorskur 115 90 95 18.698 1.780.985 Samtals 77 78.247 6.026.003 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 69 69 69 25 1.725 Lúða 550 550 550 10 5.500 Steinbítur 63 63 63 129 8.127 Þorskur 80 77 78 1.131 87.924 Samtals 80 1.295 103.276 FAXALÓN Þorskur 85 80 84 1.222 102.990 Samtals 84 1.222 102.990 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 118 118 118 129 15.222 Karfi 77 77 „ 77 94 7.238 Keila 30 30 30 130 3.900 Langa 26 26 26 209 5.434 Langlúra 96 80 93 343 31.793 Loðna 4 4 4 2.795 11.180 Lúða 397 317 385 107 41.164 Rauðmagi 22 14 21 415 8.786 Sandkoli 60 60 60 325 19.500 Skarkoli 108 50 94 888 83.650 Skrápflúra 60 60 60 155 9.300 Steinbítur 58 45 50 4.594 227.633 Sólkoli 152 152 152 112 17.024 Tindaskata 5 5 5 170 850 Ufsi 50 20 - 26 554 14.470 Ýsa 151 100 132 3.281 431.616 Þorskur 115 30 84 8.599 721.886 Samtals 72 22.900 1.650.645 HÖFN Humar 1.170 1.170 1.170 70 81.900 Keila 20 20 20 7 140 Langa 123 123 123 832 102.336 Langlúra 111 111 111 498 55.278 Lúða 500 340 392 34 13.320 Sandkoli 64 64 64 639 40.896 Skarkoli 97 97 97 104 10.088 Skötuselur 200 200 200 1.097 219.400 Steinbítur 70 66 68 4.024 273.189 Ufsi 20 20 20 67 1.340 Ýsa 70 60 62 98 6.110 Samtals 108 7.470 803.998 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐAR PATREKSFJARÐAR Steinbítur •50 47 47 2.979 140.162 Þorskur 91 76 88 1.893 166.982 Samtals 63 4.872 307.143 Nokkur ólík viðhorf 1. Biskup er sekur og ber honum að fara frá. Þetta viðhorf grundvallast á sannfæringu um sekt biskups. En engar óyggjandi sannanir hafa komið fram hvorki um sekt né sakleysi í málinu. Hver maður er saklaus fyrir dómstólum þar til sekt hans er sönnuð. Eins og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. bendir á í grein hér í blaðinu 8. mars sl. er þessi regla grundvallarregla í réttarfari okkar og um leið sið- ferðileg grundvallarregla. 2. Ekki á að fjalla um málið. Hér er í raun um þijú viðhorf að ræða, sem greinast eftir þeim rökum sem liggja þeim að baki. a. Það skiptir ekki máli hvort biskup er sekur eða saklaus. Þessi rök grundvallast á dálitlum mis- skilningi. Vissulega eru prestar breyskir eins og annað fólk. En ef við getum ekki gert til þeirra skýlausa kröfu um siðferðileg heil- indi, trúnað og að þeir fremji ekki ofbeldisverk á sóknarbörnum, er allt eins gott að leggja kirkjuna niður. b. Það er rangt að fjalla um málið þar sem það er fyrnt. Saka- mál fyrnast á tíu árum. Fyrning máls kveður þó að sjálfsögðu ekki á um sekt eða sakleysi. í máli bisk- ups er rætt um glæpi sem ekki er hægt að sætta sig við að maður í hans stöðu hafi framið. c. Það er rangt að bera slíkar ásakanir á biskup stöðu hans vegna. Þetta viðhorf grundvallast á þeirri tilhneigingu okkar að treysta forystumönnum í opinbera lífi. Það er eðlilegt að við viljum treysta frammámönnum og eigum erfitt með að sætta okkur við að þeir séu ófullkomnir. En allir menn eru breyskir. Það er rangt að horfa framhjá þessu, og í andstöðu við grandvöll lýðræðis og jafnréttis, að láta menn njóta stöðu sinnar með þessum hætti. 3. Samsæriskenningin. Sú kenning hefur verið uppi að ásakanir á hendur biskupi séu lið- ur í einhvers konar samsæri um að koma honum frá embætti. Þessi kenning styðst ekki við nein rök GENGISSKRÁNING Nr. 70 12. apríl 1996 Kr. Kr. TolF Ein.kl.B.16 Kaup Sala Gangl Dollari 66,65000 67,01000 66,63000 Sterlp. 100,79000 101,33000 101,20000 Kan. dollari 49,13000 49,45000 48,89000 Dönsk kr. 1 1,49800 11,56400 11,62500 Norsk kr. 10,27000 10,33000 10,32600 Sœnsk kr. 9,94300 10,00300 9.97900 Finn. mark 14,16500 14,24900 14,31900 Fr. franki 13,05800 13,13400 13,15300 Belg.franki 2,15990 2,17370 2,18540 Sv. franki 54,62000 54,92000 55,57000 Holl. gyllini 39,70000 39,94000 40,13000 Þýskt mark 44,38000 44,62000 44,87000 It. lýra 0,04240 0,04268 0,04226 Austurr. sch. 6,30800 6,34800 6,38500 Port. escudo 0,43170 0,43450 0,43460 Sp. peseti 0,53050 0,53390 0.53400 Jap. jen 0,61360 0,61760 0.62540 Irskt pund 104,02000 104,68000 104,31000 SDR(Sérst) 96,45000 97,03000 97,15000 ECU.evr.m 82,85000 83,37000 83,38000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. febrúar. Sjálfvirk- ur slmsvari gengisskráningar er 5623270

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.