Morgunblaðið - 13.04.1996, Side 34

Morgunblaðið - 13.04.1996, Side 34
34 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ FERMINGAR A SUNNUDAG Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, Álfholti 54. Skúli Pálsson, Suðurhvammi 7. Svala Þyrí Garðarsdóttir, Ölduslóð 27. Valdimar Friðrik Svavarsson, Stekkjarhvammi 4. FERMING í Hafnarfjarð- arkirkju kl. 14. Prestar sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhildur Olafs. Fermd verða: Arnar Freyr Valdimarsson, Traðarbergi 15. Auðbjörg Njálsdóttir, Stekkjarhvammi 5. Barði Stefánsson, Köldukinn 1. Bergþóra Rúnarsdóttir, Ásbúðartröð 3. Birna Björg Guðmundsdóttir, Vallarbarði 18. Björgvin Harðarson, Víðibergi 13. Davíð Ársælsson, Álfaskeiði 84. Elínborg Þrastardóttir, Álfholti 48. Guðrún Árný Karlsdóttir, Öldugötu 17. Guðlaug Ingibjörg Albertsd. Krókahrauni 6. Sædís Harpa Albertsdóttir, Krókahrauni 6. Berglind Ósk Kristjánsdóttir, Jófríðarstaðavegi 10. Guðrún Lilja Lýðsdóttir, Suðurhvammi 7. Heiðar Ingi Kolbeinsson, Grænukinn 3. Helga Lucia Haraldsdóttir, Skógarhlíð 5. Helgi Runólfsson, Hörgsholti 15. Hildur Vattne Kristjánsdóttir, Austurgötu 29. Hörður Heimir Sigurðsson, Birkibergi 32. Ingibjörg Sigþórsdóttir, Mávahrauni 5. Ingvi Jónasson, Einibergi 5. Ivar Pétursson, Hringbraut 66. Kamilla Rut Sigurðardóttir, Móabarði 36. Katla Jónsdóttir, Vallarbarði 7. Magnús Heimisson, Einibergi 1. Ragna Landrö, Víðihvammi 1. Rúnar Þór Ómarsson, Fagrabergi 18. Sigrún Birna Hafsteinsdóttir, Laufbrekku 14, Kóp. Viktoría Ósk Daðadóttir, Hvammabraut 4. Þorvarður Atli Þórsson, Suðurgötu 67. FERMING í Mosfellskirkju kl. 13.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Fermd verða: Andrés Lárusson, Miðholti 9. Arna Steinarsdóttir, Hamratangi 2. Ágúst Jóhannsson, Áslandi 18. Bjarni Bjarkason, Hvirfli. Eva Ósk Svendsen Engelhartsdóttir, Barrholti 9. Eyþór Bragi Einarsson, Arnartanga 54. Sigurgísli Bjarnason, Hjarðarlandi 5. Svala Ögn Kristinsdóttir, Reykjaseli. FERMING í Hvalsneskirkju kl. 14. Prestur sr. Arngrím- ur Jónsson. Fermd verða: Anton ívarsson, Vallargötu 10B, Sandg. Bjarki Dagsson, Hlíðargötu 43, Sandg. Bylgja Dögg Rúnarsdóttir, Norðurgötu 25, Sandg. Dagný Helga Eckard., Vallargötu 13, Sandg. Guðmundur Fannar Sigurbjömsson, Hlíðargötu 18B, Sandg. Guðný Björg Kjærbo, Holtsgötu 42, Sandg. Hafrún Erla Jarlsdóttir, Ásabraut 3, Sandg. Jóhannes Bjarni Bjarnason, Vallargötu 3, Sandg. Jóna Petra Guðmundsdóttir, Suðurgötu 6, Sandg. FERMING í Kálfatjarnar- kirkju kl. 13.30. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Stúlkur: Anita Berglind Einarsdóttir, Hofgerði 8a. Þóra Jónsdóttir, Aragerði 17. Drengir: Arnar Daníel Jónsson, Austurgötu 5. Finn Valdimarsson, Skólatúni 2. Gunnar Jónsson, Akurgerði 13. Hilmar Þór Harðarson, Hafnargötu 1. Jón Páll Arnarson, Akurgerði 14. Ragnar Davíð Riordan, Vogagerði 4. Ragnar Þórðarson, Hofgerði 5. FERMING í Vestmanna- eyjaprestakalli kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Elva Dögg Björnsdóttir, Ásavegi 27. Lind Hrafnsdóttir, Bessahrauni 18. Hannes Kristinn Eiríksson, Túngötu 16. Hjalti Einarsson, Hásteinsvegi 55. Aðalbjörg Jóhanna Þorláksd. Hólagötu 34. Andri Ölafsson, Hólagötu 34. Guðmundur Daði Haraldss. Foldahrauni 38a. Ragna Kristín Jónsdóttir, Foldahrauni 41a. Einar Örn Ágústsson, Foldahrauni 39i. FERMING í Selfosskirkju kl. 10.30. Prestur sr. Þórir JökuII Þorsteinsson. Fermd verða: Anna Margrét Magnúsdóttir, Lambhaga 30. Berglind Rós Magnúsdóttir, Gauksrima 3. Ellert Smári Kristbergsson, Þrastarima 11. Fanný Hrund Þorsteinsdóttir, Sigtúnum 5. Hulda Dröfn Atladóttir, Árbæ, Ölfusi. Ingigerður Erlingsdóttir, Vallholti 41. Leifur Örn Leifsson, Dælengi 15. Sylvía Karen Heimisdóttir, Suðurengi 5. FERMING í Selfosskirkju kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson. Fermd verða: Árni Steinarsson, Sigtúnum 7. Bergsveinn Hjalti Magnúss. Spóarima 10. Bjarki Áskelsson, Grashaga 8. Guðríður Guðný Sigur- björnsd. Háengj 8. Guðrún Ásta Gísladóttir, Gauksrima 5. Gyða Sigfinnsdóttir, Úthaga 1. Hrefna Garðarsdóttir, Vallholti 45. Jóhann Þór Jóhannsson, Álftarima 3. Jóhanna Sigríður Hannesd. Stóru Sandvík. Jóhanna Ýr Ólafsdóttir, Stekkholti 4. Jóna Katrín Hilmarsdóttir, Bakkatjörn 1. Katrín Ingibjörg Kristófersd. Spóarima 15. Lára Jóhannesdóttir, , Tryggvagötu 26. Ólafur Tage Bjarnason, Álftarima 1. Sigurður Ágústsson, Lágengi 13. Þorkell Máni Birgisson, Birkigrund 23. FERMING í Vestmanna- eyjaprestakalli kl. 14. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Illugagötu 34. Birna Björnsdóttir, Áshamri 42. Silja Konráðsdóttir, Dverghamri 38. Rannveig Rós Ólafsdóttir, Iilugagötu 58. Trausti Hjaltason, Helgafellsbraut 20. Kolbrún Stella Karlsdóttir, Hrauntúni 31. Fanney Jóna Gísladóttir, Fjólugötu 8. Guðmundur Kristján Eyjólfsson, Heiðarvegi 20. Helga Björk Georgsdóttir, Bárustíg 13. Hlynur Ágústsson, Áshamri 48. Sif Sigurbjörnsdóttir, Búhamri 82. Leó Snær Sveinsson, Bústaðabraut 14. Jónatan Gíslason, Strembugötu 17. Sigurður Ari Stefánsson, Stapavegi 8. Ingveldur Magnúsdóttir, Foldahrauni 40e. Þórey Friðrikka Guðmundsd. Stóragerði 12. Leifur Kristinsson, Brekastíg 31. FERMING í Garðapresta- kalli á Akranesi ki. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Drengir: Ársæll Þór Jóhannsson, Jörundarholti 186. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, Vesturgötu 147. Ásgrímur Tryggvason, Furugrund 40. Bjarki Þór Aðalsteinsson, Einigrund 3. Björn Júlíus Grímsson, Suðurgötu 21. Davíð Anton Björgólfsson, Grenigrund 14. Egill Þór Valgeirsson, Einigrund 5. Einar Kristleifur Einarsson, Vesturgötu 123. Ellert Jón Björnsson, Jaðarsbraut 37. Elmar Freyr Ásbjörnsson, Sandabraut 17. Heimir Berg Vilhjálmsson, Jörundarholti 198. Jóhann Steinar Guðmundss. Brekkubraut 13. Márus Lúðvík Heiðarsson, Grenigrund 15. Márus Líndal Hjartarson, Suðurgötu 46. Sigurður Már Sturluson, Vitateigi 5b. Valmundur Árnason, Jörundarholti 220. Stúlkur: Ester Ósk Óskarsdóttir, Garðabraut 45. Eyrún Sif Ólafsdóttir, Jörundarholti 44. Guðrún Hjörleifsdóttir, Jörundarholti 26. Ólöf Vigdís Guðnadóttir, Jaðarsbraut 35. FERMING í Garðapresta- kalli á Akranesi kl. 14. Prestur sr. Björn Jónsson. Drengir: Árni Jóhannsson, Háholti 17. Barði Erling Barðason, Vallholti 17. Hrannar Einarsson, Esjubraut 30. Hreinn Elíasson, Furugrund 81, Kóp. pt. Höfðabraut 2. Karl Óskar Kristbjamarson, Vesturgötu 154. Stúlkur: Árný Rós Böðvarsdóttir, grenigrund 35. Ása Björg Gylfadóttir, Jörundarholti 110. Dagbjört Guðmundsdóttir, Vogabraut 42. FERMING í Lundarkirkju, Lundarreykjadal. Prestur sr. Sigríður Guðmundsdótt- ir. Fermdir verða: Jakob Guðmundur Rúnarss. Þverfelli 2. Róbert Hilmir Jónsson, Brennu. FERMING í Glerárkirkju kl. 14. Fermdur verður: Guðlaugur Bragi Magnússon Borgarhlíð 7f. Þar sem enginn þorri er ... Matur og matgerð ... vaxa ber allt árið, segir Kristín Gestsdóttir, en á þeim berjum skulum við hressa okkur nú á þorra. TTJTVER hefði trúað því fyrir nokkr- I I um árum að á þorra svignuðu búðarhillur af ferskum ávöxt- um og berjum, ekki bara þeim hefð- bundnu sem allir þekkja heldur líka svokölluðum framandi aldinum sem koma langt að og fáir vissu að væru til, enda eru nöfnin framandi. Ég hefi gaman af að reyna að íslenska þau. í þessum þætti ræði ég um þrjár tegund- ir framandi aldina eða berja. ígulber (rambutan) litkaber (lychee) og blæju- ber og kem hér með nýtt nafn á eitt þeirra - ígulber. Litkaber, sem var ræktað í Kína fyrir mörg þúsund árum, var talið allra aldina ljúffengast. Berin vaxa um 30 saman í knippi á stórum runna og eru mikið ræktuð í Tælandi og öðrum Asíulöndum, Afríku og Ástr- alíu. Það er með harðri skel sem auð- velt er að fletta af, sjálft berið er hálf- gegnsætt, hlaupkennt með stórum steini sem ekki er borðaður. Skylt litka- beri er ígulber sem líkist smáu ígulkeri í útliti og er alls ekki fallegt á ytra borðinu. Þetta er stórt ber sem umluk- ið er skel með úfnum, grófum rauðbrún- um hárum. Heldur ófrýnilegt ásýndum, en þegar búið er að fletta skelinni af, kemur í ljós hvítblátt hálfgegnsætt ald- in með stórum steini sem ekki er borð- aður. Berið er stinnara en litkaber og ívið stærra, bragðið er talsvert ólíkt. Fyrst þegar ég fletti húðinni af ígul- beri fannst mér berið einna helst líkj- ast soðnu kríueggi og eins og kríuegg er það afar ljúffengt. Igulber kemur frá Indlandi, Malasíuhluta Indokína og Filippseyjum. Blæjuber þekkja margir, nafnið er þægilegt og hljómar vel í ís- lensku máli og lýsir berinu vel. Blæjan sem sums staðar er líkt við japanskan lampa ver berið hnjaski í flutningum. Það er mikið notað til skrauts og er þá hinni sveigjanlegu blæju flett frá og aftur. Blæjuber vaxa ennþá villt í Suður-Ameríku, en þau þrífast vel í Brasilíu, Indlandi, Ástralíu og víðar á suðurhveli jarðar. Tilraunir voru gerðar í Þýskalandi til að rækta blæjuber, en gengu ekki vel þar sem berin þurfa mjög mikið staðviðri til að þrífast. Alla þessa ávexti fáum við hér á landi allt árið en þau eru dýr nema helst blæju- ber sem hafa lækkað mikið í verði hin síðari ár. Senni- lega lækka hin líka er fram líða stundir. Litkaber fást hér niður- soðin og frekar ódýr. Niðursoðin iitkaber með engiferi ______Um 20 niðursoðin litkaber__ 100 g rjómaostur án bragðefna 3-5 bitar sultaður engifer (6-8 bitarsykraður) nokkrar kexkökur, sætar eða ósætar 1. Skerið engiferið smátt, setjið út í rjómaostinn og jafnið með gaffli. 2. Þerrið litkaberin með eldhúspapp- ír, sprautið síðan ostamassansum inn í þau með sprautu með víðum stút. 3. Berið kexkökur með. Marengssamlokur með framandi berjum 3 eggjahvítur 175 gflórsykur _________1 dl rjómi________ 1 vel þroskaður kakíávöxtur 10 ígulber, 10 eðalber og 7 eða fleiri blæjuber 12ferskjarðarber 1. Hitið bakaraofn í 110 C. 2. Stífþeytið eggjahvítur með helm- ingi flórsykurs, setjið síðan síðari helm- inginn út í og blandið saman með sleif eða sleikju. 3. Setjið tvöfaldan bökunarpappír á bökunarplötu og smyijið með smjöri. Sprautið marengsinum á pappírinn í 24 toppa heldur stærri en vínber. 4. Bakið í ofninum í 2-2 72 klst. eða þar til allt er orðið vel þurrt og hart. Kælið. 5. Afhýðið kakíið, merjið síðan í mauk. Þeytið ijómann og setjið út í. Smyrjið því síðan milli tveggja mareng- stoppa. Límefni er í kakí og verður rjóminn þykkur eins og frómas og toll- ir vel milli marengstoppanna. 6. Afhýðið ígulber og litkaber, takið úr þeim steina og skerið í tvennt. Sker- ið jarðarberin í tvennt. Setjið á fat ásamt marengssamlokunum, látið hrúgast upp og mynda fallegan topp. Flettið blæjunni upp og aftur af blæju- beijunum og skreytið með þeim.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.