Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ R AD AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR „Au pair“ Þýskaland Góð fjölskylda í Regensburg í Suður-Þýska- landi óskar eftir samviskusamri, íslenskri „au pair“ til að gæta tveggja barna, 8 og 4ra ára. Nánari upplýsingar í s. 554 6408 á kvöldin eða hjá fjölskyldunni í s. 00 49 941 781287. Laus störf Leikskólastjóra vantar við leikskólann Leikbæ, Árskógshreppi. Æskilegt að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í Leikbæ sími 466 1971. Afleysingaskólastjóra vantar við Árskógar- skóla, Arskógshreppi, skólaárið ’96-’97, einnig grunnskólakennara, almenn kennsla. Upplýsingar íÁrskógarskóla, sími 466 1970. Umsóknir um ofangreind störf skal senda til skrifstofu Árskógshrepps, Melbrún 2, 621 Dalvík. Viltu þú kenna við frábæran skóla? Þá þarftu að leggja þig fram. Við viljum byggja upp slíkan skóla með þinni hjálp. Undir Esjuhlíðum í stórkostlegu umhverfi er Klébergsskóli, fullbúinn einsetinn skóli með 120 nemendum í 1.-10. bekk. Ef þú ert hugmyndaríkur og áhugasamur kennari þá hvetjum við þig til að koma og vinna með okkur að mótun skólans. Við höfum stöður fyrir almenna kennara og fag- og verkgreinakennara svo sem í íþróttum, myndmennt, tónmennt og heimilisfræðum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Sigþór Magnússon í símum 566 6083 og 566 6035. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KERFISFRÆDINGUR Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir að ráða kerfisfræðing eða einstakling með sambærilega menntun eða reynslu í tölvudeild fyrirtækisins. Nýútskrifaðir koma vel til greina. Starfið • Uppsetning vél- og hugbúnaðar. • Ýmis verkefni á sviði tölvudeildar. Upplýsingakerfi fyrirtækisins samanstendur af: AS400 og PC netmiðlurum, LanManager, Lotus Notes o.fl. Nú stendur yfir endurnýjun vél-og hugbúnaðar. í boði er gott starf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Kassagerð Reykjavíkur - Tölvudeild” fyrir 8. maí n.k. RÁÐGARÐURhf STIÓRNUNAROGREKSIRARRÁEXGjQF FUBUG6RDI 5 1OB REYKJAVÍK SlMI 533-1800 netfang: radgardurditn.is FJÖRPUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða staðgengils launafulltrúa FSA er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Um er að ræða 100% starf og er það fólgið í umsjón með skráningu í launakerfi og söfn- un upplýsinga fyrir starfsmannahald, undir yfirstjórn launafulltrúa. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi viðskiptalega menntun og góða þjálfun í tölvunotkun. Umsóknir sendist Vigni Sveinssyni, aðstoð- arframkvæmdastjóra, fyrir 15. maí nk. og veitir hann jafnframt nánari upplýsingar í síma 463 0103. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. RAFEINDAVORUR HF Póls rafeindavörur hf., ísafirði Deildarstjóri Vélhönnun og framleiðsla Óskum að ráða til starfa deildarstjóra vél- hönnunar og framleiðslu. Deildarstjórinn hefur yfirumsjón með fram- leiðslu fyrirtækisins og þarf að hafa reynslu af stjórnun, góða hæfni í samskiptum og vera drífandi. Deildarstjórinn þarf að hafa unnið með ryð- frítt stál, þekkja eiginleika þess, hafa reynslu í vélhönnun og vera hugmyndaríkur. Æskilegt er að deildarstjórinn hafi innsýn í vélar, sem ætlaðar eru til fisk- eða matvælaiðnaðar. Deildarstjórinn þarf að hafa góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli, ennfremur er kraf- ist tölvukunnáttu og þarf að hafa unnið með teikniforritum, ACÁD eða sambærilegu. Æskileg menntun: Vélaverkfræði, véla- tæknifræði eða önnursambærileg menntun. Framleiðslustjóri Óskum að ráða framleiðslustjóra til starfa: Framleiðslustjórinn hefur stjórn og umsjón með framleiðslu fyrirtækisins og þarf að vera drífandi, með reynslu af stjórnun og góða hæfni í samskiptum. Framleiðslustjórinn þarf að vera vanur smíði úr ryðfríu stáli og hafa góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli, ennfremur vanur tölvuvinnslu, t.d. Word, Excel og teikniforritum (ACAD). Æskileg menntun: Véliðnfræðingur, vélvirki eða önnur sambærileg menntun tengd stál- iðnaði. Nánari upplýsingar veitir Örn Ingólfsson alla virka daga frá kl. 8.00-17.00 í síma 456 4400. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 424, 400 ísafirði, fyrir 3. maí nk. HÚSNÆÐIÓSKAST Óskast til leigu í Grafarvogi 4ra manna fjölskyldu vantar húsnæði til leigu frá 1. júlí, helst í Hamrahverfi í Grafarvogi. Meðmæli. Upplýsingar í síma 5675 985 milli kl. 20 og 22 í kvöld og annað kvöld. TIL SÖLU Olíumálverk eftir Svavar Guðnason Olíumynd, 85x90 cm, frá 1964. Ennfremur blönduð mynd, vatnslitir og krít, 45x50 cm, frá 1953. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Málverk - 15499.“ IDAGSBRUN | 1. maí Dagsbrúnarmenn Fjölmennið í kröfugönguna og á útifundinn á Ingólfstorgi. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stað kl. 14.00. 1. maí kaffi að loknum útifundi í Borgar- túni 6 (Rúgbrauðsgerðin). Félagar fjölmennið! Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur Dagsbrúnar Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar verður haldinn í Sunnusal (áður Átthaga- sal) Hótels Sögu í dag, þriðjudaginn 30. apríl 1996, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð styrktarsjóðs. 3. Breytingar á reglum fræðslusjóðs. 4. Kaffiveitingar. 5. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldinn á Hótel íslandi - ráðstefnusal á 2. hæð - þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðjudag- inn 7. maí kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur býður félagsmönnum sínum kaffiveitingar á Grand Hótel við Sigtún eftir útifundinn á Ingólfstorgi 1. maí. Verziunarmannaféiag Reykjavíkur. Aðalfundur Vinafélags blindrabókasafnsins verður hald- inn fimmtudaginn 2. maí 1996 kl. 20.00 á Hótel Sögu í Skála, 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Arnþór Helgason, deildarstjóri, flytur erindi: Staða blindraleturs og hlutur Vinafélagsins í eflingu þess. Ólafur Stolsenwald og Haukur Gröndal leika léttan jass á saxófón og bassa. Félagar í Vinafélaginu: Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.