Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ r",.....;.;.> HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó VAMPIRA I BROOKLYN EDDIE / ÁNCÍELA MURPHY ANGELA BA*ETT GULLPÁLMIN 1995 . f ('ANS'tS V lí. Vi«r ENNÞA ER ALLT I LAGI. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 '^4\§.• Kröftug frönsk mynd sem hefur R slegid í gegn medal ungs fólks í Evrópu. Myndin var valin besta franska myndin á síðasta ári og Efefc f tSf ) leikstjori hennar Mathieu Kassovitz var valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátídinni í Cannes. WÉk Á undan myndinni verdur sýnd „JP stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (15 min) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. I 'x- \ 8S /★★★★^L Þ. ★★★★SH.K. DAUÐAMAÐUR NALGAST SUSAN SARANDON 1S ** Sýnd kl. 4.45 og 9.15. SKRYTNIR DAGAR í f á m að u ri n n J a m ts Cam c ro n alpli l'icnncv, An^du Basscít K^jplictte I.csvis 1 2 fyrir 1 Sýnd kl. 8. Verð kr 400. Sýnd kl. 5 og 7. ORIENT Vönduð fermingarúr Verð kr.ll.900. Grétar Helgason, úrsmiður, Laugavegi 35, s. 552 4025. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3700 0014 6913 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 Afar*iöalufólk. vlnsamlagaat taikitt ofangralnd kort úr umfarð og snndittVIBA Islandi aundurkllppt. VERÐ LAiN KR. 5000,- fyrlr att klófamta kort og vloo á vágmt [ VoktþJttnuoUi VISA or opln aillan | I aólarhringlnn. Þangatt bor att , itilkynna um yltttutt og atolln kort I S(MI: B67 1700 Alfabakka 16 - 109 Haykjavfk Dags. 30.4. ’96. NR. 205 : 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, semtaka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrirþann, semnærkorti og sendir sundurklippt til Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 SIGURLIÐIÐ; Louisa Sif, Sigríður, Ragnheiður, Theodór og Snorri, en sá síðasttaldi var valinn ræðumaður kvöldsins. Ræðumennska í Tjarnarskóla NÚ á dögunum þreyttu nemendur 9. bekkjar Tjarnarskóla próf í ræðu- mennsku og framsögn, en þeir hafa verið í tveimur kennslustundum á viku í þeirri námsgrein í allan vet- ur. Prófíð fór fram með þeim hætti að ræðukeppni var haldin. Allir nemendur bekkjarins voru þátttak- endur; stjómuðu fundi, héldu ræð- Guðmndm Rapi GemöaL væntanlegur forsetaframbjóðandi ur, dæmdu, tóku tímann og buðu gesti velkomna. Gestirnir, sem voru foreldrar, systkini, afar og ömmur nemenda, skemmtu sér að sögn konunglega. Þegar upp var staðið var búið að flytja 20 ræður, þar sem tekist var á um hvort lögleiða ætti dauðarefs- ingu á íslandi. Niðurstaðan var sú að það ætti ekki að gera og ræðu- maður kvöldsins var kosinn Snorri Stefánsson. Nýtt í kvikmyndahúsunum Stjömubíó forsýnir Kviðdómarann STJÖRNUBÍÓ forsýnir þriðjudaginn 30. apríl og miðvikudaginn 1. maí kl. 21.15 spennumynmdina Kvið- dómarinn (The Juror) sem i leikur hæstlaunaða leikkona Hollywood í dag, Demi Moore. Leikarinn Alec Baldwin fer með annað aðalhlut- verkið í myndinni. Handritshöfundur er Ted Tally sem hlaut Óskarsverð- laun fyrir handrit sitt Lömbin þagna. Leikstjóri er Brian Gibson. Demi Moore leikur mikla kjarna- konu í myndinni og þjónar hún sem kviðdómari í réttarmáli yfir frægum og miskunnarlausum mafíósa. Hún er beitt miklum þrýstingi af einum liðsmanni mafíunnar (Alec Bald- win) en lætur sér það ekki lynda og ákveður þess í stað að beijast ein síns liðs gegn máttarvaldi stærstu glæpaklíkunnar á austur- strönd Bandaríkjanna. DEMI Moore í hlutverki sínu í myndinni Kviðdómarinn. Fjölþjóðlegt Frakkland Hvers vegna vantreysta svo margir háir embættismenn þjóðinni til að taka þátt í mikilvægum ákvörðunum sem varða þjóðarheill?! Er það vegna þess að þeir óttast að hún ákveði annað en þeir?! Hvað getur verið svona slæmt við að forseti neiti að skrifa undir lög og þau fari undir þjóðar- atkvæðagreiðslu? Ef þjóðin er talin vera fær um að kjósa yfir sig forseta og þing, ætti hún einnig að vera fær um að kjósa í einstökum málum sem hana varða!" KVIKMYNPIR Háskólabíó HATUR „LAHAINE" ★ ★ ★ Leikstjórn og handrit: Mathieu Kassovitz. Framleiðandi: Christophe Rossignon. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Hubert Kounde, Said Tag- hmaoui, Karim Belkltadra, Edouard Montoute. Le Studio Canal +. 1995. FRANSKA myndin Hatur eftir Mathieu Kassovitz hefur vakið mikla athygli og umtal í Frakklandi um aðbúnað innflytjenda í úthverf- um Parísar. Hún lýsir óeirðum sem þar ríkja og hatri íbúanna sem bein- ist fyrst og fremst að lögreglunni. Ástandinu er líkt við mann sem fellur ofan af 50 hæða byggingu og segir hughreystandi við sjálfan sig í fallinu: Ennþá er allt í lagi, ennþá er allt í lagi. En það er ekki fallið sem skiptir máli heldur lend- ingin. Ennþá er allt í lagi, segir mynd Kassovitz, en varar við að stutt sé í lendinguna. Kassovitz hefur kosið að taka myndina á svart/hvíta filmu og myndatökumaðurinn heldur á henni mestallan tímann og snýst með hana í kringum persónunar. Þetta ásamt nöturlegum tökustöðunum í hverfum innflytjenda og hröðum, spunakenndum samtölum gefur myndinni yfirbragð heimildar- eða fréttamynda, sem fellur vel að efn- inu. Myndin segir af sólarhring í lífi þriggja vina í hverfinu, araba, gyðings og svertingja (leikararnir bera sín raunverulegu nöfn). Félagi þeirra liggur á gjörgæsludeild eftir að hafa verið í yfírheyrslu hjá lög- reglunni og í kjölfarið hafa brotist út óeirðir. Hatur í garð lögreglunn- ar og samfélagsins sem hún starfar fyrir logar á yfirborðinu, frétta- myndir sýna götubardaga, hverfið er á suðupunkti. Félagamir sækja fyrirmyndir sín- ar í amerískar bíómyndir og þær eru ræddar; einn þeirra hermir eftir frægu atriði í „Taxi Driver“ þar sem Travis stendur fyrir framan spegil- inn og hatast út í borgarlífið (Ertu að tala við mig, ertu að tala við mig?). Stundum minnir Hatur á „Boyz-N-the Hood“ eftir John Singl- eton, sem lýsir átökum á milli svert- ingjaklíka nema í mynd Kassovitz snúa ólíkir kynþættir innflytjenda bökum saman gegn óréttlæti. Einnig sver hún sig í ætt við bresku innflytj- endamyndirnar frá síðasta áratug, sem fjölluðu um breska fjölþjóða- samfélagið frá sjónarhóli innflytj- enda af annarri og þriðju kynslóð. Með Hatri hefur Kassovitz, oft með sláandi hætti, vakið athygli á aðbúnaði og lífsviðhorfi þeirra sem mynda fjölþjóðlegt Frakkland. Mynd hans er ör og spennandi og gerð af óþreyju og innsæi í líf fólks sem krefst breytinga. Arnaldur Indriðason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.