Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 7 Póstgíró kynnir nýja, hraðvirka, örugga og ódýra leið til fjármagnsflutninga milli landa Eurogiro Eurogiro veitir fyrirtækjum og einstaklingum nýjan valkost í fjármagnsflutningum milli landa. Þessi valkostur byggir á þeirri hagkvæmni sem samstarf aðildarríkja Eurogiro leiðir af sér. Tölvukerfi þeirra er samtengt þannig að fjármagn og upplýsingar eru sendar með hraðvirkum, ódýrum og öruggum hætti milli landanna. Allar kostnaðarupplýsingar er hægt að fá gefnar fyrirfram, þannig að sendandi og viðtakandi viti hvaða gjöld á að greiða í báðum löndum. Eurogiro er hlutafélag 16 evrópskra póststjórna og póstbanka með um 50 milljón póstgíróreikninga um alla Evrópu. Japan er auk þess aðili að Eurogiro sem þýðir 2 milljónir póstgíróreikninga til viðbótar. í ár munu Chase Manhattan bankinn og bandaríska póstþjónustan gerast aðilar að Eurogiro. Það samstarf mun breiða þjónustunet Eurogiro um allan heim. Póstgíró er 25 ára á þessu ári og hefur því öðlast aldarfjórðungs reynslu í fjármagnsflutningum, bæði innanlands og utan. Póstgíró leggur ríka áherslu á að bjóða hagkvæma þjónustu varðandi alla almenna fjármagnsflutninga sem jafnframt er einföld og þægileg fyrir viðskiptavini. Fjölmargir þeirra hafa opnað póstgíróreikning, eingöngu til að geta valið ólíkar lausnir, t.d. Eurogiro. Þeir halda hins vegar öðrum viðskiptum við sinn helsta viðskiptabanka óbreyttum. Til einföldunar og þæginda fyrir viðskiptavini millifærir Póstgíró yfir á bankareikning þeirra eins oft og óskað er og þar af ókeypis tvisvar í viku. /OV* 8 ara y 1971-1996 post giro Ármúla 6,150 Reykjavík. Sími: 550 7497 Fax: 568 0121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.