Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ DOLBY DIGITAL Christian Mary Stuart Slater Masterson Hann gafhenni blóm íún gafhonum tækifœri John Travolta Rene Russo Gene Hackman Dariny be' ’J Ein besta grfnmynd ársins frá framieij ~ PULP FICTION. John Travoita hta< Golden Globe verölaunin fyrir leik sinn í i SIMI 553 - 2075 Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu Tilfinninganæm ástarsaga sem þu lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ Á.Þ. Dagsljos. ★ ★ ★ ’/ S.V. MBL ★ ★ ★ ★ K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★O.H.T. Rás 2 Þögnin rofin KVIKM VMUIi Bíóhöllin ÞÖGULT VITNI („Silent Fall“) ★ ★ Leikstjóri Bruce Beresford. Handritshöfundur Akiva Goldsman. Kvikmyndatöku- stjóri Peter James. Tónlist Stewart Copeland. Aðalleik- endur Richard Dreyfuss, Linda Hamilton, John Lith- gow, J.T. Walsh, Liv Tyler, Ben Faulkner. Bandarísk. Morgan Creek 1995. SÁLFRÆÐINGURINN Jake Rainer (Richard Dreyfuss) er ekki búinn að jafna sig á áfalli sem hann varð fyrir er hann missti ungan, einhverfan skjólstæðing sinn, er hann fær annan slíkan sjúkling uppí hendurnar. Sá er Tim Warden (Ben Faulkner), níu ára gamall drengur sem varð, ásamt Sylvie (Liv Tyler) syst- ur sinni, vitni að óhugnanlegu morði foreldra þeirra. Sylvie sá aldrei framan í morðingj- ann, Tim er því eina vitnið og kemur til kasta Jakes að laða fram vitnisburð hans. Ástralski leikstjórinn Bruce Beresford á nokkrar frábærar myndir að baki, eins og Breaker Morant, Tender Mercies og Driving Miss Daisy. En hann er líka ábyrg- ur fyrir hortittunum Mr. Johnson, Good Man in Africa, King David, af nógu er að taka. Beresford eru því mi- slagðar hendur, Þögult vitni er hinsvegar dæmigerð með- almynd með sína kosti og galla. Meðalmennskan skín þó ekki úr handbragði Beres- fords, fjarri því. Hann er jafn- an góður sögumaður og tekst oftast að halda athygli áhorf- andans og myndinni á floti. Þrátt fyrir götótt handrit og afar dapurlegt efni sem sjald- an nær sér uppúr þyngslun- um. Afleiðingarnar þær að Þögult vitni verður seint talin spennumynd (þótt henni sé skipað í þann hóp af framleið- endunum), öllu frekar má flokka hana sem melódrama. Margt stenst illa nærskoðun, líkt og sú ákvörðun Mitch lögreglustjóra (J.T. Walsh), að leyfa systkinunum að búa á morðstaðnum. Hvað með hugsanleg sönnunargögn, að maður tali ekki um að for- hertur morðingi gengur laus og þau eru einu vitnin? Um miðja mynd dylst hann þó fáum. Nokkur tromp er einnig að finna uppi í erminni. Þar fer hin unga og efnilega leikkona Liv Tyler fremst í fiokki. Glæsileg stúlka og sýnir makalaust öryggi og útgeisl- un í sínu fýrsta hlutverki. Engin furða að hún hefur ekki séð útúr augum fyrir vinnu eftir þessa frumraun sína. Leikið m.a. í Stealing Beauty, fyrstu mynd Bert- oluccis í Bandaríkjunum, og fer þessa dagana með eitt aðalhlutverkið í That Thing You Do, þar sem stórieikarinn Tom Hanks reynir fyrir sér í fyrsta sinn á leikstjórnarsvið- inu. Annar nýliði, Ben Faulkner, stendur sig einnig vel, hinsvegar er sjúkdóms- greining og batahorfur hins einhverfa Tims með nokkrum ólíkindum, svo ekki sé meira sagt. Meira af góðum leikur- um. Dreyfuss er kjörinn í hlutverk sálfræðingsins og ber það vel, einkum í þeim atriðum sem hann vinnur traust drengsins, og J.T. Walsh er tvímælaiaust í hópi bestu skapgerðarleikara Hollywood. Því miður fær John Lithgow lítið að koma við sögu, sama má segja um Lindu Hamilton, það telst myndinni þó frekar til tekna. Sæbjörn Valdimarsson 75. Sveinn Björnsson LEIKSTJORI: WOODY ALLEN Frábær mynd úr smiðju meistarans Woody Allen. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mör- gum talin besta og léttasta mynd Woody Allen í langan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til Óskarsverðlauna og Mira Sorvina hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sýnd kl. 5, 7,*5, Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Rás Ln Cœur en Hiver Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Ifuth Cjate »B®g* U M A TH U K M A N 7 k N r K N f (jkKOfMð A TOPPNUM I BANDARÍKJUNUM! jjom perisg^ KELSEY GRAMMER JASON ALEXANDER APASPIL JACKIH CI1AN RUMBLE BRONX H IDDI — L J O Ð Morgunblaðið/Jón Svavarsson KIRK JUKÓR Borgarness söng nokkur lög. HAGYRÐINGARNIR Dagbjartur Dagbjartsson, Helgi Björnsson, Þórdís Sigurbjörnsdóttir og Jón Þ. Björnsson vöktu ómælda kátínu. Borgfirsk gleði BORGFIRSK gleöi var haldin á Hótel íslandi á föstudagskvöldið. Margt var til gamans gert; fimm kórar komu fram og tónlistar- atriðin voru átta alls. Hagyrð- ingar vörpuðu fram ófáum stök- um og vöktu mikla kátínu meðal viðstaddra gesta, sem voru að sjálfsögðu flestir úr Borgarfirð- inum. Hljómsveitin Upplyfting kom saman á ný eftir nokkurt hlé til að spila fyrir dansi. LILJA Árnadóttir, Ragna Sverrisdóttir, Árni Guðmundsson og Guðmundur Árnason. EYGLÓ Lind Egilsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir, Ólafur Egilsson og Jenný Lind Egilsdóttir. VMBOPSMAOVIt BARNA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GRÆKT KÖMtR 800 5W Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.