Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.04.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 55 DAGBOK VEÐUR 30. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 04.14 3,4 10.32 0,8 16.42 3,5 22.53 0,8 05.02 13.23 19.47 23.22 ÍSAFJÖRÐUR 00.09 0,4 06.06 1,7 12.30 0,2 18.43 1,7 04.52 13.30 20.09 23.28 SIGLUFJÖRÐUR 02.15 0,3 08.27 1,0 14.42 0,2 20.58 1,1 04.34 13.11 19.52 23.10 DJÚPIVOGUR 01.24 1,7 07.33 0,5 13.50 1,8 20.00 0,4 04.30 12.54 19.20 22.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Heimild: Veðurstofa Islands Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitast ■s j ■ ii ' .... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * 4 Ri9nin9 '* * S|ydda & kk & " % % % Snjókoma \J 7.Skúrir | ý Slydduél 6 V Él s Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöörin =S Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 „ , er 2 vindstig'.4 bulg Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Á morgun verður norðaustan kaldi og léttskýjað sunnan- og vestanlands. Norðaustan- og austanlands verða dálítil él, en fer að létta tii síðdegis. Hiti 0 til 10 stig, svalast við norður- ströndina en hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á miðvikudag verður fremur hæg breytileg átt, þurrt og víða bjart veður en á fimmtudag lítur út fyrir skammvinna sunnanátt og vætu vestan- lands en aðgerðalítlu veðri austanlands. Á sunnudag verður komin ákveðin norðaustanátt með éljum norðan- og austanlands en þurru .veðri suðvestanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð er á helstu þjóðvegum landsins, en vegna aurbleytu er öxulþungi víða takmarkaður og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir landinu og hafinu vesturundan, er grunnt lægðasvæði sem hreyfist suðaustur. Yfir Grænlandi er heldur vaxandi hæðarhryggur sem þokast austur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 7 léttskýjað Glasgow 11 skúr á sið.klst. Reykjavík 7 skýjað Hamborg 8 skýjað Bergen 7 hálfskýjað London 13 alskýjað Helsinki 9 skýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 7 heiðsklrt Madríd 19 skýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 21 skýjað Ósló 6 snjók. á síð.klst. Mallorca 16 rigning og súld Stokkhólmur 7 skýjað Montreal 6 - Þórshöfn 5 léttskýjað New York 11 skúr Algarve 18 léttskýjað Ortando . 24 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað París 14 léttskýjað Barcelona 16 rigning Madeira 18 léttskýjað Berlln - - Róm 17 þokumóða Chicago 4 alskýjað Vín 20 léttskýjað Feneyjar 16 rigning Washington 18 alskýjað Frankfurt 16 skýjað Winnipeg -1 léttskýjað Yfirlit a / ‘ ,V / X&"' H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil gWgygimMiiMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 þreifa á, 4 andspænis, 7 undirokað, 8 álitleg, 9 eldstæði í smiðju, 11 ský, 13 urgur, 14 bjarta, 15 þakklæti, 17 vit- leysa, 20 reiðikast, 22 meyr, 23 hár, 24 glatað, 25 sveiflufjöídi. LÓÐRÉTT: 1 sverleiki, 2 skips, 3 ójafna, 4 endaveggur, 5 borguðu, 6 dregur, 10 hróður, 12 ílát, 13 óhreinindi, 15 nafntog- að, 16 hella, 18 heimild, 19 skil eftir, 20 hlassið, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁXU Lárétt: - 1 afturhald, 8 vakur, 9 langt, 10 als, 11 lónar, 13 teina, 15 hjall, 18 saggi, 21 orm, 22 liðug, 23 ámuna, 24 manngildi. Lóðrétt: -. 2 fákæn, 3 urrar, 4 helst, 5 lindi, 6 hvel, 7 átta, 12 afl, 14 efa, 15 hóll, 16 auðna, 17 login, 18 smári, 19 grund, 20 iðan. í dag er þriðjudagur 30. apríl, 121. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En þeir sögðu: „Trú þú á Drottin Jesú, og þá munt þú verða hólpinn og heimili þitt.“ (Post. 16, 31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: 1 gær komu írafoss og Inacio Cunha og fara báðir út í dag. Kyndill fór í gær. Akurey, Stapafell og Múlafoss eru væntanleg í dag og danska skipið KongsáA í kvöld. Hafnarfjarðarhöfmí fyrrakvöld fór norski báturinn Forde Junior og í gærkvöldi fóru Bootes og Fornax og Hvítanesið fór á strönd. Ýmir og Venus komu af veiðum í gærmorgun og Kyndill kom í gær- kvöldi. Tjaldur II og flutningaskipið Haukur koma fyrir hádegi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Auði Hauksdóttur, lektor í dönsku við Kennarahá- skóla Islands frá 1. ág- úst 1996, að telja. Þá hefur menntamálaráð- herra skipað Davíð Þór Björgvinsson, dósent við lagadeild Háskóla fslands frá 1. mars 1996, að telja, segir m.a. í Lögbirtingablað- inu. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Fimmtudaginn 9. maí verður farin leikhúsferð á „Hvásarvalsinn“ í Borgarleikhúsinu. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10. Handmennt, golf, fé- lagsvist kl. 14. Kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Sigvaldi stjórn- ar dansi í Risinu kl. 20 í kvöld og eru allir vel- komnir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í safnaðar- heimili Digraneskirkju kl. 11.20. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík verður með árlega kaffi- sölu félagsins í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58 á morgun, mið- vikudaginn 1. maí kl. 14-18. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur fund fimmtudag- inn 2. maí nk. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13. Spilað verður bingó, kaffiveit- ingar. Kvenfélag Hreyfils heldur síðasta fund vetr- arins í kvöld kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Landssamtök ITC halda síðasta enska ITC fundinn fyrir sumarfri fimmtudaginn 2. maí kl. 18 í húsnæði samtak- anna í Ármúla 38, 3. hæð. Þema fundarins verður „Education". All- ir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík. Bókanir standa nú yfir í ferðir sumarsins og eru nokkur sæti laus til Portúgal 18. september til 2. október og enn- fremur 25. september til 9. október. Einnig eru laus sæti í ferðir á Vatnajökul 31. maí til 2. júní og 7.-9. júní. Skrifstofan er opin á Hverfisgötu 69 milli kl. 17 til 19 alla virka daga. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesar- guðspjalli. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. ' Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17 í dag. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorg- unn fimmtudaga kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Biblíulestur í dag kl. 17.30. Fjallað verður um bænina „Fað- ir vor“ undir leiðsögn sr. Valgeirs Ástráðssonar. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur hádegisverður, helgi- stund o.fl. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Aft- ansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfj arðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10:12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund i dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Vorfagn- aður „kirkjuprakkara" með foreldrum kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 5G9 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Aukavinningar Aukavinningar sem dregnir voru út I sjónvarpsþættinum „Happ I Hendí" siðastliöið föstudagskvöld komu I hlut eftirtallnna aðila: Vmningshafar geta vitjaft vinninga sinna hjá Mappdraetti Háskóla Islands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavfk og verfia vlnnlngarnir sendlr til viftkomandi. í „Happ í Hendi" Sigriður Pórðardóttir Reykjaheiðarvegi 4, 640 Húsavík i Július Porkelsson Hvanneyrarbraut 36, 580 Sigluf. | Logi S. Ólafsson Lönguhlið 26, 465 Bildudal Hákon A. Jökulsson Hlégeröi 12, 200 Kópavogi Brynjólfur Sigurðsson Vallarhúsum 15,112 Reykjavík Brynhildur Káradóttir Álftamýri 12,108 Reykjavik Jón Árni Jóhannsson Sigtúni 59, 450 Patreksfiröi Fanney Sigurjónsdóttir Öldugötu 54, 101 Reykjavík Sigriður G. Siguröardóttir Álthólsvegi 133a, 200 Kópavogi Ella Björg Rögnvaldsdóttir Digianesheiði 20, 200 Kopavogi Lokaspurning, svar: Garðar Cortes Porsteinn Sigurðsson, Svarthömrum 10, 112 Reykjavík Blrt með fyrirvara um prentvillur. Skafdu fyrst og horfðu svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.