Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
NORÐURMYRI — OPIÐ HUS
í þessu skemmtilega og fallega húsi er til sölu mjög góð
íbúðarhæð á 3. hæð. íbúðin skiptist í 2 góð herbergi og 2
stofur. Svalir eru út af hjónaherbergi. Parket á stofum og
holi. Nýlega búið að skipta um gler og glugga. Hús lítur
mjög vel út. Verið velkomin í opið hús á Snorrabraut 73 í
dag, aðkoma Auðarstrætismegin. Lárus og Guðlaug taka
vel á móti þér frá kl. 14—16.
Fold, fasteignasala,
Laugavegi 170, sími 552Ö1400.
Sfafcfe//
Fasteignasala Suöurlandsbraut 6
568-7633 if
Logfrædmgur
Þórhildur Sandholt
Solumenn
Gisli Sigurbjornsson
Sigurb/örn Þorbergsson
Opið í dag, laugardag, og sunnudag frá kl. 12-14
Einbýli
__________FRÉTTIR________
Stefnt að raforkufram-
leiðslu á Efri-Reykjum
SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ
Gott 147,8 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt góðum 40 fm bilskúr. í húsinu
er stofa með arni, borðstofa, 4 svefn-
herbergi. Gott eldhús. Fallegur garður
með gróðurhúsi. Verð 13.9 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
135 fm timburhús á steyptum kjallara,
eitt af sænsku húsunum. ( húsinu eru
tvær íbúðir, 4ra herbergja og 3ja her-
bergja. Bílskúrsréttur.
HÁLSASEL
Fallegt og vel skipulagt 191 fm einbýl-
ishús með sér bílskúr. Auk þess 60 fm
kjallararými. Skiptist í 4 svefnherb.,
stórar stofur, fjölskylduherb., mikið
tómstundasvæöi og geymslu. Verð
14,5 millj.
Raðhús
ÁLFHÓLSVEGUR
Fallegt 140 fm raðhús á tveimur hæð-
um byggt 1981.3 svefnherbergi. Góð-
ur garður. Sér bílskúr. Verð 11,0 millj.
SOGAVEGUR
Parhús 113 fm með 4 svefnherbergj-
um og stofu. Er efst í botnlanga með
sérgarði og bílskúrsrétti. Verð 8,6 millj.
Hæðir
SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ
Ljómandi falleg 135 fm sérhæð í þríbýt-
ishúsi. 3-4 svefnherbergi, góðar stof-
ur. Allt nýtt á baöi. Nýlegar innrétting-
ar í eldhúsi. Bílskúr 25 fm. Nýhellulögö
að húsi með hitalögn. Verð 11,9 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góð neðri sérhæð 143 fm með inn-
byggðum bílskúr á jarðhæð. Góðar
stofur og 4 svefnherbergi. Fallegt út-
sýni. Skipti möguleg á ódýrari. Verð
11,0 millj.
MELHAGI
101 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi
ásamt 28 fm bilskúr.
BREKKULÆKUR
Vel skipulögð 115 fm efri hæð með 3
svefnherbergjum. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Góður 23 fm innbyggð-
ur bílskúr. Laus strax. Skipti möguleg
á ódýrari. Verð 9,4 mitlj.
4ra-5 herb.
FELLSMÚLI
Falleg 117 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb-
húsi. Ib. er með 4 svefnherb., vest-
ursv., parketi. Eign í góðu standi.
Verð 7,8 millj.
TJARNARBÓL - SELTJ.
Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjöl-
býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu
beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir.
Skipti möguleg á minni íbúð.
ENGJASEL
Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á
1. hæð ásamt stæði í bflskýli. Nýleg
eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Áhvíl-
andi 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu
verði, 7,0 millj.
VESTURBERG
Gullfalleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Getur losnað strax. Áhvílandi bygg-
ingasjóður og húsbréf 3.560 þús.
HRAUNBÆR
Gullfalleg endaíbúð á 1. hæð 112,5 fm.
Sérþvottaherb. Tvennar svalir. Skipti
æskileg á góðri 3ja herb. íbúð i nálæg-
um hverfum. Verð 8,2 millj.
LAUGARNESVEGUR
Stór og falleg endaíbúð i vestur á
3. hæð. I íbúöinni sem er 118 fm eru
4 góð svefnherbergi. Rúmgott eldhús.
Góð stofa. Baðherbergi og gestasnyrt-
ing. Stórar vestursvalir. Gott útsýni.
Lán fylgja um 4,0 millj. Verð 7.950 þús.
ÁLFHEIMAR
Ljómandi falleg 118,2 fm íbúö á 4. hæö.
Parket á gólfum. Aukaherb. í kjallara.
Útsýni. Skipti á sérbýli allt aö 12,0 millj.
möguleg. Verö 8,2 millj.
3ja herb.
HAMRAHLÍÐ
Þægileg 3ja herbergja íbúð 74,1 fm á
1. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti vel mögu-
leg á stærri eign miðsvæðis. Áhvílandi
húsbréf 3.670 þús. Verð 6,7 millj.
UGLUHÓLAR
Falleg og vel með farin endaíb. á 2.
hæð í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr.
Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Góð
íbúð á fínu verði, 5.750 þúsund.
HRINGBRAUT
Góð íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. öll
íbúðin meira og minna endurinnréttuð.
Ný tæki á baði og í eldhúsi. Nýtt gler.
Nýtt rafmagn. Þægileg íbúð fyrir barn-
lausa fjölskyldu. Laus strax.
TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGI
Gullfalleg og sem ný 92 fm íbúð á 2.
hæð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Mjög
góð eign á fallegum stað. Verð 8,2
millj.
EFSTASUND - LAUS
80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara. Ibúöin
er laus nú þegar. Verð 5,0 millj.
MIÐSVÆÐIS í BORGINNI
Mjög sérstök risíbúð skráð 88,2 fm
en gólfflötur 117 fm. Stór stofa - borð-
stofa með suðursvölum. Rúmgott eld-
hús með borðkróki og þvottahúsi inn-
af. Tvö góð svefnherbergi. Fallegt
flfsalagt baðherbergi. Ibúðin er mikið
viðarklædd með Ijósum viði og allar
innréttingar mjög, fallegar. Sér bíla-
stæði. Verð 8,5 millj.
ORRAHÓLAR
Falleg og góð 88 fm útsýnisíbúð á 6.
hæð í vinsælu iyftuhúsi sem nýbúið
er að yfirfara og endurnýja. Góð sam-
eign. Getur losnað fljótlega.
HRAUNBÆR
3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Á
ib. hvíla 3,6 millj. í góðu gömlu byggsj-
lánunum, greiðslubyrði 18 þús. á mán.
Laus nú þegar. Verð 6,2 millj.
ÞVERHOLT - MOS.
Stór, björt og falleg 114 fm íb. í hjarta
bæjarins. íb. er í nýl. fjölbh. Áhv. góð
byggsjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj.
HÁTÚN - LYFTUHÚS
Góð 83 fm 3ja-4ra herbergja íb. á 3.
hæð í lyftuhúsi. Getur losnað fljótlega.
Verð 7,2 millj.
HRAUNBÆR
Góð 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð
með góðu byggingarsjóösláni 3,5 millj.
Greiðslubyrði á mánuði 21 þús. Verð
6,5 millj.
2ja herb.
KLEPPSVEGUR
Ljómandi góð einstaklingsíbúð á 2.
hæð með inngangi frá Brekkulæk.
Gott Byggingarsjóðslán 3,0 millj. Verð
4,8 millj.
HJARÐARHAGI
Björt 56 fm fbúð í kjallara. Sérinngang-
ur. Fjórbýlishús. Áhvílandi byggingar-
sjóðslán 2.756 þús. Verð 4,9 millj.
KLEPPSVEGUR
Góð 55,6 fm fb. á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. íbúöin er laus nú þegar. Austur-
svalir. Verð 5 millj.
VALLARÁS - LYFTUHÚS
Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi. Byggingarsjóðsl. 2.150 þús.
Greiðslub. 11.200 á mánuði.
HAMRABORG
Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl-
geymslu. Verð 5,3 millj.
HITAVEITA Hlíðamanna í Bisk-
upstungum hefur undirbúið raf-
orkuframleiðslu við borholu sína á
Efri-Reykjum. A næstunni verður
tekin endanleg ákvörðun um það
hvort ráðist verður í virkjunina.
• • •
Opið í dag kl. 10-14.
í gamla bænum - nágr.
óskast um 100 f m húsnæði.
Fjársterkur kaupandi.
eínb. Mjög fallegt einlyft 188 fm
einb. með innb. bílsk. Vandaðar
innr. Fallegur garður. Verð 13,9
millj. (9525).
Sogavegur - einb. séri.
fallegt og hlýlegt 153 fm einb. sem
skiptist í hæð, ris og kj. Verð 12,5
mlllj. (9167).
Þingás - raðh. Faiiegt 155
fm endaraðh. á einni hæö. Mjög
skemmtil. staösett hús við opiö
svæöi. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð
12,5 millj. (8521).
Foldasmári - Kóp. -
raðh. Nýtt og nánast fullb. 192
fm endaraöh. á tveimur hæðum. 5
svefnherb. Innb. bílsk. Áhv. ca 7,8
miilj. húsbr. Verð 12,5 millj.
(8329).
Hrefnugata - hæð. Mjög
falleg 96 fm íbhæö á 1. hæð í þrí-
býli. Ljóst parket. Áhv. ca 5 millj.
byggsj. og húsbr. Verð 8,4 millj.
(7470).
Engjasel - 4ra + bíl-
Skýlí. Góö ca 100 fm íb. á 1.
hæð ásamt stæöi í bílhúsi. Verð 7
millj. (4529).
Melabraut - Seltj.-
3ja-4ra. Falleg 88 fm ibhæð
ásamt hluta f risi. Nýtt parket. 3
svefnherb. og stofa. Áhv. byggsj.
3,6 millj. Verð 6,9 mlllj. (3531).
Vesturberg - 3ja. Góð
73 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Húsvörð-
ur. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 6,2
millj. (3528).
Níu bændur standa að Hitaveitu
Hlíðamanna. Að sögn Björns Sig-
urðssonar, bónda í Úthlíð, formanns
stjórnar veitunnar, notar hitaveitan
mikið rafmagn við dælingu. Raf-
magnsnotkun hefur aukist mikið á
ALMENIMA
FASTEIGNASALAN
UU6IVE6IH 8. 557 1151-552 1371
Hlíðarhjalli - 4ra-5
herb. + bflsk. Stórglæsil.
117 fm íb. á 2. hæð ásamt innb.
25 fm bílsk. Mikiö útsýni og hreint
fráb. skipul. þar sem svefnherb.
og bað eru sérgangi. Sérþvotta-
herb. í íb. Hús nýmálaö að utan.
Áhv. ca 5,1 millj. byggsj. Verð
11,2 millj. (4527).
svæðinu, ekki síst vegna stórauk-
innar ræktunarlýsingar í gróður-
húsum, og hefur spennan stundum
dottið niður. í samvinnu við Raf-
magnsveitur ríkisins fékk Hitaveit-
an Orkustofnun til að gera úttekt
á möguleikum til raforkufram-
leiðslu með gufu úr borholum á
Efri-Reykjum. Stóð til að bora aðra
kílómetra djúpa holu til þess að
framleiða 1,5 megawött af raf-
magni inn á dreifikerfið.
Rafmagn til dælingar
Björn segir að RARIK hafi fallið
frá hugmyndum um þátttöku í
þessu verkefni og farið þá leið að
styrkja flutningslínur frá Búrfells-
virkjun. Nú hefur Hitaveitan fengið
tilboð frá bresku fyrirtæki um bún-
að til framleiðslu á 100 kílówöttum
af rafmagni við núverandi borholu.
Þegar gengið var frá holunni var
gert ráð fyrir því að hægt yrði að
hefja þar rafmagnsframleiðslu.
Dugar rafmagnið úr þessari litlu
virkjun fyrir dælur veitunnar og
bæinn á Efri-Reykjum.
Björn segist hafa tryggt fjár-
mögnun framkvæmdarinnar, ef út
í hana yrði faríð. Hins vegar sé
ekki búið að taka endanlega ákvörð-
un um málið.
Hann segir hugsanlegt að síðar,
þegar rafmagnsframleiðsla og
dreifing verður gefin frjáls hér á
landi, sjái Hitaveitan eða aðrir aðil-
ar sér hag í því að auka rafmagns-
framleiðslu á svæðinu.
------♦ ♦ ♦------
Mercedes-
Benz Vito
sýndur
RÆSIR hf., umboðsaðili Mercedes-
Benz og Mazda á íslandi, sýnir um
helgina Mercedes-Benz Vito í fyrsta
sinn. Vito er sendi- og fjölnota bíll-
Fjórir slíkir bílar verða á staðnum-
Einn þeirra er sætabíll með 110
hestafla dísilvél, tveir eru lokaðir
sendibílar með 108 og 110 hestafla
dísilvélum og einn er gluggabíll með
113 hestafla bensínvél. Einnig
verða sýndir C- og E-fólksbílar frá
Mercedes-Benz.
Allar gerðir Mazda bíla verða
einnig sýndir, þ.e. Mazda 323, 3ja,
4ra og fimm dyra bíla og Mazda
626 og Mazda sendibíla.
------♦ ♦ ♦------
Upplýst tölvu-
innbrot
SEX menn á aldrinum 18-25 ára
hafa játað á sig að hafa brotist inn
í tölvufyrirtæki við Skipholt þann
12. apríl sl og stolið þaðan tölvubún-
aði fyrir um 2 milljónir króna.
Þrír piltanna, sem lítið sem ekk-
ert hafa komið við sögu lögreglu
áður, frömdu innbrotið; spenntu
Þrír þeirra tóku hins vegar til
þýfinu frá þjófunum.
Málið telst upplýst, að sögn RLR,
og er þýfið að langmestu leyti kom-
ið til skila, en auk tölva var m.a.
stolið minniskubbum.
-----♦-♦ ♦-----
Baptistakirkj a
á Islandi
BAPTISTAKIRKJA hefur hlotið
viðurkenningu sem trúfélag hér á
landi.
í Lögbirtingablaðinu í gær er
greint frá því að Baptistakirkjan
„First Baptist Church, hafi verið
viðurkennd til skráningar sem trú-
félag á íslandi þann 6. maí sl.
CCOII Cn CC0 1Q7Í1 ^RUSp.valdimarsson.framkvæmdastjóri
UUL I I UU'UUL I U / U ÞDRÐUR H SVEINSSON HDL., LÖGGIITUR FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Góð íbúð - gott lán - gott verð
3ja herb. íbúð á 1, hæð við Leirubakka. Sérþvotta- og -vinnuherb.
Langtímalán kr. 3,7 millj. Gott kjallaraherb., snyrting fylgir. Tilboð ósk-
ast.
Njálsgata - lítið timburhús
Vel meðfarið lítið timburhús á vinsælum stað í gamla góða austurbæn-
um. Byggingarlóð. Langtímalán kr. 4 millj.
Einstaklingsíbúð - eins og ný
Sólrík ný endurbyggð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérinng. Geymsla í kjall-
ara. Langtímalán kr. 3 millj. Tilboð óskast.
Á vinsælum stað í Garðabæ
Nýleg og góð íbúð á 3. hæð og í risi rúmir 104 fm. Allt sér. 40 ára
húsnæðislán kr. 5,1 millj., 5 ára lán kr. 1,1 millj. Vinsamlegast leitið
nánari uppl.
Ódýrar íbúðir - 2ja og 3ja herb.
til sölu m.a. við: Barðavog, Barónsstíg og Njálsgötu. Vinsamlegast
leitið nánari uppl.
Miðsvæðis í borginni óskast
nýleg og góð um 100 fm 4ra herb. íbúð. Miklar og góðar greiðslur.
LYNGVIK
FASTEIGNASALA - SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-9490
Armann H. Bcnediktsson lögg. fastéignasali - Geir Sigurösson lögg. fasteignasali I
Opið sunnudag frá kl. 12-14
Norðurtún - Álftan. -
upp hurð og brutust inn. Hluti þýfis-
ins fannst skammt frá innbrots-
staðnum.