Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 59 VEÐUR Spá kl. 1 Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é é é R'9nin9 % *’i *s|ydda Alskýjað * * * % Snjókoma 4Skúrir ó Slydduél S a V éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- ___________ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður „ 4 „.. . er 2 vindstig. é au'g VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg NA-átt á landinu og smá skúrir austan til. Annars skýjað en að mestu úrkomulaust. 18. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.49 0,4 06.53 3,7 12.59 0,4 19.09 4,0 04.02 13.23 22.45 14.18 ÍSAFJÖRÐUR 02.58 0,1 08.46 1,8 15.02 0,1 21.01 2,1 03.41 13.29 23.20 14.25 SIGLUFJÖRDUR 05.06 0,0 11.27 1,1 17.11 0,1 23.23 1,2 03.22 13.11 23.03 14.06 DJÚPIVOGUR 04.00 1,9 10.04 0,3 16.20 2,2 22.38 0,3 03.29 12.53 22.20 13.48 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands Yfirlit á hádegi VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður NA-læg átt, kaldi og hætt við smá skúrum við ströndina austast á landinu og við suðurströndina, en annars hægari og léttskýjað víðast hvar. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður A og NA átt, skýjað með köflum og hætt við smá skúrum um allt land. Á fimmtudag verður fremur hæg breytileg átt og léttskýjað. Áfram verður svalt við NA-ströndina en annars sæmilega hlýtt að deginum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.00 í gær) Á nokkrum vegum eru ennþá í gildi takmarkanir á öxulþunga vegna aurbleytu, einkum á Vestfjörðum og Austfjörðum. Vegir á hálendinu eru yfirleitt lokaðir allri umferð vegna snjóa og aurbleytu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) sem og 5631500 og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á tnilli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaski! Samskil Yfirlit: Alldjúp lægð var við suðvesturströndina sem þokaðistst til suðausturs og fór minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 10 úrkoma í grennd Glasgow 10 haglél á síð.kist. Reykjavík 7 rigning Hamborg 15 skýjað Bergen 6 skúr á slð.klst. London 9 skýjað Helsinki 6 úrkoma í grennd Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg 17 skýjað Narssarssuaq 6 rigning Madríd 18 skýjað Nuuk 4 alskýjað Malaga 24 hálfskýjað Ósló 8 skýjað Mailorca 22 skýjað Stokkhólmur 6 skýjað Montreal 12 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað New York 12 alskýjað Algarve 19 rigning á síð.klst. Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 9 þokumóða Parts 14 rigning á síð.klst Barcelona 20 mistur Madeira 20 hálfskýjaö Berlín Róm 21 hálfskýjað Chicago 14 alskýjað Vin 22 skýjað Feneyjar 23 þokumóða Washington 16 þokumóða Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 11 alskýjað gll»ygwttMabifr Krossgátan LÁRÉTT: I alda, 4 skammvinnur þurrkur, 7 minnast á, 8 regnið, 9 leiði til lykta, II skelin, 13 mikill, 14 virðingu, 15 skip, 17 óvarkárni, 20 skelfing, 22 Æsir, 23 fárviðri, 24 peningar, 25 læðast. LÓÐRÉTT: 1 dorga, 2 loðin hönd, 3 einkenni, 4 skafrenn- ingur, 5 espast, 6 korns, 10 erting, 12 hvild, 13 gyðja, 15 ávöxtur, 16 grenjar, 18 hamingju, 19 kasta, 20 ofnar, 21 hím. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kjarklaus, 8 forað, 9 nemur, 10 gys, 11 reisa, 13 aflar, 15 glens, 18 ótítt, 21 álf, 22 fagur, 23 álaga, 24 hannyrðir. Lóðrétt: - 2 jörfi, 3 ryðga, 4 lensa, 5 urmul, 6 ætlar, 7 frár, 12 son, 14 fet, 15 gáfa, 16 eigra, 17 sárin, 18 ófáir, 19 ílaði, 20 traf. í dag er laugardagur 18. maí, 139. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði. (Lúk. 24, 52.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru Jón Baldvinsson, Páll Páls- son og Kyndill. Stapa- fell er væntanlegur fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi kom Lettelill og Hofsjökull kemur fyrir hádegi. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Auði Hauksdóttur, lektor í dönsku við Kennarahá- skóla íslands frá 1. ág- úst 1996, að telja segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í göngu frá Risinu kl. 10. Eiríkur Sigfússon stjórnar. Kaffi. Norðurbrún 1. Handa- vinnusýning og basar verður dagana í dag, á morgun og mánudag kl. 13.30-17. Kaffiveiting- ar. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnusýningin er í dag, á morgun sunnu- dag og á mánudag kl. 13-17. Kaffiveitingar. Féiagar úr Fóstbræð- rum syngja kl. 15 í dag. Allir hjartanlega vel- komnir. Önfirðingaf élagið heldur aðalfund sinn á morgun sunnudagkl. 14 og að honum loknum verður árlegt lokadag- skaffi kl. 15-18 í Borg- artúni 6, gömlu Rúg- brauðsgerðinni. Vélpijónafélag ís- lands heldur vorfund sinn í dag kl. 14 á Suð- umesjum í félagsheimil- inu Sæborgu, Garði, Gerðahreppi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffiboð fyrir Borgfirð- inga 60 ára og eldri á morgun sunnudag á Hallveigarstöðum v/Túngötu. Húsið opnar kl. 14.30. Bahá’ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Digraneskirkja. Kóra- mót aldraðra verður 1 kirkjunni í dag kl. 16. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Barnablessun. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja. Helgi- stund kl. 16 í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Pró- fasturinn sr. Bragi Frið- riksson fiytur hugvekju og bæn. Helgistund á Hraunbúðum kl. 17 með prófastinum. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 10.30. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavlk. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn á eftir. Ræðumað- ur Einar Valgeir Ara- son. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn á eftir. Ræðumað- ur Iain Peter MatchettV Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. SPURTER... INýverið var gengið til kosninga á Indlandi og virðast þjóðern- issinaðir hindúar ætla að komast til valda. Hvaða ár fengu Indveijar sjálfstæði frá Bretum? OHver orti? Eldgamla ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonan frið! mögum þín muntu kær, meðan lönd gyrðir sær, og gumar girnast mær, gljár sól á hlíð. 3Hvað merkir orðtakið að taka upp hanskann fýrir einhvern? 4Hann var tónskáld og fæddist í Eisenách árið 1685 og andað- ist í Leipzig árið 1750. Hann þótti frábær orgelleikari, en verk hans voru aðeins kunn í þröngum hópi og þóttu gamaldags á hans dögum. Aðeins um tugur verka hans var gefinn út meðan hann lifði, en nú fylla útgefin verk hans mörg bindi. Upphaf þess að hann var viður- kenndur er miðað við það þegar Mendelssohn stjórnaði Matteusar- passíu hans í Berlín árið 1829. Hver var maðurinn? 5Gerð hringvegar um ísland lauk þegar brúin yfir Skeiðarár- sand var fullgerð. Hvaða ár var það? 6Maðurinn á myndinni var prest- ur og hagfræðingur og hélt því fram að þar hlyti að koma að manninum fjölgaði hraðar en næmi aukningu fæðunnar og fékk hag- fræðin viðurnefnið „hin döpru vís- indi“ fyrir vikið. Um hvern er spurt? 7Hann var Vanaættar og guð fijósemdar. Um hvaða guð úr norrænni goðafræði er spurt? 8Einn frægasti körfuknattleiks- maður sögunnar lýsti yfir því í þriðja sinn í vikunni að hann hygð- ist hætta að leika íþróttina. Hvað heitir hann? 9Frægur bandarískur leikari for- dæmdi nýlega ofbeldi í kvik- myndum framleiddum í Hollywood. Hvað heitir hann? Svör: •treuijjoH ugsng -g 'umpuasjoj upSia umuis i: (j.iMj Bjaií nu jspgas 3o anjaA i Au y yja) joq ‘iiuaiup: yu upo JB uuuij j_)iA Ujuls pe luocj ppja jsny3os uuaiuyiai aupu juíla(| a'u y Byæq pu qjba ua ‘jujju uti/q jsipSnq 'BunjiaAsiuiaiujn paiu jsipuiajg uuiíq juJí.uj uuuq ijjæq jsjáj •sjaqBQ ‘VI Jnpuuiqiai ‘uosuqof „apSBj\i“ uiAJBg -8 ’iíajj ■£ -snqj|Bn a' sBuioqj, -9 -jisi ejjy s 'qaKa uBijsnqas uuuqof 'ti piqaj jba uiuoqsi^ pB ijqjaui uutnjsuBq ddn bjjbj q\ 'uqoq y npnaoqs juh} uias ‘ss.nj jnjæj juitj Bqsunq Bjsnq QB pis jijXj npjoq jiuuppiy ■ujaAquia jjjitj iijoa ddn bjjbj q\ ■£ •uasuaJBJoqx luJBfa "z 'ÍJ6I PHy 'J MORGUNBLAÐID, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. ii mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.