Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 41
4- Guðni Grímsson
' var fæddur 15.
janúar 1904 í Ný-
borg á Stokkseyri.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Vestmanna-
eyja 9. maí sl. For-
eldrar hans voru
Grímur Bjarnason,
f. 1858, d. 1927, og
Helga Þorsteins-
dóttir, f. 1863, d.
1916. • Systkini
Guðna voru Þuríð-
ur, Þorsteinn, 'Ar-
sæll og Arnþrúður
og er Arsæll enn á
lífi.
Guðni kvæntist 3. desember
1927 Lovísu Sigurðardóttur frá
Skuld í Vestmannaeyjum. f.
30.8. 1908, d. 18.7. 1979. Guðni
og Lovísa eignuðust tvö börn,
Kristínu Ingu, f. 24.3. 1928. d.
30.12. 1967, og Sigurð, f. 3.12.
1931. Kona Sigurðar er Lilja
Arsælsdóttir og eru börn þeirra
Laufey, maki Gunnar R. Ein-
arsson og eiga þau þijú börn;
Fimmtudagsmorguninn 9. maí sl.
var hringt til mín og mér tjáð að
minn góði vinur Guðni Grímsson
hefði látist þá um nóttina á Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja. Þessi fregn
kom hvorki mér né öðrum á óvart,
vegna þess að fyrir nokkrum dögum
hafði Guðni fengið áfall á dvalar-
stað sínum að Hraunbúðum og ver-
ið fluttur á sjúkrahúsið, en þegar
fólk er komið á þann aldur sem
Guðni náði, þá er þrekið óneitanlega
farið að minnka og mótstaðan til
þess að mæta sjúkdómum ekki orð-
in eins sterk.
Guðni Grímsson var fæddur að
Nýborg á Stokkseyri 15. janúar
1904. Hann hafði því lifað nær alla
þessa miklu umbrota- og athafna-
öld, mundi vel tímana tvenna og
var gaman að heyra hann rifja upp
mannlífssögurnar frá fyrri tíð.
Foreldrar Guðna voru Grímur
Bjarnason og Helga Þorsteinsdóttir.
Hann ólst upp í föðurhúsum ásamt
fjórum systkinum, sem upp komust
og var hann næstyngstur. Aðeins
eitt þessara systkina er nú eftirlif-
andi. Þegar Guðni var 12 ára deyr
Helga móðir þeirra og olli það að
sjálfsögðu miklum erfiðleikum. Þá
var Guðna komið í fóstur að Jórvík
í Sandvíkurhreppi og var hann svo
lánsamur að lenda hjá ágætis fólki.
Fimmtán ára gamall er hann fyrst
ráðinn til sjós og þá á áraskip í
Þorlákshöfn. Gengu þeir saman
þrír félagar úr sveitinni í verið, en
það fyrsta sem þeir þurftu að gera
er þangað kom var að moka snjó
út úr þeirra væntanlega heimili,
Lovísa, maki Guð-
mundur Sv. Her-
mannsson og eiga
þau 2 börn; og
Guðni, sem er í sam-
búð með Olgu S.
Bjarnadóttur og
eiga þau eina dótt-
ur, en Olga á tvo
syni fyrir.
Guðni stundaði
sjómennsku frá 15
ára aldri. Hann tók
minna fiskimanna-
próf í Vestmanna-
eyjum og var síðan
skipstjóri á fiskibát-
um frá 1928-1964. Hann gerði
út eigin bát, Maggý VE 111, frá
1931 til 1965. Eftir að Guðni
hætti sjómennsku vann hann
ýmis störf í landi, lengst hjá
útgerðarfélaginu Sæbjörgu hf.,
og hætti þar störfum 1984, þá
áttræður.
Utför Guðna Grímssonar
verður gerð í dag frá Landa-
kirkju í Vestmannaeyjum og
hefst athöfnin kl. 14.
verbúðinni. Þrátt fyrir kuldalega
aðkomu og eflaust mikla vosbúð
átti sjómennskan vel við Guðna og
næstu árin rær hann úr ýmsum
verum m.a. frá Skálum á Langa-
nesi, frá ísafirði og Seyðisfirði, svo
það er óhætt að fullyrða að hann
hafi á sínum unglingsárum kynnst
bæði íslensku athafnalífi og mann-
lífi eins og það gerðist á þeim tíma.
Árið 1926 kemur hann fyrst á
vertíð hingað til Eyja, er þá ráðinn
á Gídeon hjá Gísla frá Árnarhóli.
1927 sest hann á skólabekk og tek-
ur skipstjórnarpróf og á vertíðinni
1928 hefst skipstjórasagan, en þá
er hann formaður á Svani, 10 tonna
bát sem Ogmundur á Litlalandi og
fleiri áttu. Hann er tvær vertíðar
með þann bát og siðan eina með
Hansínu, en 1931 kaupir hann
ásamt Ársæli bróður sínum og Sig-
urði tengdaföður sínum frá Skuld
17 tonna bát sem skírður er Maggý
í höfuðið á dóttur Ársæls og þar
með hefst útgerðarsagan. Nokkru
síðar eignast Guðni þennan bát einn
og er með hann til 1952, en þá
kaupir hann ásamt Sigurði syni sín-
um, sem þá hafði öðlast skipstjórn-
arréttindi, stærri bát frá Dan-
mörku, var sá 43 tonn og hélt hann
Maggýar nafninu. Þennan bát gera
þeir út saman og stjórna til skiptis
til ársins 1965, en þá er Maggý
seld til Eyrarbakka og þar með lýk-
ur útgerðarsögunni. 1938 fórst
Svanurinn, báturinn sem Guðni hóf
sinn formannsferil á, en þeir á
Maggý, sem Guðni stýrði þá, voru
svo lánsamir að bjarga skipshöfn-
inni, fimm mönnum. Eftir það varð
Ögmundur, sem átti Svaninn, vél-
stjóri hjá Guðna í 10 ár.
Skömmu eftir að Guðni kom hing-
að til Eyja kynntist hann ungri og
glæsilegri konu, Lovísu Sigurð-
ardóttir frá hinu stóra og merka
heimili að Skuld. Þau felldu hugi
saman og 3. desember 1927 stíga
þau það gæfuspor að bindast í heil-
ögu hjónabandi. Þau hefja búskap á
Sunnuhvoli hér en kaupa síðan
Helgafellsbraut 8 og búa þar fram
að gosi. Þeim varð tveggja bama
auðið, en þau em Kristín Inga, en
hún lést 30. desember 1967, og Sig-
urður, en hann býr að Heijólfsgötu
15 hér í bæ ásamt Lilju Ársælsdótt-
ur eiginkonu sinni. Guðni og Lúlla
urðu eins og aðrir Vestmanneyingar
að yfirgefa Heimaey gosnóttina, en
það var vel á móti þeim tekið á fasta-
landinu eins og raunar allflestum
flóttamönnunum frá Eyjum. Þau
dvöldu fyrst hjá Stefaníu systur
Lúllu og Árna Andréssyni eigin-
manni hennar og þar fór vel um
þau, en síðar leigðu þau íbúð að
Klettsvegi 32 í Reykjavík.
Árið 1975 flytja þau aftur heim
til Eyja, voru þau fyrst hjá Sigga
og Lilju sem áttu nýtt hús að Her-
jólfsgötu 15, en fljótlega var hafist
handa og farið að byggja og voru
þau svo lánsöm að fá lóð á Heijólfs-
götu 14 beint á móti syninum og
fjölskyldu hans og þar var í snar-
heitum byggt einbýlishús af norskri
gerð og fluttu þau fljótlega þangað.
18. júlí 1979 bregður skugga á líf
Guðna, þau em á sumarferðalagi í
Borgarfirði er Lúlla verður
bráðkvödd. Var nú stórt skarð fyrir
skildi hjá Guðna, hann orðinn 75
ára gamall og skyndilega orðinn
einn. Nú kom vel í ljós hversu for-
sjál þau höfðu verið að byggja á
næstu lóð við son og tengdadóttur
því að frá því svona var komið var
hann í fullri umsjá Lilju og Sigga,
því þó að hann byggi áfram í sínu
húsi varð það oft lítið meira en
svefnstaður, en á síðasta vetri
finnst Guðna að hann eigi orðið
samleið með vistmönnum á Hraun-
búðum, það er sótt um dvöl fyrir
hann þar og 1. mars flutti hann
þangað. Ég heimsótti hann nýlega
þangað og lét hann mjög vel af
dvölinni og sagði að þó hann væri
góðu vanur fyndist sér að hér væri
einnig vel hugsað um fólk og hrós-
aði hann bæði herbergisfélaga sín-
um og starfsfólki Hraunbúða fyrir
vináttu, ljúfmennsku og góða
umönnun.
Kynni okkar Guðna voru bæði
löng og ljúf. Síðustu tíu árin sem
hann var skipstjóri á Maggý var
ég við sömu iðju á öðrum báti en
á sömu miðum, stundum þurfti því
að ræða málin, einnig vorum við
báðir virkir félagar bæði í s.s. Verð-
andi og Útvegsbændafélagi Vest-
mannaeyja og hittumst þar oft á
fundum. I ársbyijun 1968 ræður
Guðni sig sem netamann við útgerð
baráttu við óblíða náttúru. Frásagn-
ir hans voru skemmtileg blanda af
lífsgleði og svartsýni en umfram
allt af vilja til að koma sér og sínum
áfram í lífinu. Sögur afa hafa veitt
mér skilning og Lnnsýn í lífið á ís-
landi á fyrri hluta aldarinnar og eru
mér ómetanlegt veganesti í mínu
lífi nú 'f lok aldarinnar.
Án þess að ýkja get ég sagt að
lífið og tilveran hjá afa snerist um
fisk og sjómennsku, hann fylgdist
alltaf með hvernig fiskaðist í kring-
um landið. ég vann í fiski hjá afa
í skólafríunum, mér var sá tími
mikilvægur skóli kannski jafnmikil-
vægur og Flensborgarskóli.
Síðustu árin hef ég verið búsettur
erlendis, afi og amma hafa verið
tíðir gestir hjá mér á þessum árum,
þó að afa hafi verið meinilla við að
fljúga. Þessar heimsóknir voru full-
ar af skemmtilegum atvikum og
ferðalögum bæði til sjós og fjalla,
og afi var jafngóður langafi eins
og hann var afi.
Afi við höfum átt langan og góð-
an tíma saman, ég mun alltaf minn-
ast þín með gleði.
Þinn nafni.
FRIÐRIK ÞÓRARINN
JÓNSSON
I
I
^ -4- Friðrik Þórarinn Jónsson
* var fæddur á Suðureyri við
Súgandafjörð 18. maí 1920.
Hann lést í Landspítalanum að
kvöldi 10. maí síðastliðins og
fór útförin fram frá Víðistaða-
kirlqu 16. maí.
Það var snemma morguns að ég
fékk þau skilaboð að ég yrði að
hringja heim til íslands eins fljótt
| °& ég gæti. Ég var staddur út í
auðnum Afríku og þar eru símar
eins venjulegir og strákofar á ís-
•andi.
Maðurinn sem bar mér skilaboðin
horfði á mig alvarlegum augum og
sagðist hafa fengið skipun um að
keyra mig í næsta síma. Og ég hugs-
aði, það er afi minn, ég veit að það
| afi minn. Og ég heyrði rödd hans
inni í mér segja: Jæja, nafni minn,
F hvernig hefurðu það nú, nafni minn.
I Hann kallaði mig alltaf nafna sinn.
Á leiðinni hugsaði ég um allt það
sem við höfum gert saman þau 30
árin sem eru liðin síðan ég kom í
þennan heim, og það er ekki lítið
get ég sagt ykkur, því við afi vorum
vinir, bestu vinir. Við spjölluðum
alltaf mikið saman um allt milli
himins og jarðar, stjórnmál, fisk,
fisk og fisk, sögðum kjaftasögur
og bölvuðum öllum vitleysingunum
sem ganga lausir.
Það byijaði þegar ég var nýfædd-
ur og bjó með foreldrum mínum
hjá afa og ömmu, ég grenjandi all-
an sólarhringinn svo rúðurnar
glömruðu í öllu húsinu. Afí og
amma báru mig á örmum sér og
veittu mér hlýju og öryggi.
Þegar ég stækkaði var ég tíður
gestur hjá afa og ömmu. Afi var
þolinmóður grallari og skemmtileg-
ur Ieikfélagi. Á sunnudögum fórum
við niður á bryggju og skoðuðum
bátana á þessum ferðum okkar og
sagði hann mér sögur frá þeirri tíð
sem hann var til sjós, hrakningum,
GUÐNI
GRÍMSSON
okkar Theódórs Ólafssonar og
starfar hjá okkur til ársins 1984
og er síðasti vinnudagur hans hjá
okkur skráður 25. júlí 1984, svo
ekki var nú snemma sest í helgan
stein. Gosveturinn 1973 þegar við
urðum að landa í Þorlákshöfn og
selja fiskinn á Stokkseyri, var Guðni
í Reykjavík en hann tók sig upp,
kom sér fyrir á Stokkseyri, til þess
að geta hugsað um netin okkar.
A þessum árum varð kunnings-
skapur okkar Guðna að mikilli vin-
áttu sem hélst þó samstarfi lyki.
Það er ekki hægt að hugsa sér
vandaðri starfsmann, hann gekk
um þessar eigur okkar, sem væru
þær hans, allt var þar í röð og reglu
og hver hlutur átti sinn stað. Eg
veit að þegar mest var um að vera
á sjónum leið honum ekki alltaf of
vel, þegar hann óttaðist að hann
yrði ekki tilbúinn með þann neta-
fjölda sem við vildum fá þegar að
landi kæmi. Þá var dagurinn oft
tekinn snemma og ekki hirt um
hvað klukkan sló þegar vinnu lauk.
Hann þurfti helst að fá yfirlit að
kvöldi um það hvernig gengið hefði
þann og þann daginn og fagnaði
ekki síður en við þegar vel gekk.
16 ára starf hans hjá okkur Theód-
ór einkenndist af samviskusemi,
trúmennsku og dugnaði og hafi
hann mikla þökk fyrir.
Það er alveg óhætt að fullyrða
að Guðni hafi verið hvers manns
hugljúfi. Aldrei heyrði ég hann tala
illa um aðra og það sem meira er,
engan hitti ég á allri vegferðinni
sem hallmælti Guðna Gríms, enda
var hann alveg einstakt prúðmenni
bæði til orðs og æðis. Ég votta öll-
um hans nánustu mína dýpstu sam-
úð og kveð þig, kæri vinur, með
miklu þakklæti fyrir sérstaka vin-
áttu og tryggð.
Hilmar Rósmundsson,
Vestmannaeyjum.
Það leið að lokadegi, merkilegum
degi í hugum gamalla sjómanna.
Afi okkar lá á sjúkrahúsi og vissi
sjálfsagt jafn vel og við öll að kom-
ið var að leiðarlokum. En hann
spurði um bátana og velti fyrir sér
aflabrögðum eins og hann var van-
ur. Daginn eftir var afi allur.
Minningar sem tengjast afa eru
ijúfar og bjartar og í hugum okkar
er hann þessi hógværi, prúði og
yfirvegaði maður, sem við sögðum
alltaf að væri fallegasti afinn á
eyjunni. Hann klæddi sig jafnan upp
á sunnudögum því þá var hvíldar-
dagur og hann virti alla hátíðis-
daga.
Afi hafði unun af því að spila
og það var gaman að sjá glampann
í augum hans þegar minnst var á
spil. Síðast spilaði hann vist um
jólin af mikilli ánægju.
Um miðjan apríl sáum við afa
venjulega fara að koma með stólinn
sinn út. Þar sat hann meðan sólar
naut með pípuna sína, og gætti
afabarnanna, og var jafnan orðinn
brúnn og sællegur í maí.
Hann fylgdist vel með okkur
barnabörnunum, bæði meðan við
vorum í foreldrahúsum og eftir að
við stofnuðum okkar eigin fyölskyld-
ur. Langafabörnin, sem kölluðu
hann öll afa afa, sóttu í að vera
nálægt honum. Og afa fannst gam-
an að vera með þeim og þá var
stutt í glettnina og smá stríðni. En
um leið miðlaði hann til þeirra, og
okkar allra, þeim lærdómi sem hann
hafði dregið af meðlæti og mótlæti
á langri ævi.
Eftir að amma okkar dó fyrir 17
árum var afi í fæði hjá foreldrum
okkar handan götunnar. Allan þann
tíma naut hann umönnunar og ást-
úðar þeirra, sem hann endurgalt
ríkulega. Hann saknaði ömmu okk-
ar mikið, þótt hann ræddi ekki um
það, og við vitum að hún og Stína
dóttir þeirra taka nú vel á móti
honum.
Nú iegg ég augun aftur,
6, Guð, þinn náðarkraftur
■ mín veri vöm í nótt.
Æ, virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
(S. Egilsson)
Laufey, Lovisa, Guðni
og fjölskyldur.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
KNÚTUR ÞORSTEINSSON,
frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði,
til heimilis
f Goðheimum 21,
Reykjavík,
lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 16. maí.
Oddný Sveinsdóttir,
Ósa Knútsdóttir,
Jón Hagbarður Knútsson.
t
Ástkœr móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
MARGRÉT SIGRÚN
GUÐMUNDSDÓTTIR,
Fannborg 3,
Kópavogi,
lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi
fimmtudaginn 16. maí.
Halldóra Benediktsdóttir,
Sigrún Sigvaldadóttir, Guðmundur Þ. Jónasson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
BERGÞÓRA HALLDÓRSDÓTTIR,
Miðtúni 46,
lést á heimili sínu 14. maí.
Erlendur Steinar Ólafsson,
Guðrún Dóra Erlendsdóttir,
Baldur Erlendsson,
Sólveig Erlendsdóttir, Sveinn H. Skúiason,
Gísli Jóhann Erlendsson, Kirsten Erlendsson
og barnabörn.
-------------------------------------------—__________
Friðrik.