Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞORVALDUR
HJÁLMARSSON
+ Þorvaldur
Hjálmarsson
fæddist á Háafelli
12. mars 1920.
Hann andaðist á
Sjúkrahúsi Akra-
ness 9. maí síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Hjálmar
Guðmundsson,
ættaður frá Kols-
stöðum í Hvítárs-
íðu, og Hróðný Þor-
valdsdóttir, ættuð
frá Norður-Reykj-
um í Hálsasveit, bú-
endur á Háafelli.
Eftirlifandi bróðir Þorvalds er
Guðmundur H. Hjálmarsson, f.
2. maí 1923,' býr á Háafelli.
Árið 1953 kvæntist Þorvaldur
Jóninu M.B. Þórhallsdóttur, f. í
Reykjavík 25. mars 1925, d. 9.
nóvember 1994. Dætur þeirra
eru: 1) Edda, f. 1957, kennari
við Bændaskólann á Hvanneyri,
gift Guðlaugi Antonssyni, ráðu-
nauti hjá Búnaðarsambandi
Borgarfjarðar. Börn Eddu:
Hjálmar Gislason, f. 1976, og
Aðalheiður Karlotta Guðlaugs-
dóttir, f. 1991. 2) Jóhanna Berg-
Til himins upp hann afi fór
en ekkert þar hann sér
því gleraugunum gleymdi hann...
Nú ert þú dáinn, afí minn, og
þarft því ekki lengur á gleraugunum
þínum að halda til að binda bækur,
lesa bækur og fylgjast með fréttum
í sjónvarpinu.
Eftir sit ég og tala um þig, það
er svo stutt síðan þú varst hér við
eldhúsborðið og hrósaðir mér fyrir
dugnaðinn við að skrifa nafnið mitt.
Það eru ekki nema fáir dagar síðan
ég færði þér kanínuna á sjúkrahús-
ið. Á sjúkrahúsið þar sem hjúkrun-
arfólkið vildi allt gera til að þér liði
sem best og þú kunnir svo sannar-
Iega að meta störf þess.
Við förum víst ekki aftur saman
hringveginn, afí minn, það gerðum
við í fyrra og þá sýndir þú mér
ómælda þolinmæði, þolinmæði sem
aldurinn hafði gefið þér, þolinmæði
sem nýttist í þessu ferðalagi okkar.
Því mér er eins farið og þér var
forðum, ég vil helst að hlutirnir
gangi fljótt og á löngum dagleiðum
mann, f. 1961, gift
Þorbirni Oddssyni
og búa þau á Háa-
felli í Hvítársíðu.
Börn Jóhönnu: Jón-
ína Margrét Berg-
mann Benjamíns-
dóttir, f. 1982, Elsa
Þorbjarnardóttir, f
1990, Rögnvaldur
Þorbjarnarson, f.
1992, Reynir Þor-
bjarnarson, f. 1993,
og Þorvaldur Ragn-
ar Þorbjarnarson,
f. 1995.
Þorvaldur ólst
upp í foreldrahúsum og stund-
aði nám i farskóla í Hvitársíðu.
Hann var við nám í Héraðsskó-
lanum í Reykholti veturinn
1939-1940 og síðan 1941-1942.
Hann bjó félagsbúi með bróður
sinum á Háafelli frá 1945 til
1991 er þeir létu af búskap, en
heimili sitt átti hann alla tíð á
Háafelli. Hann var virkur í fé-
lagsstarfi Hvítársíðuhrepps alla
tíð.
Útför Þorvalds verður gerð
frá Gilsbakkakirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
var gott að hafa afa og nammipok-
ann hans til að stytta biðina eftir
næsta stoppi.
Aldrei aftur munt þú koma úr
bændaferð hamingjusamur eftir vel
heppnað ferðalag, með jólafatnað-
inn handa mér, en ég skoða kjólinn
í skápnum mínum og minnist þín.
Það er verst, afi minn, að þú skyld-
ir þurfa að deyja núna, þú varst
búinn að fá bót á gigtinni og vorið
er framundan með nýjum iömbum,
grænu grasi og heyskapur sumarsins
er í sjónmáli. Allt lifnar sem þú kunn-
ir best að meta. Og afi, það eru
kosningar í nánd. Ef þú hefðir lifað,
hefðir þú jafnvel komið og vakað hér
á kosninganóttina til að fylgjast með
því hvort þinn maður hefði betur en
allir hinir, því þú varst búinn að finna
þinn mann. Síðan hefði ég getað
skotist inn til þín í morgunsárið, og
spjallað við þig um það sem mér,
of ungri til að skilja kosningar, væri
efst í huga.
Ég hef lært að allir deyja ein-
hvern tíma og enginn getur ráðið
för að því Ieyti, af moldu erum við
SANDRA DRÖFN
BJÖRNSDÓTTIR
+ Sandra Dröfn
Björnsdóttir
var fædd 15. mars
1979. Hún lést af
slysförum
Sauðárkróki
maí síðastliðinn.
Foreldrar henn-
ar eru hjónin Björn
S. Ivarsson, fæddur
9. janúar 1942, og
Sigrún S. Ivarsdótt-
ir, fædd 17. septem-
ber 1948. Þau eru
búsett á Hofsósi.
Sandra var yngst
fjögurra systra.
Systur hennar eru Kristín Sig-
þrúður, fædd 10. nóvember
1968, í sambúð með Skúla
Skúlasyni og eiga þau eina dótt-
ur, Kolbrúnu Sif, fædd 30. mars
1994; Aðalbjörg
Jóna, fædd 17. októ-
ber 1969, í sambúð
með Val Júlíussyni,
sonur hennar er
Björn Emil, fæddur
29. janúar 1988; og
Hafdís Hrönn, fædd
9. október 1971, í
sambúð með Valdi-
mar Júlíussyni.
Sandra stundaði
nám við Grunnskól-
ann á Hofsósi og
lauk þaðan grunn-
skólaprófi vorið
1995. Síðastiiðinn
vetur stundaði hún nám við
Fjölbrautaskólann í Breiðholti.
Útför Söndru Drafnar fer
fram frá Hofsóskirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
„Ég fer heim á morgun." Mig
grunaði ekki að þetta væri okkar
síðasta samtal. Tilhlökkunin var
. augljós og eins og oft áður langaði
mig til að stríða þér á „grasinu
græna á Hofsósi".
Minningarnar fljóta í gegnum
hugann, þú nýfædd, þú að taka
fyrstu skrefin og næstum orðin und-
ir sjónvarpinu, þú pabbastelpa og
mömmustelpa, þú svo ákveðin og
þú sem varðst svo fljótt stór. Jólin
4 þegar þú varst 5 ára. Á síðustu
stundu ákvað ég að stríða þér svolít-
ið. Enginn jólapakki frá mér nema
ég fengi pakka í staðinn. Óðagotið
á þér, þú fórst að hvísla að mömmu,
mamma hló og ég varð forvitin. Þú
fékkst pappír og lokaðir þig inni í
herbergi. Stuttu seinna komstu og
settir skrítinn pakka undir jólatréð.
Gjöfin var ógleymanleg. Gamla vekj-
araklukkan hans pabba, sem að vísu
var löngu hætt að hringja.
Það er svo margs að minnast,
við eigum eftir að tala meira saman
MINNINGAR
komin og að moldu munum við aft-
ur verða og af moldu munum við
aftur upp rísa. En það verður ekki
til nýr afi þó hringrás lífsins haldi
áfram. Ég á minningar um þig sem
ég get varðveitt um ókomna fram-
tíð. Þér varð að þinni ósk, andlát
þitt bar nokkuð brátt að, þó það
gerðist full snemma, því þú áttir
margt ógert og við hefðum án efa
getað unað okkur við spjall og heim-
sóknir enn um stund, því hugsun
þín var ung á sinn aldraða hátt.
Far þú í friði og haldu fast í
„asnaböndin“ mín og allra hinna
litlu ,jólasveinanna“ þinna.
Bless, afi minn, þín
Aðalheiður Karlotta.
Mig langar að minnast hans
Valda á Háafelli nokkrum orðum.
Með honum er farinn einn af þeim
mönnum sem voru til frá því ég
man eftir mér og maður hélt að
alltaf yrðu til, því hann var óijúfan-
legur hluti af Hvítársíðunni og þar
með nánasta umhverfi mínu.
Ég minnist þess sem unglings-
stelpa í útreiðatúr hvað maður var
boðinn velkominn að Háafelli. Allt
heimilisfólkið kom út á hlað eins og
um höfðingjaheimsókn væri að
ræða. Síðan var boðið upp á hress-
ingu og allir settust við borðið að
spyija frétta og spjalla.
Óhjákvæmilega sækja márgar
minningar á, þegar leiðir skilja. Ég
held þó að óvanalega margar minn-
ingar séu tengdar Valda á Háafelli.
Það er vegna þess að hann var mann-
blendinn, hafði gaman af að lyfta
sér upp og hélt í sínar venjur. Ég
man t.d. eftir einni mjög skemmti-
legri venju sem hann hélt þegar
hann fékk mig til að binda hey. Þeg-
ar flekkurinn fór að minnka keyrði
hann í hasti heim, kom síðan og
stoppaði mig af og rétti mér dýrind-
is guðaveigar. Þegar ég heimsótti
Valda í síðasta skipti nú fyrir mán-
uði var ég með slæman hósta. Hon-
um fannst ómögulegt að hlusta á
þetta og náði í fleytifullt glas af lí-
kjör og hóstinn lagaðist samstundis.
Fyrir mér eru Valdi og þriðja heið-
arleit Hvítsíðinga ein heild. Það er
meira að segja svo að eitt ömefni
innarlega á afréttinum er til orðið
vegna hans. Það var þannig að Valda
var illa við að vera í vatnsgalla og
vildi heldur blotna dálítið. Svo var
það haust eitt að hann var búinn að
reiða vatnsbuxurnar í kaupfélagsum-
búðunum í fímm haust með sér í
leitimar að það gerir leiðinda byls-
væling. Á endanum gefur Valdi sig
þótt ekki verði það með sama hætti
og áður. Ég veit að þú ert á góðum
stað. Guð varðveiti þig, elsku
Sandra mín.
Minning þín lifir.
Þín systir,
Kristín.
Ég hefði ekki trúað því að símtal-
ið okkar á sunnudaginn síðasta,
þegar þú hringdir til að kveðja mig,
væri hinsta kveðjan og okkar síð-
asta símtal. Ég var að hugsa um
þegar við komum niður Vatnsskarð-
ið að alltaf hefur maður fyllst eftir-
væntingu og spennu þegar maður
horfir yfír fallega fjörðinn og sér
heimahagana í fjarska, líkast til
hefur eftirvænting þín verið meiri
en okkar, sannur Hofsósingur.
Ég er svo þakklát fyrir allar okk-
ar samverustundir og síðast en ekki
síst vil ég meina að samvera okk-
arí vetur og vera þín hjá okkur
flokkist hreinlega undir forréttindi,
að hafa fengið notið nærveru þinn-
ar þennan stutta tíma. „Emillinn"
þinn horfir nú á eftir sinni kæru
frænku sem hann leit frekar á sem
systur og bestií vinkonu.
Það er svo ótal margt sem kemur
upp í hugann og væri endalaust
hægt að skrifa um. Það er vissa
mín og annarra að þér verður tekið
opnum örmum þar sem þú býrð þér
nú nýjan stað.
Elsku pabbi, mamma, afi, amma
og systurnar mínar, við bognum að
sjálfsögðu, en gerum hvað við get-
um til að brotna ekki. Guð geymi
þig, elsku litla systir.
og fer í regnbuxumar. Síðan heitir
þar Vatnsbuxnastrýta.
Valdi vann að ýmsum félagsmál-
um fyrir sína sveit. Hann var lengi
í hreppsnefnd Hvítársíðu og deildar-
stjóri Kaupfélagsins í 24 ár. Hann
sinnti þessum störfum af sömu natni
og reglusemi og Háafellsbúið var
rekið.
Valdi kunni alltaf að njóta lífsins
og eftir að hann brá búi fór hann
nær árlega í bændaferðir, dvaldi á
Hótel Sögu á bændavikum og nýtti
sér annað sem í boði var. Það eru
ekki nema tveir mánuðir síðan hann
fór á góugleðina og var þar fram
undir morgun í glaumi og gleði. Á
þeim tveimur mánuðum sem síðan
eru liðnir hefur hann gengið í gegn-
um mikil veikindi, þar sem hann var
dyggilega studdur af sínum nán-
ustu.
Það tekur alltaf tíma fyrir þá sem
eftir sitja að trúa og skilja að ein-
hver sem var hluti af tilverunni sé
farinn. Ég á t.d. erfitt með að sætta
mig við að sjá ekki oftar svarta
Subaruinn koma í rólegheitum upp
afleggjarann og Valda stíga út e.t.v.
með eitt barnabarnið með sér. Koma
inn og þiggja kaffisopa, spyija
frétta og segja fréttir. Spyija Steina
hvar hann sé nú með vélarnar sínar.
Allt er þetta eigingirni hjá manni,
því dauðinn er sá endir sem allra
bíður og mest um vert að menn
þurfí ekki lengi að beijast við hann.
Ingibjörg á Fróðastöðum.
Með nokkrum orðum viljum við
kveðja góðan nágranna, frænda og
vin. Margs er að minnast frá liðnum
árum. Margt hefur breyst frá því
að frændfólkið á Háafelli í Hvítár-
síðu og Norður-Reykjum í Hálsa-
sveit kallaðist á yfir Hvítá og feijað
var yfír ána. Mikill samgangur var
á milli bæjanna, Háafell var rausn-
arheimili sem gott var heim að
sækja. Seinna tóku þeir bræður
Þorvaldur og Guðmundur við búi á
Háafelli, þar sem þeir byggðu upp
mikið myndarbú. Þorvaldur var
traustur bóndi sem hugsaði vel um
bú sitt. Lagði hann kapp á snyrti-
mennsku og var ólatur við að dytta
að og viðhalda mannvirkjum allt
fram á efri ár. Á Háafelli var vel
hugsað um hlutina og naut búvéla-
safnið á Hvanneyri góðs af því.
Með Þorvaldi Hjálmarssyni er
genginn einn af traustum máttar-
stólpum íslensks bændasamfélags.
Hann var maður félagslyndur og tók
virkan þátt í störfum samfélags síns
þar sem hann gegndi mörgum trún-
Hún Sandra er dáin. Við slíka
fregn brestur orð. Spurningar vökn-
uðu en svörin láta á sér standa.
Á mánudagsmorgni var Sandra
hjá okkur hress og glöð að fara í
sitt fyrsta próf þett vorið í Pjöl-
brautaskólanum í Breiðholti. Strax
að prófi loknu fór hún heim til for-
eldra sinna á sitt æskuheimili að
Kárastíg 8 á Hofsósi. Það var svo
síðar þennan sama dag að hún var
brott hrifin úr þessu lífi í hörmulegu
slysi.
Sandra var sem brosandi sólar-
geisli þann tíma sem hún dvaldi hjá
okkur og þótti okkur öllum svo
undurvænt um hana. Sú kalda stað-
reynd að við munum ekki sjá hana
aftur í þessu lífi er þung að bera,
en verður ekki umflúin.
Sandra var búin að fá vinnu í
Kaupfélaginu á Hofsósi og ætlaði
strax að byrja að vinna til að safna
til næsta vetrar, en þá ætlaði hún
að halda áfram sínu námi. Sandra
hafði gaman af að spila knatt-
spyrnu, en undanfarin ár hefur hún
spilað með kvennaliðinu á Hofsósi
og hlakkaði hún mikið til komandi
knattspyrnuvertíðar. Sandra var
dugieg og samviskusöm og mátti
ekki vamm sitt vita, en nú hefur
hún verið kölluð til starfa á öðrum
vettvangi svo miklu fyrr en okkur
sem eftir stöndum finnst nokkur
sanngirni í.
Elsku Sandra, við þökkum þér
fyrir fallega bréfið sem þú skildir
eftir á eldhúsborðinu okkar að
morgni þessa örlagaríka mánudags.
Við kveðjum þig með söknuði og
þökkum þér fyrir samveruna, þann
aðarstörfum. Hann var kátur mað-
ur, víðlesinn og fróður. Gott var að
leita í smiðju hans, þar sem dagbók
hans hafði að geyma upplýsingar
um margt sem á góma hafði borið
og var farið að rykfalla í minning-
unni. Þorvaldur og Guðmundur
brugðu búi fyrir nokkrum árum og
létu yngri kynslóðinni eftir að yrkja
jörðina. Tímann notaði Þorvaldur
þá til að huga að áhugamálum sín-
um, bókbandi, lestri og ferðalögum.
Þorvaldur mátti þola þá þungu
raun að horfa upp á konu sína og
lífsförunaut veikjast og heyja langa
og erfiða baráttu þar til yfír lauk.
Þetta voru honum erfíð ár en hann
bar ekki tilfinningar sínar á torg.
Þau höfðu verið þeirrar gæfu aðnjót-
andi að geta veitt sér þann munað
að ferðast nokkuð saman og hélt
Þorvaldur því áfram, enda veittu
þessar ferðir, erlendis sem innan-
lands, honum mikla lífsfyllingu.
Bændaferðirnar til Evrópulanda
opnuðu honum nýja sýn á heiminn
og þar kynntist hann mörgum góð-
um félögum. Á síðasta ári rættist
sú ósk hans að ferðast hringinn um
landið og var hann sérstaklega
ánægður með þá ferð og varð hon-
um tíðrætt um förina.
Fyrir nokkru bárust okkur þau
tíðindi að lífsgöngu Þorvaldar færi
senn að ljúka. Hann kenndi sér þá
meins af sjúkdómi þeim sem að lok-
um hafði betur. Hann tók dómi þess-
um af aðdáunarverðu æðruleysi og
gekk til verks eins og góður bóndi
að ioknum löngum vinnudegi. Gam-
an var að eiga við hann tal um lífíð
og tilveruna og njóta þeirrar reisnar
sem hann bar allt til hinstu stund-
ar. Þorvaldur var lífsnautnamaður
í bestu merkingu þess orðs og veitti
gjarnan írskan líkjör með kaffinu.
Eru þær ófáar spjallstundirnar yfir
kaffi og líkjörsglasi við eldhúsborðið
á Háafelli sem greyptar eru í minn-
inguna. Viljum við sérstaklega
þakka síðasta líkjörsglasið sem skál-
að var í þegar við sóttum hann síð-
ast heim um páskaleytið vitandi að
þau yrðu líklega ekki fleiri. Á
sjúkrahúsinu glettist hann við
starfsfólkið, þegar ekki var unnt að
færa honum neitt sterkara en kon-
íakshringi. Þannig gekk hann sáttur
til móts við örlög sín, þakklátur
þeim sem hlúðu að honum síðasta
spölinn. Hann hefur nú lagt í sína
hinstu för og viljum við þakka hon-
um samfylgdina og vottum dætrum
hans, bróður og öðrum vandamönn-
um samúð okkar.
Þórður og Þórunn,
Arnheiðarstöðum.
kærleika sem þú hefur fyllt líf okk-
ar. Við biðjum algóðan guð að varð-
veita þig, en minninguna um þig
munum við geyma í hjörtum okkar.
Elsku Sigrún, Bassi, Kristín,
Bogga, Hafdís og fjölskyldur, við
biðjum góðan guð að veita ykkur
styrk á þessari miklu sorgarstund.
Herborg og Björn.
Vertu guð faðir, faðir minn
I frelsarans Jesú nafni.
Sitji guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
Elsku frænka iriín!
Þakka þér fyrir allar stundirnar
sem við áttum saman.
Þín
Kolbrún Sif.
Drottinn vakir, Drottinn vakir
daga’ og nætur yfir þér.
Blíðlynd eins og bezta móðir.
ber hann þig í faðmi sér.
Allir þótt þér aðrir bregðist,
aldrei hann á burtu fer.
Drottinn elskar, - Drottinn vakir
daga’ og nætur yfir þér.
(S.Kr. Pétursson)
Elsku Sandra mín!
Þú ert búin að vera stóra systirin
mín og besta vinkonan mín síðan
ég man fyrst. Alit sem þú hefur
kennt mér ætla ég að muna og
geyma. Ég mun aldrei gleyma þér,
Sandra, og verð alltaf „Emillinn“
þinn. Elsku afi og amma, nú líður
henni vel hjá Guði, sem passar hana.
Ykkar
Björn Emil.