Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Óiaf Hauk Símonarson. I kvöld örfá sæti laus - á morgun nokkur sæti laus - fim. 30/5 - lau. 1/6. • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 1/6 - sun. 2/6. Ath. sýningum fer fækkandi. Litia sviðlð kl. 20:20: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 síðasta sýning. Smfðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 31/5 uppselt - sun 2/6. Ath. frjálst sætaval. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/5 ki. 20.30 „AÐ NÓTTU" - sviðsettir dúettar eftir Róbert Schumann ásamt fleiri verkum flutt af söngvurum, tónlistarmönnum og leikurum. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKTAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar! • HIÐ LJÓSA MAN eftir l'slandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 24/5, lau. 1/6. Síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. 50. sýning lau. 18/5 laus sæti, fim. 23/5 laus sæti, fös. 24/5, örfá sæti laus, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6 - Ath. Aðeins þessar sex sýningar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýning lau. 18/5 kl. 20:30 örfá sæti laus, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar. Síðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. i dag kl. 16 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðav. 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. _________Gjafakortin okkar — frábær taekifærisgjöf!_____________ HA FNA RFIj^ DARLEIKHÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í 2 t’Á TTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgarðln, Hafnarfirðl, Veaturgðtu 9, gegnt A. Hansen Tjarnarkvartettinn flytur fjölbreytta efnisskrá sönglaga á tónleikum í Gerðubergi í dag kl. 17. Miðaverð kr. 1.000. Miðasala og pantanir i Gerðubergi á skrifstofutíma, sími 567 4070 Menningarmiðstööin Gerðuberg Gerðubergi • 111 Reykjavik • Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160 í kvöld. Uppselt Lau. 25/5. Örfá sæti laus. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20:00 Leikhópur frá Kiruna í N-Svíþjóð sýnir: FRIERIET (Bónorðið) Fim 23/5 kl. 20:00, Fös. 24/5 kl. 20:00. Aðeins þessar tvær sýningar Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814, Osóttar pantanir seldar daglega KaífiLeikMsií Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM A ELLEFTU STUNDU í kvöld kl. 21.00, fös. 24/5 kl. 21.00. Alh. Aðeins þessar Ivær sýningarU GRÍSKT KVÖLD lau. 25/5 kl. 21.00, lau. 1 /6 kl. 21.00. Alh. síðustu sýn. ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... Frumsýning miS. 22/5 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir Ij öll sýningarkvöld |á œ FORSALA A MI£>UM Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐARANTANIR S: 55 I 9055 I LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR í kvöld kl. 20.30, AUKASÝNING sun. 19/5 kl. 20.30, naest sfðasta sýningar- helgi, fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30, sfðustu sýníngar. http://akuroyri.i8mennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. ...blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM 44 ára aldursmunur MERETHE var í fallegum brúðarkjól, en Káre í stílhreinum smóking þegar þau giftu sig. I stað barna eru þau með þrjá páfagauka í stofunni. skiptir engu máli MEÐ ÞVÍ að ganga í hjónaband hafa Káre Ellingsen og Merethe Steen hugsanlega sett norskt met. Káre er nefnilega 83 ára og Meret- he 44 árum yngri, eða 39 ára. „Aldursmunurinn skiptir engu máli. Káre er bæði blíður og stillt- ur - svo er hann afar snjall," segir Merethe. Þau eru nýkomin heim til Noregs eftir brúðkaupsferð til ísraels og Jórdaníu. Þetta er fyrsta hjónaband Merethe, en Káre hefur tvisvar verið kvæntur. „Fyrsta eiginkona mín, Helga, lést úr krabbameini, en hin konan, _Áse Birgitte, lést úr hjartaáfalli. Ég missti líka dæt- ur mínar tvær, Solbjorg og Alv- hild, en þær dóu úr krabbameini." Káre hafði síður en svo í huga að kvænast á ný, en fyrir ein- skæra tilviljun hitti hann Merethe, þar sem þau lágu á sama sjúkra- húsi, bæði vegna gallsteina. Upp úr kafinu kom að þau áttu heima nálægt hvort öðru, eitt leiddi af öðru og þegar Merethe fór að tala um sambúð vildi Káre ekki heyra um slíkt nema þau væru gift. At- höfnin fór svo fram í Fríkirkjunni í Greáker 24. febrúar síðastliðinn. Káre gengur ekki alveg heill til skógar. „Ég á í svolitlum vandræð- um með handleggina. Þess vegna er mjög gott að geta fengið hjálp frá tengdapabba, sem er nógu ungur til að geta verið sonur minn,“ segir hann, en foreldrar Merethe, Karin og Áge Norman Steen, eru 61 og 65 ára. „KÁRE er bæði blíður og stilltur," segir Merethe, sem átti frum- kvæðið í sambandi þeirra. Yngrien Bowie ► RICHARD Dreyfuss fór ekki dult með óánægju sína með að hljóta ekki Óskarsverðlaunin, ólíkt öðrum tilnefndum. Þegar tilkynnt var að Nicolas Cage hefði hlotið verðlaunin kipptist höfuð Richards til vinstri og gremjan var augljós. Þetta var önnur tilnefning Dreyfuss til Óskarsverðlaun- anna. Árið 1977, þegar hann var 29 ára, hlaut hann verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni „The Goodbye Girl“. Aður hafði hann leikið í nokkrum vinsælum mynd- um og má þar nefna „Jaws“ og „Close Encounters of the Third Kind“. Eftir 1977 tók við erfitt tímabil, þar sem ferill hans var í molum. Fíkniefnanotkun hans dró úr honum allan mátt. Árið 1986 beindist sviðsljósið að honum á ný. Þá lék hann sögu- mann í myndinni „Stand By Me“. Síðan hefur hann notið tölu- verðrar virðingar sem leikari og leikið í myndum eins og „Postc- ards from the Edge“, „What About Bob“ og auðvitað „Mr. Holland’s Opus“, en hann var til- nefndur til Oskarsverðlauna fyr- ir hana. Nú er Dreyfuss 48 ára, yngri en David Bowie, þótt hvítt hárið bendi til annars. Eurovision 10 ára Fyrir 10 árum, í Bergen í Noregi árið 1986, tóku íslendingar fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. í tilefni 10 ára afmælisins efnir „Bergenfarafélagið" til hátíðar á Hótel íslandi kl. 18.30 í kvöld, 18. maí 1996, þar sem „júróvisjónfarar11 sl. 10 ára munu dreypa á fordrykk, Gleði-banka-tári, og narta í atkvæða-pottrétt um leið og horft verður á beina útsendingu frá Osló í góðum græjum. Ath.: Hátíðin hefst kl. 18.30 í Norðursal. Verð á mann kr. 1.600. Á eftir býður Hótel ísland veislugestum að sjá stórsýninguna Bítlaárin 1960-1970. MÆTUM ÖLL OG SKEMMTUM OKKIJR VEL. Bergenfarafélagíð og HÓTEL T^LÁND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.