Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
M9.00 ►Morgun-
sjónvarp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Myndasafnið —
Mombi snýr aftur — Karó-
lína og vinir hennar — Ung-
viði iir dýraríkinu — Tómas
og Tim — Einir heima —
Bambusbirnirnir — Jap-
anski apinn.
10.50 ►Hlé
15.00 ►Syrpan (e)
15.30 ►Mótorsport (e)
16.00 ►íþróttaþátturinn
Umsjón: Arnar Björnsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Fréttir og veður
19.00 ►Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Bein útsending frá 41.
söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva sem fram fer í
, Osló.Kynnir er Jakob Frímann
Magnússon. Samsending á
Rás 2. OO
22.00 ►Lottó
22.05 ►Enn ein stöðin
Spaugstofumennirnir Karl
Agúst Úifsson, Páimi Gests-
son, Randver Þorláksson, Sig-
urður Sigutjónsson og Orn
Árnason bregða á leik. Stjórn
upptöku: Sigurður Snæberg
Jónsson.
22.30 ►Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Óiafur B. Guðnason. (17:24)
||V||n 23 00 ►Stjörnu-
Irl I nU glópur (Starstruck)
Bandarísk gamanmynd frá
1994. Ungur maður heldur til
Hollywood til þess að hitta
aftur æskuástina sína sem er
orðin kvikmyndastjarna. Leik-
stjóri: Jim Drake. Aðalhlut-
verk: Kirk Cameron, Chelsea
Noble og D. W. Moffet. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sr. Ingimar Ingi-
marsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Út um græna grundu.
Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu.
Gestaboð Orlofskíjs prins úr
óperettunni Leðurblökunni
eftir Johann Strauss. Renata
Tebaldi, Fernando Corena,
Birgit Nilsson, Mario del
Monaco, Teresa Berganza,
Joan Sutherland, Jussi Björl-
ing, Leontyne Price, Giulietta
Simionato, Ettore Bastianini,
Ljuba Welitsch og Regina Re-
snik syngja.
11.00 í vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 „...gjörð þjóðarinnar er
brotin og dreifð." Af frum-
byggjum Norður-Ameríku.
Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
15.00 Með laugardagskaffinu.
Kvintett í A-dúr, D.667, „Sil-
ungakvintettinn", eftir Franz
Schubert. Sviatoslav Richter
leikur á píanó, Michail Kopel-
man á fiðlu, Dmitri Schebalin
á lágfiðlu, Valentín Berlinskíj á
selló og Georg Hörtnagel á
kontrabassa.
Hirðirinn á hamrinum eftir
Franz Schubert. Kathleen
Battle syngur, James Levine
leikur á píanó og Karl Leister
á klarinett.
STÖÐ 2
9.00 ►Með Afa
10.00 ►Eðlukrflin
10.15 ►Baldur búálfur
10.40 ►Leynigarðurinn (2:2)
11.00 ►Sögur úr Andabæ
11.30 ►Ævintýrabækur Enid
Blyton
12.00 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►David Bowie -
Outside Bowiesegír af sjálf-
um sér og ræðir um tónlist sína.
13.25 ►Utangátta
(Mispiaced) Kvikmynd um
pólsk mæðgin sem gerast inn-
flytjendur í Bandaríkjunum.
15.00 ►Tómurtékki (Blank
Check) Mynd fyrir aila fjöl- ■
skylduna. Aðalhiutverk: Brian
Bonsall, Miguel Ferrer o.fl.
1994. Maltin gefur ★ 'h
16.30 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
18.00 ►Fornir spádómar
(Ancient Prophecies) (2:2)
19.00 ►19>20
20.00 ►Fyndnar fjölskyldu-
myndir
20.30 ►Góða nótt, elskan
(6:26)
21.05 ►Leifturhraði (Speed)
Leikari mánaðarins, Keanu
Reeves, í aðalhlutverki þar
sem hann leikur Jack Tavern,
sérsveitarmann hjá lögregl-
unni í Los Angeles. Auk Ree-
ves fara Dennis Hopper og
Sandra Bullock með aðalhlut-
verk. 1994. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★ ★ ★ */2
23.00 ►Tombstone Kúreka-
mynd. Wyatt Earp hefur
ákveðið að láta af ofbeldis-
verkum og lifa friðsömu lífi.
Aðalhlutverk: Kurt Russell,
Val Kilmero.fi. 1993. Strang-
Iega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ V2
1.10 ►Skógarferð (Picnic)
Hal Carter er orðinn leiður á
flökkulífinu og ákveður að
setjast að í smábæ í Kansas.
Aðalhlutverk: William Holden,
Kim Novak, o.fl. 1956. Maltin
gefur ★ ★ ★'/2
3.00 ►Dagskrárlok
16.08 isMús 1996. Tónleikarog
tónlistarþættir Rikisútvarpsins
Americana. Umsjón: Þorvarð-
ur Árnason.
17.00 Múldýr heimsins. Fjallað
um bandaríska rithöfundinn
Alice Walker. Lesari: Krist-
björg Kjeld.
18.00 Marlene. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason.
18.45 Ljóð dagsins (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
La Traviata eftir Verdi, hljóðrit-
un frá Zarzuela óperunni í
Madrid, frá 25. mars 1995.
Violetta Valéry: Fiorella Bur-
ato, Flora: Mariana Rodríguez,
Annina: Beatriz Lanza, Alfredo
Germont: Alfredo Kraus, Gi-
orgio Germont: Roberto Serv-
ile, Gastone: Ignacío Giner,
Douphol: Vicente Lacárcel,
D’Obigny: Juan Jesús Rodrigu-
ez, Grenvil læknir: Felipe Bou.
Kór Zarzuela óperunnar syng-
ur og Sinfóníuhljómsveitin í
Madrid leikur; stjórnandi er
Alberto Zedda.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Jón Viðar Guðlaugsson
flytur.
22.30 Hanskasögur. Fjallað um
táknræna merkingu hanskans
og lesin smásagan „Hringur í
hanska" eftir Hans Levander.
Umsjón og þýðing: Baldur
Óskarsson. Lesari: Róbert
Arnfinnsson. (e)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
Píanótríó í g-moll eftir Clöru
Wieck-Schumann. Trio
Nordica leikur.
STÖÐ 3
9.00 ►Barnatími -
Gátuland - Mör-
gæsirnar - Sagan enda-
lausa - Ægir köttur - Grím-
an
11.05 ►Bjallan hringir
(Saved by the Bell)
11.30 ►Fótbolti um víða ver-
öld
12.00 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (Futbol Amer-
icas)
13.25 ►Þýska knattspyrnan
- bein útsending. Borussia
Dortmund - SC Freiburg
15.15 ►Hlé
17.00 ►Brimrót (High Tide)
17.50 ►Nærmynd Syivester
Stallone í nærmynd. (E)
18.15 ►Lífshættir ríka og
fræga fólksins
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...With Children)
19.55 ►Moesha Rokkstjarn-
an Brandy Norwood \eikur
táningsstelpuna Moeshu.
20.20 ►Predikarinn (The
Vernon Johns Story) Klerkur-
inn er leikinn af James Earl
Jones en með önnur hlutverk
fara MaryAlice, Nicole Leach,
Joe Seneca, o.fi. Í myndinni
er rakinn feriil þessa manns
sem féll í skugga Martins
Luther King og Malcolkms X.
21.55 ►Vitringar við veginn
(Roadside Prophets) Aðalhlut-
verk: John Doe, Adam Horow-
itz, David Carradine o.fl.
Bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★ ★ ★
23.25 ►Vörður laganna (The
Marshall) Winston McBride
og Lester Villa-Lobos fá það
verkefni að vera lífverðir dóm-
arans Leigh Wheeler en hún
hefur fengið dauðahótanir frá
Stanley Quick.
0.10 ►Á báðum áttum (Be-
nefit of the Doubt) Fyrir rúm-
um tveimur áratugum vitnaði
Karen Braswell í morðmáli. I
kjölfarið var faðir hennar
dæmdur fyrir að myrða móður
hennar. Aðalhlutverk: Donald
Sutherland, AmyIrvingo.fi.
Stranglega bönnuð börnum.
(E)
1.40 ►Dagskrárlok
Fantasiuþættir ópus 73 eftir
Robert Schumann. Guðni
Franzson leikur á klarínett og
Gerrit Schuil á píanó.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags-
líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rá-
sinni. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón:
Árni Þórarinsson. 17.05 Með grátt í
vöngum. 19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næt-
urvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veöurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
8, 9, 10, 12.20, 16,19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur.
ADALSTÖDIH FM 90,9 / 103,2
9.00 Léttur laugardagsmorgun. 13.00
Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00
Logi Dýrfjörð. 22.00 Næturvaktin.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags-
fléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Bachmann. 16.00 Islenski listinn. Jón
Axel Ólafsson. 20.00 Laugardags-
kvöld. Áspeir Kolbeinsson. 3.00 Næt-
urhrafninn flýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐIFM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
BR0SID FM 96,7
10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00
Anna Mjöll Ólafsdóttir, flytur lag sitt og föður síns,
Sjúbídú, í söngvakeppninni.
Anna Mjöll
keppir í kvöld
HHimlUTI►TÓNLIST Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva er haldin með pompi og prakt
í Osló í kvöld og hefst sjónvarpsútsendingin klukkan
19.00. 23 þjóðir eiga fulltrúa í keppninni en að þessu
sinni var brugðið á það ráð að hafa forkeppni til þess
að takmarka fjölda laganna í úrslitunum þannig að sjón-
varpsútsendingin færi ekki alveg úr böndum. Fulltrúi
okkar íslendinga, Anna Mjöll Olafsdóttir, flaug inn í úrsli-
takeppnina með lagið Sjúbídú sem hún samdi ásamt föð-
ur sínum, hinum landskunna hljómsveitarstjóra, tón-
smiði, útsetjara og kennara, Ólafi Gauki. Kynnir verður
Jakob Frímann Magnússon.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
19.30 ►Þjálfarinn (Coach)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
20.00 ►Hunter Spennu-
myndaflokkur.
IIYIII1 21-00 ►Meistara-
Wl ■ nu skyttan Quick (Qu-
ick) Hún er kölluð Quick og
er afburðaskytta. Hún er ráð-
in til að koma bókhaldara
mafíunnar fyrir kattarnef en
hann stakk af með þq'ár millj-
ónir dala í farteskinu. Aðal-
hlutverk: JeffFahey, Teri
Polo, RobeH Davio.fl.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Heimildar-
þáttur um óleyst sakamál og
dularfullar ráðgátur. Kynnir
er leikarinn Robert Stack.
23.30 ►Ástríðuhiti (Jane
Street) Ljósblá mynd úr Pla-
yboy-Eros safninu. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
Omega
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
S.00 HBC Woitó Newa 5.30 Button
Moon 6.40 Monstor Cafe 5.55 Gordon
the Gopher 6.0S Avenger Penguins
6.30 The Really Wiid Show 6.SB Agent
z and the Penguin ftorn Maœ 7.20 Blue
Peter 7.45 The Blz 8.10 The Ozone
8.26 Dr Wbo 8.60 Hot Chefs:grant
9.00 The Best of Pebble MUI 9.45 The
Best of Anne & Nlek 11.30 The Best
of Pebble Mill 12.15 Prirae Weather
12.20 Eastenders Omnibus 13.45
Prirne Weather 13.50 Monster Caíe
14.05 Count Duekula 14.25 Blue Poter
14.60 The Tomorrow Pcoplo 16.15
Prime Wcathur 15.20 One Man and
His JDog 16.05 Dr Who 16.30 Whate-
ver Happened to tbe Ukely Lads 17.00
BBC World News 17.30 Strike It Lucky
18.00 Jira Davidson’s Generation Game
19.00 Casualty 19.55 Primo Weather
20.00 A Question of Sport 20.30 Men
Bchaving Badly 21.00 Alas Smith and
Jones 21.30 Top of the Pops 22.00
The Vibe 22.30 Dr Wto 23.00 WikUife
23.30 Controlling Camival Crowds
24.00 Going with the Flow 0.30 Mana-
ging Schools 1.00 Arc You Being
Scrved? 1.30 Pun: Maths 2.00 Maths:
models AU Around 2.30 ’twelfth Night’
Workshop 3.00 Bk>logy:regulation &
Control 3.30 Women’s Studies:thc Body
Social 4.00 The Chosen People 4.30
Child Dovcloí>mont
CARTOOW NETWORK
4.00 Toon for Europt 18.00 Dagskrár-
lok
CNN
News and business throughout the
day 11.30 World Sj>ort 14.30 World
Sport 17.30 Inside Asia 18.30 Earth
Mattere 19.00 CNN Presenta 21.30
Worid Sport 22.00 World View 0.30
Inaide Asia 1.00 Larry King Weekend
3.00 World News update/ Both Sides
With Jesæ Jackson 3.30 Worid News
Update/ Evans & Novak
DISCOVERY
15.00 Saturday Stack (until 8.00pm):
State of Alert 15.30 State of Aiert
16.00 State of Alert 16.30 Statc of
Alert 17.00 State of Alert 17.30 State
of Alert 18.00 State of Alert 18.30
SUte of Alert 19.00 Flightline 19.30
Disaster 20.00 BattlefieJd 21.00 Battl-
efield 22.00 Justice FUes 23.00 Dag-
skrftrlok
EUROSPORT
8.30 KSrfubolli 7.00 Fjaltahjólreiðar
7.30 Euroftm 8.00 Kappakstur 9.00
Knattspyma 10.00 Formúla 1 12.00
Rallýakstur 13.00 Uatrænir fimleikar
14.00 Tennis 16.00 FriMsar Iþrfttir
17.00 Formúla 1 18.00 Frjtar Iþrfttt-
ir 20.00 Formilla 1 21.00 Golf 22.00
Tennis 24.00 DagBkrárlok
MTV
8.00 Kiekatart 8.00 Movie Star mai-
hem 8.30 Road Kules B.00 MTV’s
European Top 20 11.00 The Big Pictt
ure 11.30 MTV’s First Look 12.00
Movie Star maf-hem 15.00 Danœ Floor
16.00 Thc Big Picture 16.30 MTV
News 17.00 Movie Star ma(*hem 21.00
MTV Unplugged 22.00 Yo! MTV Raps
24.00 ChiU Out Zone 1.30 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 4.00 Winners 5.00 The McLaug-
hlin Group 5.30 Hello Austria, Hello
Víenna 6.30 Europa Joumal 7.00 Gy-
berscJwoI 9.00 Super Shop 10.00
Executive Lifestyles 10.30 Wine Ex-
press 11.00 Ushuaia 12.00 Super Sport
16.30 Combat At Sea 17.30 Selina
Seott 18.30 Executive Lifestyiea 19.00
Talkin’ Blues 20.00 Super Sport 21.00
Tonight Show 22.00 Conan O’Brien
23.00 Taikín' Blues 23.30 Jay Leno
0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blues
2.00 Rivera Iive 3.00 Selina Scott
SKY NEWS
Nows and business on the hour
7.30 Saturday Sports Action 8.30 The
Entcrtainment Show 9.30 Fashion TV
10.30 Sky Destinatkms 11.30 Week In
Review - Uk 12.30 ABC Nightline
13.30 CBS 48 Hours 14.30 Century
15.30 Week In Review - Uk 16.00
Live At Five 17.30 Target 18.30
Sportalíne 19.30 Court Tv 20.30 CBS
48 Ilours 22.30 Sportsline Extra 23.30
Target 0.30 Court Tv 1.30 Week In
Review - Uk 2.30 Beyond 2000 3.30
CBS 48 Hours 4.30 The Entertainment
Show
SKY MOVIES PLUS
6.00 Thc Bible, 1966 7.50 Room
Seivice, 1938 9.10 Anothcr Stakcout,
1993 11.00 Following Her Heart, 1994
13.00 The FlintsMnes, 1994 1 6.00 Visi-
ons of Terror, 1994 1 7.00 Another
Stakcout, 1993 19.00 The Hintstones,
1994 21.00 Ilighlander III: The Sorcer-
cr, 1994 22.40 Inner Sanctum, 1991
0.15 The Innoeent, 1994 1.45 My Bo-
yfricnd's Back, 1993 3.10 Visions of
Terror, 1994
SKY QNE
6.00 Undun 8.01 Delfý and His Friends
6.26 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy
7.00 Mighty Morphin 7.30 Action Man
8.00 Ace Ventura 8.30 The Adventure
of Hyperman 9.00 Skysurfer Strike
Force 9.30 Teenage Mutant Hero l’urt-
lea 10.00 Doubie Dragon 10.30 Ghoul*
lashed 11.00 World Wrestling 12.00
The Hit Mix 13.00 The Adventures of
Briseo County Junior 14.00 One West
Waikiki 16.00 Kung Fu 16.00 Mysteri-
oa Island 17.00 W.W. Fed. Superatars
18.00 Slklera 19.00 Unsolved Mysteries
20.00 (x>ps I 20.30 Cops II 21.00
Stand and Ðeliver 21.30 Rcvelations
22.00 Movie Show 22.30 Fotever
Knight 0.30 Dream on 24.00 Saturday
Night Uve 1.00 Hit Mix Long Piay
TNT
18.00 Gigi, 1968 20.00 Doctor Zhivago,
1966 23.15 Night must fall, 1964 1.10
Uigi, 1958 4.00 Dagakrárlok
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
18.30 ►Lofgjörðartónlist
20.00 ►Livets Ord
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann*
el, Sky News, TNT.
20.30 ►Vonarljós (e)
22.00-10.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
Léttur laugardagur. 16.00 Lára
Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð-
mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds-
son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00
Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein-
jónsson og Valgeir Vilhjálmsson.
13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ungl-
ingaþátturinn Umbúðalaust. Helga
Sigrún Harðardóttir. 19.00 Jón Gunn-
ar Geirdal. 22.00 Pétur Rú.nar, Björn
Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pét-
ur. 4.00 Næturdagskrá.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00Óp-
era (endurflutningur) 18.30 Tónlist til
morguns.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist með boðskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduö tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍCILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað
er aö gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00
íslensk dægurtónlist. 19.00 Við kvöld-
verðarborðiö. 21.00 Á dansskónum.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00
Með sítt að attan 15.00 X-Dómínós-
listinn (e) 17.00 Rappþátturinn
Cronic. 19.00 Party Zone. 23.00 S.
5626-977. 3.00 Endurvinnslan.