Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
LAUGARDAGUR 18. MAÍ1996 25
Heitt í kolunum
ÞEIR Óskar Finnsson, Árni Þór
Arnórsson og Ingvar Sigurðsson
matreiðslumenn á Argentínu Steik-
húsi eru með þátt á Bylgjunni þar
sem fjallað er um ýmislegt sem
snertir grillmat og meðlæti. Upp-
skriftirnar sem þeir gefa hlustend-
um sínum verða birtar hér á neyt-
endasíðum blaðsins á laugardögum.
Hvítlauks engiferlamb
2 dl matarolía
'h dl soyjasósa
1 dl Barbeque sósa
2 tsk. Gilroy Farms, hvítlauks- og
engifersmauk (McCormick)
1 tsk. svartur pipar
2 tsk. hvítlauks- og jurtakrydd ón
salts
1 tsk. púðursykur
'h tsk. salt
Allt hrært vel saman. Lambið er
snyrt og látið marínerast í minnst
12 tíma. Lögurinn er þurrkaður af
áður en grillað er.
Sinnepssósa með hunangi
og kryddjurtum
3 msk. sætt sinnep
2 msk. edik
1 msk. hunang
1 tsk. tarragon
'h tsk. svartur pipar
1 tsk. laukur (diced) (McCormick)
1 dl soyja olía eða ólífuolía
ögn af salti
Látið allt hráefnið vera við stofu-
hita. Lagið sósuna í matvinnsluvél
eða þeytið rösklega í skál. Blandið
öllu nema olíunni saman og þeytið.
Bætið olíunni fyrst út í í dropaformi
og svo í mjórri bunu. Þeytið í sós-
unni áður en hún er borin fram.
Köld piparsósa
með gróðosti
200 g sýrður rjómi
200 g majónes
100 g gróðostur
2-3 msk. krydduð piparblanda
(McCormick)
2 tsk. sykur
3 dropar græn tabasco sósa
ögn salt
Öllu blandað saman og látið
standa í kæli í 2-3 tíma þannig að
sósan nái að samlagast. Mjög gott
er einnig að setja ögn af dijon sinn-
epi í sósuna. ■
V
Vinningaskrá
2. útdráttur 17. Mai 1996.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000___ Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
46644 |
[
Kr. 100.000
64003
Ferðavinningar
Kr. 200.000 (tvöfaidur)
78745
78766
79505
Ferðavinningar
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4029 16205 42131 45811 61107 68065
11572 20700 45797 59519 62061 71502
Húsbúnaðarvinningar
Kr. 10.000 Kr. 20.0 00 (tvöfaldur
21 9242 19682 31013 40890 50876 60918 70399
424 10127 20059 31099 40940 51192 61072 71204
1483 10219 20098 31524 41676 51493 61332 72251
1549 11101 20327 31788 42707 51581 61676 72653
2349 11119 20475 31890 42769 51699 62359 72668
2395 11746 20810 32034 43001 52265 62476 72829
2615 12084 21018 32205 43142 52333 62624 73453
2626 13255 21036 32367 43189 52368 62660 73483
2960 13486 21654 32608 43615 52769 62927 73632
3043 13618 21976 32699 43763 53039 63267 73757
3237 14038 22673 33289 44100 53370 63288 74042
4710 14130 22676 33630 44399 53537 63361 74107
4841 14426 24148 33698 44580 54524 63391 74177
4845 14463 24634 33727 44914 54649 63491 74181
5110 14487 24939 34094 44923 54699 64147 74186
5254 14674 25097 34213 45445 55312 64851 75543
5364 14749 25754 34855 45686 56244 64964 76093
5664 14848 25788 35699 46543 56689 65009 76147
5735 15228 25893 37266 46909 56833 65124 76290
5953 15339 26549 37561 46984 58005 65402 76368
6020 15361 27484 37696 47375 58026 65610 77666
6835 15447 27975 37721 47514 58442 66417 78081
7101 16313 28496 37896 47920 58809 66705 78700
7361 16395 28924 37978 48278 58817 66864 78901
7415 16674 29397 39200 48484 59050 67987 78953
7755 16909 29673 39526 48497 59223 68059 79577
7802 17612 30417 39548 49470 59535 68131 79802
8043 18028 30501 39771 49761 59568 68203 79832
8790 19062 30937 39990 50230 60328 69804
9101 19419 30961 40136 50821 60915 69958
Morgunblaðið/Sverrir
Alltað 12%
verðlækkun
á dilkakjöti
FYRR í vikunni var verð á
dilkakjöti lækkað um allt að
12%. Það eru sauðfjárbændur
og sláturleyfishafar sem
standa fyrir verðlækkuninni
og er hún einkum hugsuð sem
söluhvati fyrir grillkjöt.
Um er að ræða verðlækkun
á um 400 tonnum af kjöti í
gæðaflokki DIA. Er dilkakjöt-
ið aðallega selt í neytenda-
pakkningum, gjarnan merkt-
um sértilboði.
STANGAVEIÐIMESSA I PERLUNNI
16.-19. MAI 1996
Dagskrá:
Veiðimálastoínun, 50 ára, með fióðleik og liíandi fiska,
Grímseyjarlaxinn, Bakkafjarðarlaxinn og aðrir stórlaxar til sýnis.
Allt það nýjasta í veiðiútbúnaði til sýnis og sölu.
Veiðileyfatilboð.
Getraunaleikir og tombóla.
Flinkir íluguhnýtingarmenn sýna listir sínar.
Veiðibátar og veiðibílar.
Stórkostleg sýning og íróðleikur fyrir veiðiáhugaíólk á öllum aldri.
Kynning í máli og myndum á veiðisvœöum í fundarsal Perlunnar:
Laugardagur kl. 15.00: Rangárnccr. Kynnir Þröstur Elliðason.
Laugardagur kl. 16.00: Stóra Laxá IV svœði. Halldór Þórðarson
og Ómar Árnason segja írá.
Laugardagur kl. 17.00: Miðfjarðará.
Sunnudagur kl. 16.00: Miðfjarðará.
Opnunartímar verða:
Laugardag...... 18. maíkl. 13.00-18.00
Sunnudag....... 19. maí kl. 13.00-18.00
Ókeypis aðgangur
P E R L A N
9605