Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 51 ÍDAG Árnað heilla rvÁRA afmæli. í dag, • vflaugardaginn 18. maí, er sjötugur Ásgrímur Gunnar Egilsson. Hann og kona hans Jónheiður Guð- jónsdóttir taka á móti gest- um í Bjarkarási, Stjörnu- gróf 9, milli kl. 15-17 í dag, afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll Arnarson TERENCE Reese er án efa afkastamesti brishöf- undur heims, en eftir hann liggja hvorki meira né minna en 83 bækur um spil- ið. Rit hans eru að jafnaði hagnýt og laus við „til- gangslausa“ fagurfræði, en einstaka sinnum lét hann þó eftir sér að búa til ævin- týraspil. Hér er eitt slíkt, sem hefur lengi verið á flakki: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á432 9 Á97542 ♦ Á63 ♦ - GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 18. maí eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Ingibjörg Kristmannsdóttir og Guðfinnur Guðni Ottósson, Brekk- holti, Stokkseyri. Þau voru gefin saman af sr. Árelíusi Níelssyni. Þau eiga fimm börn, nítján bamabörn og sjö barnabarnabörn. Vestur ♦ D 9 D106 ♦ 2 ♦ G9876532 Austur ♦ - 9 G83 ♦ KDG109 ♦ ÁKD104 Suður ♦ KG1098765 9 K ♦ 8754 ♦ - Vestar Noriur Austar Suður 1 tígull 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Útspil: Tígultvistur. Lesandinn ætti að skoða spaðalitinn sérstaklega vel. Það er engin tilviljun að blindur er með Á432 og þar með aðeins eina innkomu á tromp. Sem er ekki nóg til að hægt sé að nýta hjartalit- inn. Hvað er þá til ráða? Lausnin er óvenjuleg. Sagnhafi drepur á tígulás, tekur hjartakónginn og spil- ar svo smáum spaða frá báðum höndum! Vestur fær óvæntan slag á spaða- drottningu, en hann verður að gefa blindum innkomu, annaðhvort með því að spila hjarta eða laufi út í tvöfalda eyðu. Þá getur sagnhafi frí- spilað hjartað. HOGNIHREKKVISI iJ=Q tr vapurab ki/eikja, upp mcÍS J ’tujefmedaUruj Kans Högna.. Farsi öeevi- ðpýjA D í^l T 228 c / 01994 Farcut Caitoons/Diskfcuted by Urwenal Pross Synd'calo Ca/A/S66v4£S/C^QC.THáA-T // Mérbýiur ennf?á u/Í þessa, ettir zs ár." Tryggvien ekki Páll í Verinu sl. miðviku- dag, var missagt að Páll Ingólfsson væri fram- kvæmdastjóri Fiskmark- aðar Breiðafjarðar hf. Hið rétta er að Tryggvi L. Ottarsson gegnir þeirri stöðu. Páll er aftur á móti stjórnarmaður í Fiskmarkaði Breiðafjarð- ar og situr í stjórn Is- landsmarkaðar fyrir hönd hans. LEIÐRETT Illugi Eysteinsson í myndlistardómi Braga Ásgeirssonar í blaðinu fimmtudaginn 16. maí um sýningar í Nýlistasafninu, var sagt að Illugi væri Jökulsson, en svo er ekki, hann er Eysteinsson. Er beðist velvirðingar á þess- um mistökum. Sæplast í frétt viðskiptablaðs á fimmtudag um Glaðni í Siglufirði kom fram að Guðmundur Þór Þor- móðsson hafi verið einn af stofnendum Sæplasts á Dalvík. Morgunblaðinu hefur borist athugasemd frá Sæplasti um að þessi staðhæfing sé röng. Hið rétta sé að Guðmundur Þór hafi verið einn af stofnendum Sæplasts í Garðabæ á sínum tíma. Nýtt hlutafélag hafi verið stofnað um þennan rekst- ur á Dalvík sem fest hafi kaup á vélum og búnaði Sæplasts í Garðabæ ásamt nafni fyrirtækisins. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Hlýhugur og skilningur afla þér vinsælda og stuðnings á lífsleiðinni. BRIDS Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki smávandamál koma þér úr jafnvægi. Lausn jess má bíða betri tíma. í kvöld er fjölskyldan í fyrir- rúmi. Naut (20. apríl - 20. maí) /jfö Þú ferð létt með skyldustörf- in heima, og átt svo rólegan dag með þínum nánustu. Aldraður ættingi þarfnast umhyggju þinnar. Tvíburar (21.maí - 20. júní) íGt1" Hlustaðu á það sem aðrir hafa til máianna að leggja í dag. Það er óþarfi að vera hörundsár, því allir vilja þér vel. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >"$0 Helgin byqar vel eftir árang- ursríka vinnuviku og miklar annir. Mörg tækifæri bjóðast til að njóta frístundanna í vinahópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér kann að finnast einhver nákominn hegða sér illa, en það fer þér ekki vel að vera með óþarfa dómhörku og afskiptasemi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Jfú Það er ekkert áríðandi á dag- skránni, og þér er óhætt að slaka vel á í dag. Ættingi hefur óvæntar fréttir að færa i kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) 'l$tþ Þú ferð seint á fætur eftir góðan nætursvefn, og tekur lífinu með ró í dag. En t kvöld verður þú hrókur alls fagnaðar í vinahópi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í leiðindaskapi árdeg- is, þótt þú hafir enga ástæðu til þess. Reyndu að hressa þig upp og blanda geði við góða vini. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) Reyndu að mæta stundvís- lega ef þú hefur mælt þér mót í dag. Aðrir eru lítt hrifn- ir af því að þurfa að bíða að ástæðulausu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Líttu vel í kringum þig og kannaðu hvort eitthvað er ógert heima. Ef ekki, þá er þér óhætt að slaka á með vinum. Þú átt það inni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fjölskyldan er önnum kafin við að undirbúa mannfagnað, en þú gefur þér tíma til að skreppa í búðir. Eyddu samt ekki of miklu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'j£it Eftir góða hvíld ert þú til í tuskið á ný, og þig skortir ekki félagsskap, því vinir og vandamenn eru sama sinnis. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Fljótsdalshéraðs FERÐAMIÐSTÖÐ Austurlands sigraði í árlegri firmakeppni Bridsfé- lags Fljótsdalshéraðs en 36 fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Sveinn Her- jólfsson og Þorsteinn Bergsson spil- uðu fyrir Ferðamiðstöðina. Á meðfylgjandi mynd tekur Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir við sigurlaunum Ferðamiðstöðvarinnar úr hendi Jón- ínu Sigrúnar Einarsdóttur stjórnar- manns í BF. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Þrettán pör spiluðu eins kvölds tvímenning_ á síðasta spilakvöldi vetrarins. Úrslit: Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 201 Bestu skor í A/S: Valdimar Sveinss. - Gunnar Bragi Kjartanss. 182 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannsson 266 Hallmundur Hallgrimss. - Karl Omar Jónss. 169 Vilhjálmur Sigurðss. - Ólafur Oddsson 240 FriðrikJónsson - Loftur Pétursson 168 Una Sveinsd. - Jónína Pálsdóttir 236 MariaÁsmundsd. - Steindórlngimundars. 159 Síðan voru öll verðlaun vetrarins Með þessu spilakvöldi lauk spila- mennsku í vetur. Um leið og spilur- um er þökkuð þátttakan í vetur, þökkum við spilastjóranum Her- manni Lárussyni samstarfið og umsjónarmanni bridsþáttar Morg- unblaðsins fyrir hans hlut. Óskum öllum bridsspilurum gleðilegs sum- ars. Sjáumst í haust. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 13. maí sl. var síð- asti spiladagur deildarinnar á þessu vori. Spilaður var Mitchell tvímenn- ingur 22 spil. Meðalskor 220 stig. Bestu skor í N/S: SigurðurAmundason-JónÞórKarlsson 267 Guðrún Dóra Erlendsd. - Laufey Barðad. 250 Kristín Andrewsd. - Kristján Jónannss. 235 afhent og tímabilið gert upp. Spilað var 31 kvöld, alls voru þátttakendur 1762. 173 skiptu með sér 12.471 bronsstigi. Flest bronsstig unnu: Valdimar Sveinsson 488 Leifur Jóhannsson 369 Ragnar Björnsson 342 Friðjón Margeirsson 338 Sveinn Sigurgeirsson 307 Þórir Leifsson 292 Deildin sendir spilurum um land allt bestu sumaróskir. Bridsd. eldri borgara Rvk Sunnudaginn 12. maí var spilað- ur 16 para tvímenningur. Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 256 Eyjólfur Halldórsson - Þorleifur Meyvantsson 240 Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristófersson 235 Kristinn Gíslason - Margrét J akobsdóttir 233 Tijáplöntur - runnar - sumarblóm Mjög íjölbreytt úrval. Sértilboð á ýmsum tegundum. Hagstætt verð. Verið velkomin. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Heiðmörk 52, Hveragerði. Opið kl. 10-22 alla daga. Trjáplöntur - runnar -túnþökur artilboð á eftlrtöldum tegundum: mura kr. 295. Gljámispill kr. 180. Alparifs kr. 190. -. 260. Birki kr. 260. Gljávíðir kr. 85. Hansarós kr. 330. fjölbreytt úrval af furu og greni. Einnig túnþökur, sóttar á taóinn eða fluttar heim. Mjög hagstaett veró. tu— og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, gri við Hveragerði), símar 892 0388 og 483 4388. helfl«í I Kolaportínu finnur þú allar helgar mikið urval af gœðamafvcelum á frábceru verði, Láttu sjá þig! o Orillkjöt frá kr. 498,- kg. . ..og landsfræga áleggið hans Benna á lága verðinu Fjölskyldan cr orðin svöng og tími kominn til að fá sér góða grillmáltíð á Kolaportsverði. Um hclgina verður Bcnni hinn kjötgóði mcð úrval af . jurtakrydduðum, ostafylltum stcikum sem fara vcl með budduna. . Einnig verður hann með landsfræga álcggið sitt á sarna lága verðinu. 0 Qkený smálúda á góðu verði ■ ..1 kg af ýsuflökum og 1 frítt - hausuð ýsa kr. 149. kg. Stjömuspána á að .lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fiskbúðin Okkar hefiir stuðlað að lægra vöruverði og svo verður áfram. Hausuð ýsa kr. 149. kg. og þú greiðir 1 kg af ýsuflökum og færð 1 kg ókeypis. Auk þessa er um helgina boðið upp á glænýja smálúðu, fisk, fiskibökur og fjölbrej reytt úrval af öðrum fiski. ,uk þe: sk, sjosiginn fisk, ** KCHAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.