Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 53
Fegurðardísir í Eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. ►ÞÁTTTAKENDUR í fegurð- arsamkeppni Islands ásamt fylgdarfólki komu til Vestmanna- eyja á miðvikudaginn og eyddu þar deginum. Hópurinn kom til Eyja um há- degisbil og var farið í skoðun- arferð með Páli Helgasyni um bæinn. Víða var stoppað, t.d. í Eldfellsgíg og á útsýnispalli við innsiglinguna og allstaðar voru stelpurnar myndaðar £ bak og fyrir, m.a. af Stöð 3, sem stóð að ferðinni. Farið var að spröngunni þar sem margar reyndu sig og tókst flestum ótrúlega vel upp í sprang- inu. I Golfskálanum var siðan áð um miðjan dag og fengin smá hressing en síðan var haldið á Náttúrugripasafnið og það skoð- að. Síðdegis var farið með Her- jólfi í siglingu umhverfis Heima- ey og þar um borð var boðið upp á kvöldverð, sjávarréttahlaðborð úr 200 mílum Vinnslustöðvarinn- ar í Eyjum. Eftir ferðina með Heijólfi var farið í stutta siglingu með PH Víkingi, kíkt í Kletts- helli og fuglalífið skoðað en um kvöldið hélt hópurinn með Flug- leiðum til Reylyavíkur. Matseðill ForTéttun Kóogasveppasúpa AÖalréttun Eldsteiktur iambavöövi með gijáöu grænmeti, ofnsteiktum jarðeplum og sólberjasósu. Eítirréttur UlgllúL'ai Nœstu sýningar: mai: 18. júní: 1. og 8. EUROVISIOIN Á BREIÐTJALDI Bíllahljómsveitiir Gullaklarliðið^^ , leikur fyrir dansi Irijúnssnn, Uúrúur Inuison. Ilidlbn Svariirssmi. llalUlúr (junniirssan lUIUiunhtrJaiscn. Verð krónur 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- | HOTEL T^LAND ATH: Enginn aðgangseyrir á danslcik! Vinsamlegasl hafið samband, sfmi: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisladiskur með tónlistmni kominn út! BERGLJÓT Þorsteinsdóttir stóð sig vel í spranginu eins og stúlkurnar allar. miÐASOLon OPÍn Ki. 15-19 nEmA món. sími 511-1475 ÍSLEflSKjS ÓPEken I. júní UPPSELt OC 4. júní UPPSELt nÆstu sÝnincöRj. jóni 8. jóní u. jóní oc 14. jóni Listamenmrnir Raggi Bjat'na og Stefán jökulsson halda uppi stuðinu á -þín saga! HÚTEL ÍSLAtMO K YIMHIÍH EIIMA BESTU TÚIMLISTAHaAESKHA ALLRA GO A rr\ '70 %oof yq ^ w' 'EB KYHISLÓBIIXI étm s,oBskEMMTIR SÉR lúb Aratubariims t fhAbærum flutimiimbi SÚIMBVAHA, OE W MAIMIMA HUÚMSVEITAR BUIMIMARS RÚRBARSOIMAR Q.0é'Á\<i rue Seeechei SmigMii'ar: Bjöi'gs in Ilnlldóissi 1‘iilmi (lumiai'ssni \ri .lónsson s, Itjurni \rason Siinasx slnr. Dansarai HÓPURINN stillti sér upp við innsiglinguna til Eyja. uuagunoiauioi uiguigcu uunaosua Hljómsveitin Saga Klass og söngvararnir Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir Guðmundsson sjá um kraftmikla og góða danstónlist frá kl. 23.30. M0RGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 53 FOLKI FRETTUM Laugardagskvöld: Sveitciballsstemming 20.-22. mcá verður kennsla í sveitadönsum. Jóhann Örn, danshönnuður, kennir. Stórt dansgólí .HO/, Veriö velkomin Pripps léttöl CARDATORhl gullnáman (GENGIÐ inn GARÐATORGSMEGIN) ENGINN AÐGANGSEYRIR SÍMI 565 9060. FAX 565 9075 PREBEN Elkjær Larsen, sem þjálfar knattspyrn- ulið Silkeborg í Dan- mörku, hefur gert samn- ing um að kynna nýja svaladrykkinn „Frug’ti". Hér sjáum við hann ásamt forstjóra fyrirtækisins Pebas, sem setur drykk- inn á markað. Frændur vorir Danir VIÐ íslendingar höfum löngum fylgst með frændum vorum Dönum á knattspymuvellinum, enda hefur árangur þeirra oft- ast verið betri en okkar. Nú styttist í Evrópumót landsliða í knattspyrnu, sem haldið verður í Englandi í sumar, en opnunar- leikurinn fer fram 8. júní. Þar verða Danir í eldlínunni og því er við hæfi að skyggnast inn fyrir dönsku tjöldin og kanna hvað þijár þarlendar knatt- spymuhetjur sem voru eitt sinn í landsliðinu hafa fyrir stafni þessa dagana. ALLAN Simonsen, danski knatt- spyrnukapp- inn sem nú þjálfar landslið Færeyinga, er í landsliði Dana í strand- fótbolta. Landsliðið keppti á HM í strandfótbolta í Brasilíu í janúar og hefur nú fengið boð um að leika á Rauða torg- inu í Moskvu þann 20. júní. KIM Vilfort, knatt- spymu- maðurinn knái, er nú að leggja lokahönd á bók um af- rek danska landsliðsins frá 1992 til dags- ins í dag ásamt íþróttaút- varpsmanninum Peter Piil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.