Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Julia Roberts John Malkovich „Tveir þumlar upp, sýnir tvo góða leikara (Juliu Roberts og John Malkovich) í hjartnæmri ástarsögu" - Siskel & Ebert (virtustu gagnrýnendur Bandaríkjanna). „Gamaldags rómantísk hrollvek- ja, með framúrskarandi leik hóp. Eftirminnilegasta frammi- staða Juliu Roberts í ástarsögu með óvenjulegri fléttu" - Jim Ferguson/PREVUE CHANNEL „Julia Roberts tekur áhrifamikl- um framförum með leik sínum sem Mary Reilly". „Af öllum Dr. Jekyll og Mr. Hyde sögum sker þessi útgáfa sig úr. Aðdáendur þessara sagna munu líka best við þessa útgáfu" - Bobbi Wygant/KXAS TV (NBS), DALLAS/FT. WORTH „Julia Roberts lætur mann finna til með Mary Reilly", maður vill helst rétta henni hjálparhönd og vernda. Hin fullkomna og tilvalda mynd fyrir Juliu Roberts" - Bob Polunsky/KENS-TV „Julia Roberts gerir undur og stórmerki" - Doug Hamilton/ATLANTA JOURNAL CONSTITUTION „Sterk og eftirminnileg kvikmynd" - Stephen Hunter/BALTIMORE SUN fHOJTIYl nmu. ftoumx ÍMSU> ISCOX u tmw n im.mui nrnvD Mögnuð saga af dr. Jekyll og hr. Hyde, sem ekki hefur verið sögð áður. Julia Roberts hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Julia Roberts (Pretty Woman, Flatliners, Hook, Pelican Brief), John Malkovich (In the Line of Fire, Dangerous Liasions), og Glenn Close (Fatal Attraction, Paper, Dangerous Liasions). Leikstjóri: Stephen Frears (Dangerous Liasions", The Grifters", The Snapper", Hero"). Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. KVIÐDÓMANDINN Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er han- dritið skrifað að Óskarsverðlauna- hafanum Ted Tally (Silence og the Lambs".) Sýnd kl. 9.10 og 11.20. B.i. 16. Verð kr. 600. EMMA ALAN TH0MPSQN RICKMAN VGNSLET M SENSE«b Sfnsibility VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið ★ ★★1/2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarp. ★ ★*★ ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ ÓJ.Bylgjan ★ ★★1/2 Taka2 STöð 2 ★ ★★★ Taka 2 Stöð 2 Ó.F. X-ið „Besta mynd ársins“!jOL,-. TIME MAGAZINE * Sýnd kl. 4.30 og 6.50. Miðaverð 600 kr. Skemmtanir Ósvikið kántrí frá Nashville ÞAÐ ríkti sannkölluð „kántrí og westem" stemning á nýja skemmtistaðnum, Nashville bar & grill, á opnunarhátíðinni fimmtudagskvöldið enda léku ósviknir kántrí-spilarar frá Ameríku þar af fingrum fram. Það vakti athygli að dans- gólfíð var troðfullt af fólki sem steig kántrídansspor að hætti Ameríkumanna og greinilegt að þessi sérstæða dans- og skemmtanamenning hefur fest rætur hér á landi. Að sögn Kristínar Arnþórs- dóttur, eins af eigendum staðar- ins, er ætlunin að bjóða upp á innflutta, ósvikna ameríska kántrí tónlist beint .frá Nashville næstu mánuðina, en nú um helg- ina koma fram J.T. Blanton ásamt fimm manna hljómsveit sinni og Wild Frontier. Síðar- nefnda hljómsveitin verður áfram hér á landi í einhvern tíma en Blanton og félagar hverfa af landi brott eftir helgi. Að sögn Kristínar verður einnig boðið upp á sérstakan kúrekamatseðil á Nashville bar og grill og mun bandarískur matreiðslumeistari stjórna aðgerðum í eldhúsinu fyrst um sinn. Morgunblaðið/Halldór STJARNA kvöldsins var J.T. Blanton sem hér er með Kristínu Arnþórsdóttur. DANSGÓLFIÐ var troðfullt af fólki sem sýndi mikla leikni í kántríhópdansi. BJARNI Dagur Jónsson, helsti kántrí-sérfræðingur ljósvaka- víkinganna lét sig ekki vanta. Með honum á myndinni eru Lára Ingvadóttir og Doug Williams. Helgarp. DIGITAL JJXBE Hughes bræðurnir slógu í gegn með MEN- ACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðra- foki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx tii Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnud INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ NAFNSKlRTEINI við miðasölu. ... Hamslaus spenna... ... Afbragðs afþreying... ★★★ Ó.H.T. Rás 2. Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í húsl! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryöjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30. THX DIGITAL b.i. ie. Sýnd kl. 7.10. B.i. 14ára. Sýnd kl. 3. Islenskt tal. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. ★★★ ★★★ ★ ★★ BEF ANDJKE Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 12 ára Sýnd og A4A/BIO ■ ii m r SÍMI 552 OG 551 1384 SNORhABRAUT 37 5211 FYRSTA STORMYND SUMARSINS VIRTUSTU GAGNRÝNENDUR BANDARÍKJA NNA GENESISKEL OG ROGER EBERT GÁFU MYNDINNI: TWO THUMBS UP!! Kllll miSSEII EXECimVE HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.