Morgunblaðið - 18.05.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.05.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LYSTADÚN LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 19 VIÐSKIPTI Sony með hagnað á ný Tókýó. Reuter. SONY skilaði aftur hagnaði á síð- asta fjárhagsári sínu og býst við meiri hagnaði á yfirtandandi fjár- hagsári vegna sterkrar stöðu doll- ars. Nettóhagnaður nam 54.25 millj- örðum jena eða 511 milljónum doll- ara á fjárhagsárinu til 31. marz, samanborið við 293.36 milljarða jena tap árið á undan. Með í tapinu eru taldar afskriftir upp á 265 millj- arða jena í kvimyndadeild og tap í þeirri deild upp 50 milljarða jena. „Allar deildir stóðu sig vel og við hefðum getað náð mestu sölu til þessa 1995/96,“ sagði Sumio Sano forstjóri á blaðamannafundi. Salan 1995/96 jókst í 4.59 bil- ljónir jena úr 3.99 ári áður. Sony hafði spáð að hagnaður fyrirtækis- ins yrði um 54.0 milljarðar jena. Á þessu fjárhagsári býst Sony við að nettóhagnaður aukist um 75% í 95 milljarða jena og sala aukist um 9% í um 5.0 billjónir jena. Spáin byggir á því að meðalgengi dollars verði 104 jen 1996/97, mið- að við 95 jen 1995/96. ♦ ♦ ♦ Airbus í við- ræðum um nýja risaþotu Berlín. Reuter. AIRBUS Industrie á í viðræðum við McDonnell Douglas og fleiri fyrirtæki um sameiginlega smíði risaþotu til að ógna einokunarað- stöðu Boeing 747. Talsmaður Daimler-Benz, eins aðila Airbus Industrie, staðfesti að viðræður færu fram á nokkrum víg- stöðvum, en sagði að þær væru á byrjunarstigi. Áður hafði Airbus skýrt frá því að í ráði væri að hefja smíði á fleiri tegundum, meðal annars á litlum vélum, auk nýrrar risaþotu með sætum fyrir 500 farþega eða fleiri. Sagt er að leitað verði eftir sam- starfi við utanaðkomandi aðila til að draga úr áhættu og kostnaði við smíði nýrra véla. Airbus gerir ráð fyrir að smíði risaþotunnar, A-3XX, geti kostað upp undir 12 milljarða dollara. DASA vonast til að taka loka- ákvörðun um risaþotuna fyrir árs- lok og að hún verði sett á markað fyrir árið 2003. Að Airbus standa flugiðnaðar- fyrirtæki í Þýzkalandi, Frakklandi, Bretlandi og Spáni. ll%ánat- vinnu í ESB Briissel. Reuter. ATVINNULEYSI í Evrópu- sambandinu jókst í 11% í marz úr 10,9% í febrúar að sögn Eurostat. Til samanburðar voru 5,7% atvinnulausir í Bandaríkjunum og 3,5% í Japan í janúar. Alls eru um 18.3 milljónir manna atvinnulausir í 15 aðild- arríkjum ESB. Frá nóvember til marz fjölgaði atvinnulausum körlum í Þýzkalandi í 8,3% úr 7,5%. .Saumað á skinni oa knjpiað .1 á skríni" I nefnist fyrirlestur Elsu E. Guðjónsson j' sem hún flytur í Norræna húsinu 18. maíkl. 14.00. Aðgangur er ókeypis. Heimllisiðnaðarskólinn K V Laufásvegi 2. !í s í — SNÆLAMD LmmcLL t # DÚMLÚX-POCKET Fjaðraclýnur sem lagfa sig fullliomlega að línum líkamans og Iicnta fólki af kvaða fiyndcl sem er. l cr<) frq Lr. 20. 700 —V v I Oi DÚI\ILÚX-LATEX Dýnur sem gæla mjúklega við líkamann. Láttu líða úr ]iér á latexdýnu, ])ú getur valið milli sex mismunandi stífleika. \ c’rcl fró Lr. /c. / ■■■■■ 200 DÚI\ILÚX-BOI\ll\IELL Dúnlúx Bonnell fjaðradýnur eru kefðkundnar springdýnur, fiéttar gfóðar dýnur með mjúku eggja- kakkaskomu svamplagi efst og neðst. \ l'n) fní Lr. I S.2()() ■■■■■■ 200 DUMLUX-SVAMPDYMUR is%afsl. Dúnlúx -svampdýnur eru ui í margs konar fiéttleika, allt frá útilegudýnum til ])ykkra vandaðri dýna sein uppfylla kröfur vandlátra um mýkt og stuðning. Þær fást sérsniðnar í kvaða rúmstærð sem er. 5 kí]. svanipi M'i'd jni L'I', 1 ’ /.7/5 200 x 75x12 SJÚKRAÞJÁLFAJRI verður á staðnum um helgina og leiðbeinir um val á réttum dýnum. mm LYSTADUN úrval áklœða SNÆLANÐ ehl ‘ "'ÍTZ’ Slcútuvogi 11* Sími 568 5588 og 581 4655 Opið: Laugardag 10 - 16, sunnudag 13 - 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.