Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.05.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LYSTADÚN LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 19 VIÐSKIPTI Sony með hagnað á ný Tókýó. Reuter. SONY skilaði aftur hagnaði á síð- asta fjárhagsári sínu og býst við meiri hagnaði á yfirtandandi fjár- hagsári vegna sterkrar stöðu doll- ars. Nettóhagnaður nam 54.25 millj- örðum jena eða 511 milljónum doll- ara á fjárhagsárinu til 31. marz, samanborið við 293.36 milljarða jena tap árið á undan. Með í tapinu eru taldar afskriftir upp á 265 millj- arða jena í kvimyndadeild og tap í þeirri deild upp 50 milljarða jena. „Allar deildir stóðu sig vel og við hefðum getað náð mestu sölu til þessa 1995/96,“ sagði Sumio Sano forstjóri á blaðamannafundi. Salan 1995/96 jókst í 4.59 bil- ljónir jena úr 3.99 ári áður. Sony hafði spáð að hagnaður fyrirtækis- ins yrði um 54.0 milljarðar jena. Á þessu fjárhagsári býst Sony við að nettóhagnaður aukist um 75% í 95 milljarða jena og sala aukist um 9% í um 5.0 billjónir jena. Spáin byggir á því að meðalgengi dollars verði 104 jen 1996/97, mið- að við 95 jen 1995/96. ♦ ♦ ♦ Airbus í við- ræðum um nýja risaþotu Berlín. Reuter. AIRBUS Industrie á í viðræðum við McDonnell Douglas og fleiri fyrirtæki um sameiginlega smíði risaþotu til að ógna einokunarað- stöðu Boeing 747. Talsmaður Daimler-Benz, eins aðila Airbus Industrie, staðfesti að viðræður færu fram á nokkrum víg- stöðvum, en sagði að þær væru á byrjunarstigi. Áður hafði Airbus skýrt frá því að í ráði væri að hefja smíði á fleiri tegundum, meðal annars á litlum vélum, auk nýrrar risaþotu með sætum fyrir 500 farþega eða fleiri. Sagt er að leitað verði eftir sam- starfi við utanaðkomandi aðila til að draga úr áhættu og kostnaði við smíði nýrra véla. Airbus gerir ráð fyrir að smíði risaþotunnar, A-3XX, geti kostað upp undir 12 milljarða dollara. DASA vonast til að taka loka- ákvörðun um risaþotuna fyrir árs- lok og að hún verði sett á markað fyrir árið 2003. Að Airbus standa flugiðnaðar- fyrirtæki í Þýzkalandi, Frakklandi, Bretlandi og Spáni. ll%ánat- vinnu í ESB Briissel. Reuter. ATVINNULEYSI í Evrópu- sambandinu jókst í 11% í marz úr 10,9% í febrúar að sögn Eurostat. Til samanburðar voru 5,7% atvinnulausir í Bandaríkjunum og 3,5% í Japan í janúar. Alls eru um 18.3 milljónir manna atvinnulausir í 15 aðild- arríkjum ESB. Frá nóvember til marz fjölgaði atvinnulausum körlum í Þýzkalandi í 8,3% úr 7,5%. .Saumað á skinni oa knjpiað .1 á skríni" I nefnist fyrirlestur Elsu E. Guðjónsson j' sem hún flytur í Norræna húsinu 18. maíkl. 14.00. Aðgangur er ókeypis. Heimllisiðnaðarskólinn K V Laufásvegi 2. !í s í — SNÆLAMD LmmcLL t # DÚMLÚX-POCKET Fjaðraclýnur sem lagfa sig fullliomlega að línum líkamans og Iicnta fólki af kvaða fiyndcl sem er. l cr<) frq Lr. 20. 700 —V v I Oi DÚI\ILÚX-LATEX Dýnur sem gæla mjúklega við líkamann. Láttu líða úr ]iér á latexdýnu, ])ú getur valið milli sex mismunandi stífleika. \ c’rcl fró Lr. /c. / ■■■■■ 200 DÚI\ILÚX-BOI\ll\IELL Dúnlúx Bonnell fjaðradýnur eru kefðkundnar springdýnur, fiéttar gfóðar dýnur með mjúku eggja- kakkaskomu svamplagi efst og neðst. \ l'n) fní Lr. I S.2()() ■■■■■■ 200 DUMLUX-SVAMPDYMUR is%afsl. Dúnlúx -svampdýnur eru ui í margs konar fiéttleika, allt frá útilegudýnum til ])ykkra vandaðri dýna sein uppfylla kröfur vandlátra um mýkt og stuðning. Þær fást sérsniðnar í kvaða rúmstærð sem er. 5 kí]. svanipi M'i'd jni L'I', 1 ’ /.7/5 200 x 75x12 SJÚKRAÞJÁLFAJRI verður á staðnum um helgina og leiðbeinir um val á réttum dýnum. mm LYSTADUN úrval áklœða SNÆLANÐ ehl ‘ "'ÍTZ’ Slcútuvogi 11* Sími 568 5588 og 581 4655 Opið: Laugardag 10 - 16, sunnudag 13 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.