Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 53
FÓLK í FRÉTTUM
HÉR sést Nunnari með Naomi Campbell
þegar allt lék í lyndi.
Frá
dóttur
til
móður
► ÞÆRHAFA lík-
an smekk mæðg-
urnar Naomi
Campbell og Val-
erie Campell. Ný-
lega hættu Naomi
og kærasti hennar,
ítalski framleið-
andinn Gianni
Nunnari, saman en
í staðinn tókust ást-
ir með honum og
móður Naomi, Val-
erie.
Forfeðumir
spiluðu blús
► SAMKVÆMT nýjum rann-
sóknum breskra fomleifafræð-
inga á gömlum hljóðfærum og
hvernig þau voru notuð spiluðu
forsögulegir menn „blúsaða“
tónlist á hljóðfæri sín. Bein-
flautur og trépípur sem fundist
hafa sýna að tónlistarmenn til
forna hafi vísvitandi blásið tóna
sem vora örlítið falskir eða „blá-
ir“ líkt og mikið er notað í nú-
tíma jass og blús. Auk þess virð-
ast þeir hafa rennt fingrum yfir
holugöt Iiljóðfæranna til að
sveigja nóturnar. Einnig virðast
sum hljóðfæri hafa verið hönn-
uð til að hljómurinn gæti orðið
örlítið á skjön við það sem rétt
gæti talist. „Þeir léku vísvitandi
nótur sem voru á skjön við rétta
hljóma, þeir léku blús,“ sagði
dr. Graeme Lawson yfirmaður
rannsóknarinnar en hann er
menntaður bæði sem fornleifa-
fræðingur og tónlistarmaður.
MUDDY Waters er af mörgum
talinn einn af frumkvöðlum í
blústónlist en þó ekki fyrsti
blúsarinn ef mark er takandi
á nýjum uppgötvunum.
....................................--...................-......N
Sóknarfæri
i málmiðnaói
Ráðstefna um stöðu og framtíð íslensks málmiðnaðar
Miðstöð ÍSÍ í Laugardal,
fimmtudaginn 19. september 1996
Samtök iðnaðarins og Málmur, samtök fyrirtækja í málm-
og skipaiðnaði, gangast fyrir ráðstefnu um stöðu og framtíð
íslensks málmiðnaðar.
A undanförnum árum hefur íslenskur málmiðnaður átt í
vök að verjast en eifiðleikaárin eru nú að baki og nýtt
tímabil sóknar að hefjast.
Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á þeim jákvæðu
breytingum sem orðið hafa í málmiðnaði og gera grein '
fyrir þeim möguleikum sem geta skapast í framtíðinni.
Ðagskrá
13.00 Mæting - skráning
13.15 Setningarávarp. Theodór Blöndal, framkvæmdastjóri, Vélsmiðjan Stál hf.
13.30 Möguleikar málmiðnaðarins á alþjóðamörkuðum. Elías Gunnarsson,
framkvæmdástjóri, Meka ehf.
13.50 Málmiðnaðurinn og tœknivœðing fiskvinnslunnar. Svavar Svavarsson,
framleiðslustjóri, Grandi hf.
14.15 Málmiðnaðurinn og þarfir fiskveiðiflotans. Freysteinn Bjarnason, útgerðastj., Síldarvinnslan hf.
14.40 Kaffihlé
15.00 Samkeppnishcefni málm- og skipaiðnaðarins. Ingi Björnsson, framkvæmdastj., Slippstöðin hf.
15.25 Þekking og Itœfni - grundvöllur aukinnar verðmœtasköpunar. Nicolai Jónasson,
framkvæmdastjóri, Fræðsluráð málmiðnaðarins
15.50 Pallborðsumræður, spumingar og svör
Stjómandi: Páll Benediktsson, fréttamaður Sjónvarpinu
17.00 Ráðstefnulok
Ráðstefnan er öllum opin en hún er einkum sniðin að þörfum þeirra sem eiga viðskipti við fyrirtæki í
málm- og skipaiðnaði, opinberra aðila sem vinna að málefnum greinarinnar og þeirra sem hafa áhuga
á að kynnast hinum fjölbreyttu og tæknilega áhugaverðu störfum í málmiðnaði.
Aðgangur er ókeypis en þeir, sem vilja sitja ráðstefnuna,
þurfa að skrá sig hjá Samtökum iðnaðarins í síma 511 5555 eða
í myndsíma 511 5566 eigi síðar en kl. 16.00,17. september nk.
SAMTÖK SAMTÖK FYRIRTÆKJA í
iÐNAÐARINS máim- og skipaiðnaði
= HÉÐINN =
VERSLUN
SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260
Tölvur og tækni
SUNNUDAGINN 29. SEPTEMBER
Á öld upplýsingatækni skiptir miklu máli
fyrir einstaklinga og fyrirtæki að fylgjast vel
með þróun í tölvu- og tæknimálum.
í hinum árlega blaðauka Tölvum og tækni verður
megináhersla lögð á tölvulausnir fyrir fyrirtæki,
innranet fyrirtækja, íslenskan hugbúnaðariðnað
og framtíðarhorfur hans. Fjallað verður um
nýjustu tækni í tölvum fyrir einstaklinga og
fyrirtæki, alnetið, heimabanka og tölvutengingar
banka og sparisjóða, byltingu í ljósmyndatækni,
sýninguna Prentmessu 96, tækni tengda prentvinnslu,
tölvuleiki og margt fleira.
Aliar nánari upplvsingar veita Agnes Arnardóttir
og Arnar Ottesen, sölut'ulltrúar í auglýsingadeild,
í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110.
Skilafrestur auglýsingapantana
er til kl. 12.@0 mánudaginn
23. september.
-kjami málsins!