Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM HÉR sést Nunnari með Naomi Campbell þegar allt lék í lyndi. Frá dóttur til móður ► ÞÆRHAFA lík- an smekk mæðg- urnar Naomi Campbell og Val- erie Campell. Ný- lega hættu Naomi og kærasti hennar, ítalski framleið- andinn Gianni Nunnari, saman en í staðinn tókust ást- ir með honum og móður Naomi, Val- erie. Forfeðumir spiluðu blús ► SAMKVÆMT nýjum rann- sóknum breskra fomleifafræð- inga á gömlum hljóðfærum og hvernig þau voru notuð spiluðu forsögulegir menn „blúsaða“ tónlist á hljóðfæri sín. Bein- flautur og trépípur sem fundist hafa sýna að tónlistarmenn til forna hafi vísvitandi blásið tóna sem vora örlítið falskir eða „blá- ir“ líkt og mikið er notað í nú- tíma jass og blús. Auk þess virð- ast þeir hafa rennt fingrum yfir holugöt Iiljóðfæranna til að sveigja nóturnar. Einnig virðast sum hljóðfæri hafa verið hönn- uð til að hljómurinn gæti orðið örlítið á skjön við það sem rétt gæti talist. „Þeir léku vísvitandi nótur sem voru á skjön við rétta hljóma, þeir léku blús,“ sagði dr. Graeme Lawson yfirmaður rannsóknarinnar en hann er menntaður bæði sem fornleifa- fræðingur og tónlistarmaður. MUDDY Waters er af mörgum talinn einn af frumkvöðlum í blústónlist en þó ekki fyrsti blúsarinn ef mark er takandi á nýjum uppgötvunum. ....................................--...................-......N Sóknarfæri i málmiðnaói Ráðstefna um stöðu og framtíð íslensks málmiðnaðar Miðstöð ÍSÍ í Laugardal, fimmtudaginn 19. september 1996 Samtök iðnaðarins og Málmur, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, gangast fyrir ráðstefnu um stöðu og framtíð íslensks málmiðnaðar. A undanförnum árum hefur íslenskur málmiðnaður átt í vök að verjast en eifiðleikaárin eru nú að baki og nýtt tímabil sóknar að hefjast. Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á þeim jákvæðu breytingum sem orðið hafa í málmiðnaði og gera grein ' fyrir þeim möguleikum sem geta skapast í framtíðinni. Ðagskrá 13.00 Mæting - skráning 13.15 Setningarávarp. Theodór Blöndal, framkvæmdastjóri, Vélsmiðjan Stál hf. 13.30 Möguleikar málmiðnaðarins á alþjóðamörkuðum. Elías Gunnarsson, framkvæmdástjóri, Meka ehf. 13.50 Málmiðnaðurinn og tœknivœðing fiskvinnslunnar. Svavar Svavarsson, framleiðslustjóri, Grandi hf. 14.15 Málmiðnaðurinn og þarfir fiskveiðiflotans. Freysteinn Bjarnason, útgerðastj., Síldarvinnslan hf. 14.40 Kaffihlé 15.00 Samkeppnishcefni málm- og skipaiðnaðarins. Ingi Björnsson, framkvæmdastj., Slippstöðin hf. 15.25 Þekking og Itœfni - grundvöllur aukinnar verðmœtasköpunar. Nicolai Jónasson, framkvæmdastjóri, Fræðsluráð málmiðnaðarins 15.50 Pallborðsumræður, spumingar og svör Stjómandi: Páll Benediktsson, fréttamaður Sjónvarpinu 17.00 Ráðstefnulok Ráðstefnan er öllum opin en hún er einkum sniðin að þörfum þeirra sem eiga viðskipti við fyrirtæki í málm- og skipaiðnaði, opinberra aðila sem vinna að málefnum greinarinnar og þeirra sem hafa áhuga á að kynnast hinum fjölbreyttu og tæknilega áhugaverðu störfum í málmiðnaði. Aðgangur er ókeypis en þeir, sem vilja sitja ráðstefnuna, þurfa að skrá sig hjá Samtökum iðnaðarins í síma 511 5555 eða í myndsíma 511 5566 eigi síðar en kl. 16.00,17. september nk. SAMTÖK SAMTÖK FYRIRTÆKJA í iÐNAÐARINS máim- og skipaiðnaði = HÉÐINN = VERSLUN SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Tölvur og tækni SUNNUDAGINN 29. SEPTEMBER Á öld upplýsingatækni skiptir miklu máli fyrir einstaklinga og fyrirtæki að fylgjast vel með þróun í tölvu- og tæknimálum. í hinum árlega blaðauka Tölvum og tækni verður megináhersla lögð á tölvulausnir fyrir fyrirtæki, innranet fyrirtækja, íslenskan hugbúnaðariðnað og framtíðarhorfur hans. Fjallað verður um nýjustu tækni í tölvum fyrir einstaklinga og fyrirtæki, alnetið, heimabanka og tölvutengingar banka og sparisjóða, byltingu í ljósmyndatækni, sýninguna Prentmessu 96, tækni tengda prentvinnslu, tölvuleiki og margt fleira. Aliar nánari upplvsingar veita Agnes Arnardóttir og Arnar Ottesen, sölut'ulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.@0 mánudaginn 23. september. -kjami málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.