Morgunblaðið - 17.09.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 59
VEÐUR
Spá kl. 1
4
* *4 * 4* 4 -
Keimild: Veðurstofa íslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 4 4 « Rigning
4*4*Slydda
% % % % Snjókoma SJ Él
^7 Skórir
V*
ikúrir jl
Slydduél |
Él S
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin ss Þoka
vindstyrk, heil fjöður «« „..
er 2 vindstig.4 Sulcl
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg átt, allhvöss um landið austanvert
en mun hægari vestan til. Allra syðst á landinu
verður mikil rigning, skýjað og að mestu þurrt
norðaustanlands en skúrir um landið vestanvert.
Hiti verður á bilinu 12 til 18 stig, hlýjast á
norðausturlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag, fimmtudag, föstudag , laugardag
og sunnudag verður suðaustlæg átt, yfirleitt gola
eöa kaldi. Um landið sunnanvert verður súld
eða rigning með köflum en víða léttskýjað
norðanlands. Hlýtt verður í veöri, einkum
norðan til.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar [ öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á iandinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. V tikjr
Til að velja einstök A "3ff fjj /j.o /
spásvæði þarf að />-i ' * -
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til ‘‘V/'n ——**
hliðar. Til að fara á 1-2 \ / 4*1
milli spásvæða er ýtt á 0 t
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Yfir Skandinaviu er viðáttumikil 1028 millibara hæð,
en austsuðaustur af Hvarfi er vaxandi 982 millibara lægð
sem þokast austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma
°C Veður °C Veður
Akureyri 16 skýjað Glasgow 19 mistur
Reykjavik 12 skúrir Hamborg 16 léttskýjaö
Bergen 14 léttskýjaö London 21 léttskýjað
Helsinki 13 heiðskírt Los Angeles 18 skýjað
Kaupmannahöfn 15 léttskýjaö Lúxemborg 15 léttskýjað
Narssarssuaq 6 rigning Madríd 25 léttskýjað
Nuuk 4 léttskýjað Malaga 23 skýjað
Ósló 16 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Stokkhólmur heiðskirt Montreal 12 þoka
Þórshöfn 12 skýjað New York 19 skýjað
Algarve 20 alskýjað Orlando 23 þokumóða
Amsterdam 17 skýjað Parfs 19 léttskýjaö
Barcelona 23 mistur Madeira
Berlín Róm 22 skýjað
Chicago 13 skýjað Vfn 13 skúr á slð.klst.
Feneyjar 20 léttskýjað Washington 18 rigning á síö.klst.
Frankfurt 16 léttskýjað Winnipeg 7 skýjað
17.SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suori
REYKJAVÍK 2.34 0,3 8.41 3,7 14.56 0,4 20.58 3,6 6.55 13.20 19.44 16.54
ÍSAFJÖRÐUR 4.37 0,3 10.34 2,0 17.04 0,4 22.48 2,0 6.59 13.27 19.52 17.01
SIGLUFJÖRÐUR 0.59 1,3 7.01 0,3 13.20 1,3 19.18 0,3 6.41 13.09 19.34 16.42
DJÚPIVOGUR 5.50 2,2 12.10 0,4 18.06 2,0 6.26 12.51 19.15 16.24
Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Moraunblaöiö/Siómælinaar íslands
í dag er þriðjudagur 17. septem-
ber, 261. dagur ársins 1996.
Imbrudagar. Orð dagsins: Of-
metnaður hjartans er undanfari
falls, en auðmýkt er undanfari
virðingar.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gærmorgun komu
Reykjafoss og Múlafoss.
Farþegaskipið Astor kom
og fór samdægurs.
Kyndill fór. í gærkvöldi
fóru Viðey, Þerney og
Fjordshjell. Vikartindur
var væntanlegur í nótt
eða fyrir hádegi í dag og
Pétur Jónsson. Múla-
foss fer út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Bakkafoss til
Straumsvíkur og fer til
Reykjavíkur f fyrramálið.
í dag er flutningaskipið
Lómur væntanlegur og
eistneski togarinn Mikel
Baka og Lagarfoss fer
út.
Fréttir
Viðey. Í kvöld kl. 19
verður farið með Viðeyj-
arfetjunni úr Sundahöfn
í síðustu kvöldgönguna
um Viðey á þessu sumri.
Gengið verður um Heima-
eyna og tekur gangan um
hálfa aðra klukkustund.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 í dag.
Silfurlinan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Norðurbrún 1. Fimmtu-
daginn 19. september
verður samverustund
með Helgu Eyjólfsdóttur
kl. 9 í hannyrðastofu. Kl.
10 leður og prjón. Kenn-
ari Helga Eyjólfsdóttir.
Kl. 12.10 leikfimi, kenn-
ari Jónas Þorbjamarson,
sjúkraþjálfari. Kl. 13.30
söngstund við píanóið
með Jónu Bjarnadóttur.
Kl. 14.30-15.45 kaffi.
Hæðargarður 31. í dag
kl. 9-16.30 böðun, hár-
greiðsla kl. 9-17, vinnu-
stofa kl. 9-16.30, málun
og teikning, kl. 9.30 leik-
fími, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 12.45 Bónus-
ferð.
Hraunbær 105. í dag kl.
9-16.30 postulíns- og
silkimálun, kl. 10.30-
11.30 boccia, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 13-16.30 hár-
greiðsla, kl. 13 fijáls
(Orðskv. 18, 12.)
spilamennska, kaffiveit-
ingar.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Danskennsla, kúreka-
dans kl. 18.30 til 20 f
Risinu. Sigvaldi kennir.
Dansæfing kl. 20 til
22.30 í Risinu. Allir vel-
komnir.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
leikfimi kl. 10, hand-
mennt kl. 13, golfæfing
kl. 13. Félagsvist kl. 14
og kaffiveitingar kl. 15.
Hvassaleiti 56-58.
Haustferð verður farin á
morgun kl. 18. Ekið að
Hreðavatni og svæði
Skógræktar ríkisins
skoðað. Kaffihlaðborð.
Komið við í Reykholti á
heimleið. Leiðsögumaður
Anna Þrúður Þorkelsdótt-
ir. Upplýsingar og skrán-
ing í síma 588-9335.
Gjábakki, Fannborg 8.
Innritun í námskeiðin í
Gjábakka stendur yfir
þessa viku í s. 554-3400.
Þriðjudagsgangan fer frá
Gjábakka kl. 14 í dag.
Kaffi og spjall á eftir.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvfmenningur
í kvöld kl. 19 í Gjábakka,
Fannborg 8. Ath. Skák-
mótið hefst mánudaginn
30. september kl. 13 á
sama stað. Uppl. í s.
554-2123 og 554-0518.
Heimilisiðnaðarfélag
íslands heldur fund í
kvöld kl. 20.30 í Kom-
hlöðunni, Bankastræti.
Fundarefni: Hugarflug
um framtíð verslunar, fé-
lagsins, markmið og leið-
ir. Áhugasamir félagar
eru hvattir til að mæta
og ræða hugmyndir sínar.
Öldungablak Víkings í
Kópavogsskóla fyrir kon-
ur á mánudögum og
fimmtudögum kl. 19.50.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar fer haustferð
laugardaginn 21. septem-
ber nk. ef næg þátttaka
fæst. Uppl. hjá Rósu í s.
553-3065 og Guðbjörgu f
s. 553-3654.
Baraamál er með opið
hús í dag í Hjallakirkju,
Kópavogi, kl. 14-16.
Umræðuefni: Svefn og
svefnvenjur ungbarna.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra verður
með opið hús í nýjum sal
á efstu hæð Skógarhlíðar
8, f kvöld kl. 20.30. Vetr-
arstarfið rætt. Þóra Björg
Þórhallsdóttir, hjúkrun-
arfræðingur segir frá fé-
laginu Sjálfefli og kynnir
þjónustu þess við fólk
með krabbamein. Kaffi-
veitingar. Gestir eru vel-
komnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl. 14-17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag
kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12. Kaffi
og spjall.
Seltjaraaraeskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja. Bæna-
guðsþjónusta með altaris-
göngu í dag kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til
sóknarprests á viðtals-
tímum hans.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbænir
mánudaga kl. 18. Tekið
á móti bænaefnum í kirkj-
unni. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu mið-
vikudag kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10.
Fríkirkjan, Hafnarfirði.
Opið hús í safnaðarheimil-
inu í dag kl. 17-18.30 fyr-
ir 8-10 ára böm.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Keflavíkurkirkja er opin
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-18. Starfsfólk
til viðtals á sama tíma f
Kirkjulundi.
Borgarneskirkja. Helgi-
stund alla þriðjudaga kl.
18.30.
Landakirkja. Fullorðins-
fræðsla Landakirkju. í
kvöld kl. 20 námskeið í
Nýjatestamentinu haldið
f KFUM húsinu annað
hvert þriðjudagskvöld
ætlað byijendum. Metið
til einingar í framhalds-
skóla. Uppl. á skrifstofu.
MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103_ Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 vitleysa, 4 stafns, 7 -1 aula, 2 kaðall, 3 bára,
fæð, 8 gorta, 9 beita, 11 4 þarmur, 5 bráðlyndur
þekking, 13 velgja, 14 maður, 6 kona Njarðar,
ólán, 15 handfang, 17 10 rækta, 12 hóp, 13
þungi, 20 á húsi, 22 svar- sjór, 15 skjóta, 16 þefar,
ar, 23 kjarr, 24 ákveð, 18 hitt, 19 þvaðra, 20
25 veslast upp. óskað ákaft, 21 öngul.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt:
- 1 sjálfsagt, 8 áttan, 9 angur, 10 afl, 11 arður, 13
afana, 15 hrúts, 18 kólga, 21 kol, 22 galli, 23 undum,
24 ágiskunar.
Lóðrétt:
- 2 játað, 3 lúnar, 4 svala, 5 gegna, 6 rápa, 7 þróa,
12 urt, 14 fró, 15 hagl, 16 útlæg, 17 skins, 18 klufu,
19 lydda, 20 aumt.