Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi ÝSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Vélavörður Vélavörð vantar á Hafnarey SF 36, sem gerð er út á togveiðar frá Hornafirði. Þarf að geta leyst 1. vélstjóra af í fríum. Vélarstærð 900 hö. Upplýsingarísímum852 1975og478 1305. Hárgreiðsla Óska eftir að ráða nema, sem lokið hefur 1. og 2. bekk í hárgreiðslu, til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Kjartan í síma 568 9895. Kúltura, Glæsibæ. KENNSLA FJÖLBRMJTftSKÓUNN Innritun í Fjölbrautaskólann Breiðholti, fyrir vorönn 1997, lýkur 1. nóvember nk. Umsóknir sendist til skrifstofu skólans, Austurbergi 5, 111 Reykjavík. Skólameistari. Aflaheimildirtil sölu 75 tonn af varanlegum þorskkvóta til sölu. Tilboð óskast. Einnig til sölu aflahámarkskvóti. Höfum fjölda aflahámarksbáta á skrá. Óskum einnig eftir öllum gerðum báta og skipa á skrá vegna mikillar eftirspurnar. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðiunin Bátar - kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. ÝMISLEGT Orðsending frá Landhelgisgæslu íslands Fyrirhuguð útgáfa afmælisrits Landhelgis- gæslunnar í tilefni af 70 ára afmæli stofnun- arinnar hefur dregist á langinn vegna um- fangsmeiri vinnu en áætluð var við úrvinnslu heimilda og myndefnis. Kaupendur ritsins eru beðnir velvirðingar á þessum drætti, en nú er áætlað að ritið komi út eigi síðar en í desember nk. Landhelgisgæslan sendir öllum kaupendum ritsins kveðju sína og þakkar jafnframt þann áhuga og hlýhug í garð stofnunarinnar, sem kaupendur sýndu með kaupum á ritinu. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Útvegsmannafélags Norðurlands verður haldinn á Hótei KEA miðvikudaginn 16. október kl. 14.00. Dagskrá: Hefbundin aðalfundarstörf ásamt erindum gesta. Stjórnin. JLroskahjálp 20 ára Stoðþjónusta eða stofnun Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroska- hjálpar haldinn í Reykjanesbæ 18. og 19. nóvember 1996. Dagskrá: Föstudagur 18. október - Flughótel 20.00 Afhending gagna. 20.30 Setning: Guðmundur Ragnarsson, formaður Þroskahjálpar. Ávarp: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Erindi: „Eru hagsmunasamtök fatlaðra og Tryggingastofnun ríkisins óvinir?" Karl Steinar Guðnason, forstjóri T.R. Á milli erinda verður flutt tónlist. Kaffihúsastemmning - veitingar í boði bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Laugardagur 19. október - Fjölbrautaskóli Suðurnesja - 09.00 Ávarp: Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. 09.05 Stoðþjónusta eða stofnun? Hver er munurinn? - Dr. Rannveig Trausta- dóttir, félagsfræðingur. 09.35 Er eitthvað val? Meðferðarheimili eða heimameðferð - Jón Sigur- mundsson, foreldri. 09.50 Kaffi. 10.00 Persónuleg liðveisla. Eiga foreldrar og fatlaðir sjálfir að ráða sér liðs- menn? - Ingibjörg Auðunsdóttir, for- eldri og varaformaður Landssamtak- anna Þroskahjálpar. 10.30 IMý hugsun eða gamlar kerfislausnir? Hvernig ættu sveitarfélögin að byggja upp stuðningsþjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra? - Lára Björns- dóttir, félagsmálastjóri. 11.00 Pallborðsumræður með frummæl- endum auk fleiri aðila. 12.00 Hádegisverðarhlé. 13.00 Starf og stefna Landssamtakanna Þroskahjálpar í nútíð, fortfð og fram- tíð. - Guðmundur Ragnarsson, for- maður Þroskahjálpar. 13.45 Að rata „rétta leið“. - Vangaveltur starfsmanns. 14.15 Liðveisla f atvinnumálum - þarf alltaf að byggja hús til að leysa vandann? - Erla Jónsdóttir starfsmaður atvinnu- leitar á Austurlandi. 14.45 Ég á mér draum - María Hreiðars- dóttir, formaður Átaks, félags þroska- heftra og fatlaðra. 15.00 Kaffi. 15.30 Umræður um málefni fundarins og starf og stefnu Þroskahjálpar með þátttöku stjórnar og kjörinna fuli- trúa. Ályktanir afgreiddar. 18.00 Fundarslit. 19.30 Hátíðarkvöldverður. Átak, félag þroskaheftra og fatlaðra/um- ræðuhópar Þroskahjálpar verða með sér- staka ráðstefnu fyrir hádegi á laugardag. Dagskrá fulltrúafundarins er öllum opin til kl. 15.00 Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Þroskahjálpar í síma 588 9390 - bréfsími 588 9272. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Ólafsbraut 42, Snæfellsbae, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 14. október 1996. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 11. október 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar- beiðendur Byggsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, 18. október 1996 kl. 14.00. Grófarsel, Hlíðahreppi + framleiðsluréttur, þingl. eig. Geir Stefáns- son, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaöarins, 17. október 1996 kl. 16.00. 10. október 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gilsfjarðarmúli, Reykhólahreppi, þingl. eig. Halldór Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Pat- reksfirði, 15. október 1996 kl. 17.00. Hellisbraut 8a, Reykhólum, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Reyk- hólahreppur, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. október 1996 kl. 16.00. Jörðin Litlanes, Reykhólahreppi, þingl. eig. Rósa M.S. ívarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, 15. október 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 11. október 1996. Sveitarfélög - einstaklingar Áhöld til hellu- og kantsteinaframleiðslu til sölu. Mjög einföld uppsetning. Fjöldi steypu- móta fylgir. Arðbær framleiðsla og hagstætt verð. Nánari upplýsingar í síma 896 6889 eða 897 0150. Auglýsing um deiliskipulag ferðaþjónustuhúsa ílandi Ægissíðu II, Djúpárhreppi Tillaga að deiliskipulagi ferðaþjónustuhúsa í landi Ægissíðu II, Djúpárhreppi, auglýsist hér með skv. gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 með síðari breytingum. Deiliskipu- lagstillagan verður til sýnis á skrifstofu Djúp- árhrepps, Þykkvabæ og hjá Skipulagi rík- isins, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, frá 14. október 1996 til 11. nóvember 1996. Athugasemdum við deiliskipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Djúpárhrepps og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Djúpárhrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Tollkvótar vegna innflutnings á svfna-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar frá 10. október 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á svína-, ali- fugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 18. októ- ber nk. Landbúnaðarráðuneytið, 10. október 1996. >1 A ii 4 1 d d .j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.