Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ •T551 6500 iioftv. f «.;<> ' F 551 6500 LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLI HALLDÓRSSOI il • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR sáiM __ ★ ★★V2 S.V. Mbl k k k 1 # WWW / 2 H.K. DV ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★ M.1 Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT Gildirfyrirtvo. í A-sal á öllum sýningum. SYND I A-SAL KL. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX SUNSET PARK LIÐIÐ j MARGFALDUR ★ ★★1A H.K. DV /DD/ multípljci Sýnd kl. 3. 7.10 og 9.10 p ■ - — I ' Þui.verður að syna hvað i þer byr SUNSET PARK Sýnd kl. 5.10 og 11.10. Töff mynd, hörku körfubolti, dúndran- di hipp hopp smellir. Meðal hipp hopp flytjenda eru 2Pac, 69 Boyz með lagið Hoop N Yo Face, MC Lyte/Xscape með Keep on Keepin' On" og Ghostface Killer með Motherless Child. Vindlakvöld í House of Blues GAMLI blúsbróðirinn og gaman- leikarinn Dan Aykroyd og kona hans, Donna Dixon, púuðu vindla af miklum móð á vindlaminning- arkvöldi sem kennt er við leikar- ann John Belushi heitinn á skemmtistaðnum House of Blues í Los Angeles nýlega. Tæpar sjö milljónir króna söfnuðust á kvöldinu sem fara í sjóð, kenndan við Belushi, sem útdeilir skóla- styrkjum til nemenda DuPage- menntaskólans í Chicago og Listaskólans í Chicago. RENNY, Geena og Samuel við tökur myndarinnar „The Long Kiss Goodnight“. „Sleiktn á honum hálsinn,“ segir Renny night“ var frumsýnd í vikunni í Bandaríkjunum en ásamt Geenu leikur Samuel L. Jackson aðalhlut- verk. Þau segjast vart hafa um annað talað en myndina á meðan á gerð hennar stóð. „Við unnum 14 - 16 tíma á dag og fórum svo heim og töluðum um myndina og vöknuð- um á nóttinni og töluðum um hana. Renny er mjög skilningsríkur eigin- maður og styður vel við bakið á mér. Hann hjálpaði mér mikið í erfiðum senum í myndinni og eld- aði svo kvöldmat þegar heim kom og nuddaði á mér bakið,“ sagði Geena. Renny stóð yfír eiginkonu sinni á meðan tökur á heitum ástarsenum fóru fram og sá um að allt væri rétt og vel gert. „Ég stóð yfir þeim og hvíslaði að Geenu: Sleiktu á honum hálsinn, settu tunguna inn í eyrað á honum og svo framvegis. Ég vil að allar senur sem ég leik- stýri, hvort sem þær snúast um erótík, spennu eða gamansemi, verði eins góðar og mögulegt er. Þá skiptir mig engu máli hvort það er konan mín sem er að leika eða einhver önnur,“ sagði Renny og Geena bætir við: „Maður hlær bara að þessu eftir á og segir: Guð minn góður hvað líf mitt er stundum skrýtið.“ í NÝLEGU viðtali segjast hjónin Renny Harlin leikstjóri og leikkonan Geena Davis næstum hafa sam- viskubit yfir því hve vel þau skemmtu sér við gerð myndarinnar „Cutthroat Island“ árið 1995 miðað við hve illa hún gekk. „Þetta var æskudraumur okkar, að leika sjó- ræningja. Sem betur fer erum við ekki fólk sem tökum það nærri okkkur þótt illa gangi.“ Nýjasta mynd þeirra „The Long Kiss Good- SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (^) Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Hljómsveitarsljóri: Hicholas Uljooov Dansarar úr Listdans- skóla Islands Cræn áskriftarkort qilda fimmtudaginn 10. október [fnisskró: CarlMario von Weber: F. Tchaikovsky /1. Stmvinsky: Johannes Brahms: Jacob Code: Aram Khachotorian: Maooel OeFalla: Maarice kavel: Jacques Offenboch: Boiii riff idans, forleikur Pas des deux Ungverskur dans nr. 5 Tango Jalousie Sverddansinn [Iddansinn Pavane Orfeus í undirheimum (Can, Can) Sinfónískir dansar úr West side story í HÁSKÓLABÍÓI fÍmfUDA$tHM& WBðMR KL.20.00 ~0G LAUGARDAGINN 12. 0KTÓBÍR KL. 14.30 SAMWtíÚ Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faöir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráöast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 12 á miðnætti FYRIRBÆRIÐ ★ ★★ SV.'lrtBU **** ’ip ISLENSKTTAL lj 1 f ■ jp I 1 Gulleyja Prúðuleikaranna tilboð ■ iiiiiiMMGiaiiiiiiiiiMMiiiiiiaaaaiMMaaMeaMiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.