Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 55
morgunblaðið LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 55 SAMmm SAMWtm SAM»m SAMBÍÚ SACA- : BféHÍLU http://ww>v.islandia. is/sambioin ALFABAKKA 8 SÍMI 5878900 DAUÐASOK FYRIRBÆRIÐ DJOFLAEYJAN Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. THX DIGITAL Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- oa Gengism Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gildir fyrir tvo, Sýnd kl. 2.50,4.50,6.55, 9 og 11.05. THX. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýndkl. 9. B.l. 16ára. 8TF,VK4ilijWB¥Mat IT TAKES TWO TVO ÞAÉIfflL Það er erfitt að vera svalur þegarpabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 3 og 5 . íslenskt tal Sýnd kl. 3, 5 og 7. THX Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Enskt tal Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. b.ue DIGITAL TRUFLUÐ TILVERA Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John . Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin i sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar i öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). , 1 c M ^ . jsu Morgunblaðið/GunnlaugurRögnvaldsson MORGUNBLAÐSMENN hlupu sigurhring eins og lög gera ráð fyrir. Morgunblaðið fjölmiðla- meistari í þriðja sinn MORGUNBLAÐIÐ varð um síð- ustu helgi fjölmiðlameistari í knattspyrnu í þriðja sinn. Níu lið voru skráð til leiks að þessu sinni og fór mótið fram á gervigrasinu á félagssvæði Hauka við Asvelli 1 Hafnarfirði. Lið Islenska ut- varpsfélagsins lék til úrslita við Morgunblaðið og lauk leiknum með öruggum sigri Morgun- blaðsins, 3:0. DV hafnaði í þriðja sæti eftir að hafa unnið Fróða í leik um bronsið. Mótið, sem Blaðamannafélag íslands stend- ur fyrir árlega, var fyrst haldið 1988. DV hefur fjórum sinnum sigrað í mótinu og íslenska út- varpsfélagið tvisvar. LIÐ Morgunblaðsins, sem sigraði í fjölmiðlamótinu, var skipað eftirtöldum mönnum: Neðri röð frá vinstri: Edwin Rögnvaldsson, Gunnlaugur Rögnvaldsson, Valur B. Jónatansson, Pétur Blöndal, Vignir Arason og Þóroddur Bjarnason. Efri röð frá vinstri: Ingi Gíslason, Þorvaldur Ásgeirsson, Kristján Kristjánsson, Jón K. Ólason og Arnar Unnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.