Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 57
morgunblaðið LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 57 SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir myndina : Klikkaði prófessorinn FLOTTINN FRÁ I..A. RUSSEL ■i rADDniTrtffe - Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábaer sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café ATRIÐI úr kvikmyndinni Klikkaði prófessorinn. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni Klikkaði prófessorinn eða »The Nutty Professor“ með Éddie Murphy í aðalhlut- jrerki. Myndin fjallar um Éherman Klump, prófessor nokkurn, sem á í harðri Wáttu við aukakílóin og kf þeim sökum eru konur fekkert sérstaklega hændar að honum. i í örvæntingarfullri til- íaun til að grennast hratt ^ekst honum á rannsóknar- ^stofu sinni að sjóða saman vökva sem er gæddur þeim eiginleika að öll aukakíló hverfa fyrirvaralaust. Á innan við sekúndu breytist I hlédrægi prófessorinn Sheí- man Klump í fjallmyndar- Jega kvennabósann Buddy •Love. Vökvinn merkilegi hefur að vísu hættulegar aukaverkanir sem koma Buddy Love í opna skjöldu og sífelld vandræði. Með hjálp förðunarmeist- ara og tölvutækni leikur Eddie Murphy átta mismun- andi hlutverk allt frá hvitum leikfimikennara til gamallar konu. Leikstjóri myndarinn- ar er Tom Shadyac sem hefur áður gert myndina „Ace Ventura Pet Detec- tive“. ÍRegnboginn sýnir myndina Sex - REGNBOGINN hefur hafið sýningar á gamanmyndinni „Girl 6“ eða Sex, en myndin er sú nýjasta úr smiðju leik- stjórans Spike Lee. Með aðalhlutverkið fer Theresa Randle. -i Myndin íjallar um unga .konu í New York sem reyn- r að hasla sér völl í heimi eiklistarinnar. Það reynist nenni erfiður róður og neyð- íst hún til þess að afla sér tekna sem símavændiskona. ’í þessu nýja starfi eignast hún góða vini og aukið sjálfstraust og kemst, með hjálp kostulegra dag- drauma, nær því að móta örugga sjálfsmynd. Persónur sem verða á vegi „Girl 6“, bæði við- skiptavinir og starfsystkin, eru hver annarri skemmti- legri og skiýtnari. Aukal- eikarar i myndinni eru ekki af verri endanum og má þar nefna John Turturro, Ma- donnu, Naomi Campbell og Spike Lee sjálfur. ATRIÐI úr kvikmynd- inni „Girl 6“. sími 551 9000 FRUMSÝNING: SEX Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Simavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: Hröð sexý og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.10. **** Premiere **** Empire *** A.I. * umti lutim Sýndkl. 4.4S, 6.50 og 11.10. IflDEPEHDEIM Synd kl. 3. 6, 9 og 11.35. * FORSYND I KVOLD KL. 9 Miðasala opnar kl. 2. D e m I M o o r e STRIPTE/aSE )væntar uppákomur! B.i. 14 ára. SÝND í FÉLAGSBÍÓ KEFLAVÍK Á SUNNUDAG. STKIPTEÁSE DEMI MOORE //7 mu courage ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.