Morgunblaðið - 12.10.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.10.1996, Qupperneq 57
morgunblaðið LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 57 SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir myndina : Klikkaði prófessorinn FLOTTINN FRÁ I..A. RUSSEL ■i rADDniTrtffe - Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábaer sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café ATRIÐI úr kvikmyndinni Klikkaði prófessorinn. HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni Klikkaði prófessorinn eða »The Nutty Professor“ með Éddie Murphy í aðalhlut- jrerki. Myndin fjallar um Éherman Klump, prófessor nokkurn, sem á í harðri Wáttu við aukakílóin og kf þeim sökum eru konur fekkert sérstaklega hændar að honum. i í örvæntingarfullri til- íaun til að grennast hratt ^ekst honum á rannsóknar- ^stofu sinni að sjóða saman vökva sem er gæddur þeim eiginleika að öll aukakíló hverfa fyrirvaralaust. Á innan við sekúndu breytist I hlédrægi prófessorinn Sheí- man Klump í fjallmyndar- Jega kvennabósann Buddy •Love. Vökvinn merkilegi hefur að vísu hættulegar aukaverkanir sem koma Buddy Love í opna skjöldu og sífelld vandræði. Með hjálp förðunarmeist- ara og tölvutækni leikur Eddie Murphy átta mismun- andi hlutverk allt frá hvitum leikfimikennara til gamallar konu. Leikstjóri myndarinn- ar er Tom Shadyac sem hefur áður gert myndina „Ace Ventura Pet Detec- tive“. ÍRegnboginn sýnir myndina Sex - REGNBOGINN hefur hafið sýningar á gamanmyndinni „Girl 6“ eða Sex, en myndin er sú nýjasta úr smiðju leik- stjórans Spike Lee. Með aðalhlutverkið fer Theresa Randle. -i Myndin íjallar um unga .konu í New York sem reyn- r að hasla sér völl í heimi eiklistarinnar. Það reynist nenni erfiður róður og neyð- íst hún til þess að afla sér tekna sem símavændiskona. ’í þessu nýja starfi eignast hún góða vini og aukið sjálfstraust og kemst, með hjálp kostulegra dag- drauma, nær því að móta örugga sjálfsmynd. Persónur sem verða á vegi „Girl 6“, bæði við- skiptavinir og starfsystkin, eru hver annarri skemmti- legri og skiýtnari. Aukal- eikarar i myndinni eru ekki af verri endanum og má þar nefna John Turturro, Ma- donnu, Naomi Campbell og Spike Lee sjálfur. ATRIÐI úr kvikmynd- inni „Girl 6“. sími 551 9000 FRUMSÝNING: SEX Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Simavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: Hröð sexý og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.10. **** Premiere **** Empire *** A.I. * umti lutim Sýndkl. 4.4S, 6.50 og 11.10. IflDEPEHDEIM Synd kl. 3. 6, 9 og 11.35. * FORSYND I KVOLD KL. 9 Miðasala opnar kl. 2. D e m I M o o r e STRIPTE/aSE )væntar uppákomur! B.i. 14 ára. SÝND í FÉLAGSBÍÓ KEFLAVÍK Á SUNNUDAG. STKIPTEÁSE DEMI MOORE //7 mu courage ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.