Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 59
morgunblaðið LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 59 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir á landinu eru yfirleitt færir, en éljagangur og hálka er á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Þá er þungfært vegna snjóa á Uxahryggjaleið, Þorskafjarðarheiði, Hrafnseyrar- heiði og Lágheiði. Ýmsir hálendisvegir eru orðnir ófaerir vegna snjóa, svo sem Fjallabaksleiðirnar, Kaldidalur, Kjalvegur og Sprengisandur. Vegna yfirvofandi Skeiðarárhlaups, er vegfarendum bent á að fylgjast vel með féttum, hvort og hvenær vegurinn um Skeiðarársand lokast. Að öllu óbreyttu verður hann lokaður á milli kl.20:00 í kvöld og til kl. 08:00 í fyrramálið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá [*1 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt vestur af Færeyjum er 980 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Yfir norður Grænlandi er 1018 millibara hæð sem hreyfist suðaustur. Um 1400 km suðsuðvestur í hafi er vaxandi 990 millibara lægð á hreyfingu austnorðaustur._______ VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 0 rigning Glasgow 13 rigning Reykjavík 2 skýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 10 skýjað London 15 skýjað Helsinki 9 léttskýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahofn 11 alskýjað Lúxemborg 11 þokumóða Narssarssuaq 0 alskýjaö Madríd 20 léttskýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló 8 skýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Montreal -1 heiðskírt Þórshöfn New York 7 heiðskírt Algarve 20 skýjað Orlando 165 heiðskirt Amsterdam 14 þokumóða Paris 14 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Madeira Berlin Róm 17 þokumóöa Chicago -3 léttskýjað Vín 15 léttskýjað Feneyjar 19 þokumóða Washington 9 hálfskýjað Frankfurt 12 alskýjað Winnipeg 6 heiðsklrt 12. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.01 0,3 6.08 3,8 12.18 0.3 18.20 3,9 8.08 13.13 18.16 13.12 ÍSAFJÖRÐUR 2.01 0,2 8.03 2,1 14.18 0,2 20.09 2,2 8.20 13.19 18.17 13.19 SIGLUFJÖRÐUR 4.18 0,2 10.29 1,3 16.29 0,2 22.44 1,3 8.02 13.01 17.58 13.00 DJÚPIVOGUR 3.20 2,2 9.31 0,4 15.33 2,2 21.38 0,4 7.39 12.43 17.46 12.42 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa fslands ~/rS /'"*) Úb Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ft M t * « * 4 !}5 # * & Slydda YJ Skúrir ( Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig VÍ ,1 Vindonn synir vmd- Xjl Slydduél 1 stefnu og fjöðrin sss v—- • ■ vindstyrk, heil fjöður * 4 Snjókoma y Él ^ Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, gola eða kaldi. Dálítil él við norðausturströndina, annars víða bjart veður. Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður norðaustlæg átt nkjandi. Á sunnudag lítur út fyrir þurrt og bjart veður en á mánudag og þriðjudag er búist við slyddu eða rigningu sunnan- og austanlands, en éljum norðanlands. Hiti frá 0 til 7 stig. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 lúsablesar, 8 vitur, 9 skriftamál, 10 greinir, 11 mólendið, 13 ávöxt- ur, 15 ís, 18 fiskar, 21 starfsgrein, 22 erfið viðskiptis, 23 áræðin, 24 píanó. LÓÐRÉTT; - 2 strýta, 3 nytjalöndin, 4 uppnám, 5 hinar, 6 mynnum, 7 elska, 12 stórfljót, 14 varg, 15 sæti, 16 vindhani, 17 fim, 18 furða, 19 hvöss, 20 hali. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - i hraka, 4 vagga, 7 afnám, 8 leiði, 9 tía, 11 korg, 13 kann, 14 ámóta, 15 fant, 17 röng, 20 ofn, 22 lifur, 23 eflir, 24 teigs, 25 augað. Lóðrétt: - 1 hnakk, 2 amar, 3 aumt, 4 vala, 5 geisa, 6 arinn, 10 ísólf, 12 gát, 13 kar, 15 fálát, 16 nefni, 18 öflug, 19 gerið, 20 orms, 21 nema. I dag er laugardagur 12. októ- ber, 286. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða. (Matt. 5, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Dísarfell, Koei Maru nr. 5, Fukuyoshi Maru nr. 65 og Sumiyoshi Maru nr. 68. í nótt kom Kista Artica, í dag kemur Daian Maru nr. 1 og á morgun koma Reykja- foss, Bakkafoss, So- vereign og Shimei Maru nr. 78. Koei Maru nr. 18 kemur mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fer Már á veiðar. Á morgun er búist við að súrálsskipið Denbulk út. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í Risinu: Skráning í handavinnunámskeið nk. þriðjudag kl. 17-18. Vetrarfagnaður 25. október nk. Miðapantan- ir í s. 552-8812. Bók- menntakynning þriðju- dag kl. 15 í umsjón Gils Guðmundssonar. Þjóð- sögur og álfatrú. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40. Allir velkomnir. Paravist mánudaga kl. 20. Safnaðarfélag Ás- kirkju heldur fund í til- efni 20 ára afmælis fé- lagsins nk. þriðjudag kl. 20.30. Dagskrá: Saga félagsins í máli og mynd- um. Kirkjukórinn syngur létt lög, happdrætti, kaffiveitingar. Kvenfélagið Selljörn heldur fyrsta fund vetrar nk. þriðjudag kl. 20.30. Gestur fundarins Vigdís Stefánsdóttir fræðir um spamað og eru allar kon- ur velkomnar. Indlandsvinafélagið heldur aðalfund sinn í miðstöð nýbúa, Faxafeni 12, mánudaginn 14. október kl. 20.30. Siðir Hindúa kynntir. Sendi- herra Indlands, sem hef- ur aðsetur í Osló er vænt- anlegur á fundinn. Húnvetningafélagið er með félagsvist í Breið- firðingabúð, Faxafeni 13 í dag kl. 14. Öllum opið. MS-félag íslands heldur félagsfund í dag kl. 15 í Grand-Hotel. Kvenfélag Grindavík- ur verður með fyrsta fund vetrarins mánu- daginn 14. október í Verkalýðshúsinu kl. 20.30. Elfa Björk og Hrefna koma frá Kvennaathvarfinu og segja frá stárfi sínu. Kaffiveitingar og bingó. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmti- fund í Kennarahúsinu v/Laufásveg í dag kl. 14. Bolvíkingafélagið í Reykjavík. Þriggja kvölda félagsvist hefst á morgun sunnudag kl. 20 í húsi Múrarameistarafé- lags Reykjavíkur, Skip- holti 70, 2. hæð og eru allir velkomnir. ITC-deildin Kvistur heldur kynningarfund í Komhlöðunni, Lækjar- brekku, Bankastræti 2, mánudaginn 14. október kl. 20 sem er öllum op- inn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga kl. 21. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 15. október frá kl. 11. Leikfimi, léttur háegisverður, helgistund í umsjá sr. Magnúsar Guðjónssonar. Boccia, spil, kaffiveitingar. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. Lágafellskirkja. Á morgun sunnudag verð- ur kirkjudagur Kvenfé- lags Lágafellssóknar. Bamastarf hefst kl. 11 og guðsþjónusta kl. 14 þar sem formaður fé- Iagsins flytur hugvekjur og félagskonur aðstoða við guðsþjónustuna. Að henni lokinni verður kaffi í skrúðhússalnum. SPURT ER . . . Hj Rúmenar komu, sáu og sigr- ■ uðu er þeir léku landsleik við íslendinga í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á miðvikudag. Þeir skoruðu fjögur mörk og fengu ekkert á sig. Fyrirliði og leikstjórn- andi Rúmena sló í gegn á HM í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hann lék með Barcelona frá 1994 til 1996, en er nú með'Galat- asaray í Tyrklandi. Hvað heitir hann? 2Í vikunni voru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Björns Jónssonar - Móðurmálssjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að verð- launa mann, sem hefur blaða- mennsku að aðalstarfi, og hafa aðeins 12 manns fengið verðlaun- in á hálfri öld. Hver hlaut þau í þetta skipti? Hver orti? ísalands óhamingju verður allt að vopni! eldur úr iðrum þess, ár úr ljöllum breiðum byggðum eyða! 4Hann fæddist árið 1888 og varð eitt mesta leikskáld Bandaríkjamanna. Hann fékk Nó- belsverðlaunin í bókmenntum árið 1936. Þekktasta leikrit hans nefn- ist „Dagleiðin langa inn í nótt“. Hver var maðurinn? 5Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað komi einhveijum spánskt fyrir sjónir? 7Hann var franskur heimspek- ingur og rihöfundur og hafa kenningar hans um eðli mannsins, bamauppeldi og stjórnmál haft gíf- urleg áhrif á Vesturlöndum. Hug- myndir hans voru meðal annars lagðar til grundvallar frönsku bylt- ingunni. Maðurinn fæddist árið 1712 og lést 1778. Hvað hét hann? 8Fyrsta tunglfarið brotlenti á tunglinu 1959. Hvenær lenti fyrsta mannaða geimfarið, tungl- feijan frá Apollo 11, á tunglinu? 9Á miðvikudag voru haidnar kappræður milli varaforseta- frambjóðendanna í forsetakosn- ingunum í Bandaríkjunum. Á myndinni sést varaforsetaefni Bobs Doles, forsetaframbjóðanda repúblikana. Hvað heitir hann? Hvað nefnist jötunninn spak- vitri, sem Óðinn skorar á í þekkingarkeppni og verður að láta í minni pokann fyrir höfuðgoðinu? •duias VKf '6 '6961 '8 'nvassnoa sa'*^' -nbDBf uvof 'i 't>!>l!ni Jpiæu uias ‘ys jiyjoui piujBN 'Jiupnj^JBA '9 'lSaiJBpun pBAqjjia jsipju uinfjDAquia py 'S 'UiDN.O auaSn'g •*r -UDSUDJBJOqX lUJUfg X 'AO IJOflSJIJ ‘uossuyþsuM suuof 7 i3bh ,)q2joj<) x MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, íréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETEANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.