Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 3 Vörður voru ýmist minnisvörður eða leiðavörður. Hér er varða sem reist var til minningar um Fjalla-Eyvind og stendur við Kjalveg. Mánudaginn 11. nóvember er innlausnardagur á spariskírteinum í 3. fl.D 1988, 8 ár Vörðuð leið frá innlausn til ömggrar ávöxtunar Mánudaginn 11. nóvember 1996 koma til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 3. fl.D 1988,8 ár, með lokagjalddaga 10. nóvember. Útboð á nýjiun spariskírteinum fer fram miðvikudaginn 30. október og býðst eigendum innlausnar- skírteinanna að taka þátt í því útboði og gera tilboð í ný skírteini. •’ .......- ' í útboðinu verða verðtryggð spariskírteini til 4,10 og 20 ára og 10 ára Árgreiðsluskírteini. Með því að taka þátt í útboðinu getur þú tryggt þér áfram góða vexti á nýjum spariskírteinum. ..... — Fyrir þá sem taka ekki þátt í útboðinu verða í boði skiptikjör á nýjum spariskírteinum og gilda þau kjör frá 11. til 15. nóvember. Minnisvörður sem mynda sérkennilegar þyrpingar á Gæsavatnaleið norðan Vatnajökuls.Vörðurnar voru hlaðnar við lok erfiðs áfanga á ferðalagi yfir eitt afskekktasta svæði landsins. Komdu með innlausnarskírteinin í Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, eða Seðlabanka íslands og tryggðu þér áfram góða, fasta ávöxtun með nýjum spariskírteinum. Starfsfólk okkar aðstoðar þig við tilboðsgerð og veitir nánari upplýsingar um innlausnina. Leiðarvarða við Látrabjarg. Ein varða í langri keðju, bjargvættur ferðafólks og vermanna á ferð þeirra um óbyggðir þegar engin önnur kennileiti voru sýnileg og engin kort að styðjast við. Vörðurnar voru leiðarvísir fólks á áfangastað. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö Simi: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699 Varða á gamalli hestaslóð og gönguleið yestur á fjörðum. Fjölmargar kyrlslóðir íslendinga hafa lesið sig eftir henni í dimmum veðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.