Morgunblaðið - 24.10.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 41
WtÆkSÞAUGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Kennarar
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus
kennarastaða frá 1. janúar 1997.
Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk og
enska. Ódýrt húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefur skólastjóri, í vinnusíma
475 1224 eða í heimasíma 475 1159.
SAMBAND ISLENZKRA SVEITARFÉLAGA
Lögfræðingur
Samband íslenskra sveitarfélaga óskar að
ráða starfsmann til að vinna m.a. að starfs-
mannamálum, undirbúningi kjarasamninga-
gerðar og málefnum grunnskólans ásamt
ýmsum verkefnum er snerta opinbera stjórn-
sýslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi lög-
fræðimenntun.
Upplýsingar um ofangreint starf eru ein-
göngu veittar hjá Katrínu S. Óladóttur hjá
Ráðningarþjónustu Hagvangs.
Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist fyr-
ir 31. október nk.
Sendiráð Bandaríkjanna
Þjónustustúlka
Sendiherra Bandaríkjanna óskar eftir að ráða
þjónustustúlku. Starfið felst ásamt öðru í
öllum almennum þrifum á heimilinu, þvottum
og framreiðslustörfum í veislum. Vinnutími
er 30 stundir á viku, vinna er unnin að mestu
leyti á morgnana, en á kvöldin ef þörf krefur.
Ekki verður greidd aukavinna, þótt unnið sé
á kvöldin. Umsækjendur þurfa að vera vel
enskumælandi og hafa einhverja reynslu í
framreiðslu. Ennfremur er það skilyrði að
umsækjendur séu snyrtilegir í útliti, sveigjan-
legir og jákvæðir í framkomu.
Umsóknareyðublöð má sækja í móttöku sendi-
ráðsins að Laufásvegi 21, milli kl. 8 og 17.
Umsóknir skulu vera á ensku og skilisttil sendi-
ráðsins fyrir kl. 16 miðvikudaginn 30. október.
Ekki verður tekið á móti umsóknum sem
berast seinna.
Antik - gjafavara
Nýkomnar vörur. Stærsta antikverslun lands-
ins. Opið virka daga frá kl. 12-18,
laugardaga frá kl. 12-16.
BORG
sími 552 4211.
Hafnarfjarðarkirkja
Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju
hefur starfsemi föstudaginn 25. október með
nýjum kórstjóra.
Börn 5-7 ára mætið kl. 17, 8-14 ára mætið
klukkan 18. Nýir velkomnir.
Auglýsing um starfs-
leyfistillögu skv. 8. kafla í
mengunarvarnareglugerð
nr. 48/1994
I samræmi við gr. 70.1. ofangreindrar reglu-
gerðar liggur frammi til kynningar á viðkom-
andi bæjarskrifstofum frá 24. otkóber - 20.
nóvember nk., starfsleyfisstillögur fyrir neð-
antalin fyrirtæki:
Kjalarnes
Fossvirki sf. Vegna Hvalfjarðarganga.
Reinsf. Esjumelum
Mosfellsbær
Bílaverkstæði Guðvarðar
og Kjartans
Bílaverkstæði Sigurbjörns
Árnasonar
Bílaverkstæðið Flugumýri 18
Bílapartasalan Flugumýri 18
Bæjardekk
Efnalaug Mosfellsbæjar
Framköllun Mosfellsbæjar
M.F. þjónustan
MOTTOehf.
Jónatan Þórisson
Tannlæknastofa Elmars
Geirssonar
Tannlæknastofa Guðjóns
Valgeirssonar
Roði
Stuðlarehf.
Vélaleiga Guðjóns
Haraldssonar
Seltjarnarnes
Flugumýri 16c
Flugumýri 2.
Flugumýri 18.
Flugumýri 18.
Langatanga 1.
Háholti 14.
Þverholti 9.
Grænumýri 5.
Flugumýri 24.
Flugumýri 22.
Þverholti 7.
Urðarholti 4.
Asparteigi 2.
Grænumýri 5.
Flugumýri 10.
Bifreiðaverkst. Erlings
Sigurlaugssonar
Bílaverkstæði Ella
Hreinsibílarehf.
Myndhraði
Nesdekkehf.
Prentsmiðjan Nes
Tannlæknastofa Jóhanns
Gíslasonar
Tannæknastofa Péturs
Svavarssonar
Tannlæknastofa Ragnars
Steinarssonar
Bygggörðum 10.
Bygggörðum 2.
Bygggörðum 6.
Eiðistorgi 15.
Suðurströnd 4.
Hrólfsskálavör 14.
Eiðistorgi.
Eiðistorgi.
Ó.
Eiðistorgi.
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir
aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og
forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar
eða nálægrar starfsemi.
2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti
orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem
málið varðar.
Skriflegar athugasemdir skal senda til Heil-
brigðisnefndar Kjósarsvæðis, Þverholti 2,
270 Mosfellsbæ. Frestur til að gera athuga-
semdir er 4 vikur frá því að tillögurnar eru
lagðar fram.
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.
Slys á börnum
forvarnlrog
skyndihjálp
Námskeið verður haldið 28. og 29. okt. 1996.
Kennsluefni: Orsakir og meðferð slysa á
börnum, skyndihjálp. Umhverfið innan og
utan heimilisins.
Upplýsingar og skráning, sími 568 8188 kl.
8-16 mánud. til föstud.
Reykjavíkurdeild RKI.
Til leigu fiskvinnsluhús-
næði í Reykjavík
120 fm + 60 fm efri hæð. Samþykkt sam-
kvæmt EES. Hentar vel fyrir saltfiskvinnslu
og ferskan fisk.
Upplýsingar í síma 587 9002 og 557 4995.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
^^Verkamannafélagið Hlíf
Félagsfundur
Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu
Hlíf fimmtudaginn 24. október kl. 20.30 á
Reykjavíkurvegi 64.
Fundarefni:
1. Kjaramál.
2. Kosning í uppstillinganefnd og kjörstjórn.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Betri vara
handverk
og þjónusta
í Perlunni
Lagnasýning
í tilefni af
10 ára afm æli
Lagnafélags íslands
Með þessari sýningu er ætlun félagsins að
gefa almenningi kost á að fá sem
víðtækastar upplýsingar um allt er viðkemur
endurlögnum í eldri hús og hvaða þjónusta
er nauðsynleg við lagnakerfi eftir að þau
hafa verið lögð og gangsett, einnig hvaða
lagnaefni-(kerfi) eru valkostir þeirra sem eru
að hefja húsbyggingar eða breytingar á eldri
lagnakerfum
Á sýningunni sýna 31 fyrirtæki og stofnanir
BYKO hf. ■ Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ■
Hreint-Loft ehf. ■ Hitaveita Reykjavíkur ■
Samtök iönaðarins ■ Vatnsveita Reykjavíkur ■
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík ■
Húseigendafélagið ■ Hitatækni ehf. ■ Héðinn
vélaverslun ■ Hátækni ehf. ■ Húsnæðisstofnun
ríkisins ■ Tækja-Tækni hf. ■ Brunamálastofnun
ríkisins ■ Hringás ehf. ■ ísleifur Jónsson hf. ■
Set ehf. ■ Sigurður Grétar Guðmundsson
pípulagningameistari ■ Verkfræðistofa
Guðmundar og Kristjáns hf. ■ Verkvangur hf. -
verkfræðistofa ■ Slökkvistöðin í Reykjavík ■
Blikksmiðurinn hf. ■ Lagnafélag íslands ■
Háskóli íslands ■ Tækniskóli íslands ■
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins ■
Vinnueftirlit ríkisins ■ Funi ehf. blikksmiðja ■
Plastlagnir ehf. ■ Fjöltækni sf.
■ HDM, Birgir Sigurðsson
Sýningin stendur yíir frá
kl.16.00 til kl. 20.00
föstudaginn 25. okt.
og frá kl. 10.00 til kl. 18.00
laugardaginn 26. okt. og
sunnudaginn 27. okt.
Aögangur er ókeypis