Morgunblaðið - 24.10.1996, Side 52

Morgunblaðið - 24.10.1996, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SAMBMOl • SIGURVEIG JONSDOTTIR líV'jírír M.R. Bagsljóí ☆ ☆☆ V2 $.W. Mbl ☆☆☆☆ A.E. HP ☆☆☆¥2 M.K. BV ☆☆ U.M. DagiuiTMnn ☆☆☆ Ö.H.T. Rís 2 Far-eða Gullkortshafar VISAogNámu- og Gengismeðlimir Lands- banka fá 25% AFSLÁTT. Gildirfyrirtvo. ATH! Djöflaeyjan í Stjörnubíói er sýnd í A-sal á öllum sýningum. SYND I A-SAL KL. 5f 7, 9 og 11 í THX KVIKMYNDAHATID I REYKJAVIK Sjá auglýsingu á bls 13. McCon- aughey og Sandra í Synd kl. 5, 6.30, 9 og 11.05 í THX. B.i. 16 FYRIRBÆRIÐ ©LtA rttappy (jilmore Sýnd kl. 4.45. ÍSLENSKTTAL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. 15-30% AFSLATTUR aföllum skóm I<asi e! = SAMBÍÓ CICBCC 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.Í5landia. is/sambioin Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. sambúð DAUÐASÖK ► NEISTARNIR hafa flogið á milli leikaranna Söndru Bullock og Matthews McConaughey síð- an þau léku saman í myndinni „Time to Kill“ fyrr á þessu ári en myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víðar frá því hún var frumsýnd síðastliðið sumar. Fregnir herma að turtildúfurnar búi nú saman í íbúð Söndru í Holly- wood og á meðfylgjandi mynd sést hún benda unnustanum á hvar best sé að fara inn í íbúð- ina með dótið sem hann hefur með sér. Innantóm nekt KVIKMYNPIR Rcgnboginn, Laugarásbíó FATAFELLAN („STRIPTEASE") ★ V2 Leikstjóri Andrew Bergman. Hand- ritshöfundur Andrew Bergman, byggt á skáldsögu Carls Hiaasen. Kvikmyndatökustjóri Stephen Gold- blatt. Tónlist Howard Shore. Aðal- leikendur. Demi Moore, Burt Reyn- olds, Armand Assante, Ving Rham- es, Robert Patrick, Rumer Willis. Bandarisk. Castle Rock/Columbia 1996.117 mín. í AUGLÝSINGUM er Fatafellunni helst talið til tekna að Demi Moore fékk greidda metupphæð fyrir kvenhlutverk fyrir leik sinn í mynd- inni. 12,5 milljónir dala. Dálagleg summa þegar búið er að margfalda hana með tæpum sjötíu. Moore er barmmikil kona og svellandi útlín- ur hennar hafa átt að tryggja aðal- persónunni, fyrrum einkaritaran- um, nú fatafellunni Erin Grant hið lífsnauðsynlega, kynþokkafulla út- lit. Því miður rís ekki konan undir þessu og er oflaunaðasta leikkonan í Vesturheimi um þessar mundir. Moore er álíka kynæsandi og Barbídúkka og nektardansatriði hennar minna meira á gólfæfingar hjá fimleikakonu en erótíska sýn- ingu. Það er semsagt ekki lík- amsfegurðin sem stendur frú Will- is fyrir þrifum heldur virðist hún einatt vera að basla við að halda á lofti virðingu sinni sem leikkona sem ber að taka alvarlega, misskil- ur hlutverkið ofaná getuleysið. Erin er kjarni myndarinnar, sem er mislukkuð. Hin íðilfagra Erin hefur misst starf sitt sem einkaritari hjá FBI vegna drykkfellds eiginmanns (Ro- bert Patrick), sem hún hefur skilið við og stendur í málaferlum vegna forræðis yfir ungri dóttir þeirra. Til að hafa í sig og á reytir Erin af sér spjarirnar á nektarbúllu, undir verndarvæng útkastarans Shads (Ving Rhames). Meðal gesta eitt kvöldið er Dilbeck (Burt Reyn- olds), gufuruglaður þingmaður sem verður bálskotinn í Erin og kemur henni til aðstoðar er ráðist er á hana á sviðinu. Á sá atburður eftir að draga dilk á eftir sér; fjár- kúgun morð, o.s.frv. Þótt Moore standi sig ekki í stykkinu sem nektardansmær þá er hún jafnvel verri sem einstæð móðir í forræðismálaferlum. Fær enga samúð hjá áhorfandanum. Jafnvel þótt það sé engin önnur en dóttir hennar og Bruce Willis sem fer með hlutverk þeirrar stuttu er allur sá kafli ótrúlega tilfinn- ingalaus. Það liggur við að maður sé á bandi mannlerans Darrells, fyrrum manns hennar, enda er hann ein af fáum persónum sem vakna til lífsins, leikinn með tilþrif- um af Patrick. Rhames kemst einn- ig vel frá útkastaranum og Burt Reynolds er í öllu falli kostulegur sem þingmaðurinn, þótt hann of- leiki sem óður sé á báða bóga. Þessi fyrrum ofurstjarna hefur ekki fengið bitastætt hlutverk í herrans mörg ár og hefur heldur betur ætlað að grípa gæsina þegar hún gafst. Fatafellan átti að hafa alla burði til að verða toppmynd. Byggð á einni af betri sögum hins mein- fyndna rithöfundar og (Pulitzer- verðlauna-) blaðamanns, Carls Hiaasen, kostaði stórfé, jafnvel á Hollywoodmælikvarða, með mikið af hæfileikamönnum innanborðs. Vond útkoman verður að skrifast fyrst og fremst á handritshöfund- inn og leikstjórann Bergman, sem þó á að baki ágætar, skynsamlegar gamanmyndir. Hann glutrar niður öllu háðinu í Hiaasen, að ekki sé minnst á pólitísku ádeiluna sem jafnan er fyrirferðarmikil í verkum hans, reynir að púrra uppá þetta utangarðsfólk og umhverfi þess með hörmulegri útkomu. Þeir sem gaman hafa af myndinni - sem býr yfír örfáum tilsvörum frá Hia- asen - ættu að lesa bókina. Þeir hljóta að hlæja sig máttlausa. Sæbjörn Valdimarsson □KSs ÖPEBLADES KASTI.ER SDCB COUNMCC OLDSKCX OLRAIL BLUN ONSORAWL DANNYWAY OBBNOBLE 3VSSLI V B SEA R LES AVRASOLISTAVEW í JEULA^OSCBUNOACCEL KRINGLUNNI, SÍMI 553-1717, LAUGAVEGI, S. 511-1758 LAUGAVEG 94 DCSHOECOUSA SANDRA BULLOCK SAMUEL L. JACKSON MATTHEVV MCCONAUGHEY KEVIN SPACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.I. Mbl „Mynd sem vekur Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið DIGITAL Sannkölluö stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp i fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.