Morgunblaðið - 24.10.1996, Side 55

Morgunblaðið - 24.10.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Skyiað Heimild: Veðurstofa Islands % \ % » Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað Skúrir Slydda 'fý Slydduél Snjókoma Tj Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin =! Þoka vindstyrk, heilfjöður á t 0. er 2 vindstig. V Suld 24. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.28 3,7 10.41 0,4 16.50 3,9 23.04 0,2 8.44 13.10 17.35 23.53 ÍSAFJÖRÐUR 0.23 0,2 6.28 2,1 12.44 0,3 18.47 2,2 9.00 13.17 17.32 24.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.20 0,2 8.49 1,3 14.47 0,2 21.05 1,3 8.42 12.58 17.13 23.41 DJÚPIVOGUR 1.30 2,1 7.41 0,5 14.00 2,2 20.04 0,5 8.16 12.41 17.04 23.23 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt og rigning norðvestanlands, en annarsstaðar á landinu verður suðaustan- og austanátt. Á Suðurlandi og með austur- ströndinni er gert ráð fyrir skúrum eða súld, en lengst af þurrt á Norðaustur- og Norðurlandi. Hiti á bilinu 3 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan- og norðaustanátt. Víða skúrir á föstudag, en síðar él um norðanvert landið. Skýjað með köflum um landið sunnanvert. Smám saman fer kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Yfirleitt góð færð á vegum landsins, þó er hálka á heiðum á Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Að öllu óbreyttu verður vegurinn um Skeiðarársand lokaður milli kl. 20 í kvöld til kl. 8 í fyrramálið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Pórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago 3 rigning Feneyjar Frankfurt ”C Veður Glasgow 17 skýjað Hamborg London 18 léttskýjað Los Angeles 12 heiðskírt Lúxemborg 12 skýjað Madríd Malaga 23 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Montreal 8 alskýjað New York 15 þokumóða Orlando 17 léttskýjað París Madeira Róm Vin Washington 13 þokumóða Winnipeg 2 alskýjað VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísi. tíma ”C Veður 3 rigning 12 úrkoma í grennd 12 alskýjað 6 alskýjað 7 þokuruðningur -6 heiðskírt -4 léttskýjað 7 þokumóða 10 skýjað 14 alskýjað 19 þokumóða 148 skýjað 19 mistur H Hæð Li Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er 970 millibara lægð sem þokast vestur og grynnist. 1030 millibara hæð er yfir suður Sviþóð. 1020 millibara hæðer yfir norðaustur Grænlandi. jHoraimblnMfr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 skro, 8 lestarop, 9 snæddur, 10 smávegis ýtni, 11 kren\ja, 13 súr- efnið, 15 hjólgjörð, 18 frumhvatar, 21 sefi, 22 stríðni, 23 hlaupa, 24 skynsemin. LÓÐRÉTT: - 2 ótti, 3 híma, 4 for- smán, 5 þátttaka, 6 ill, 7 gabb, 12 nöldur, 14 aðstoð, 15 ráðrík, 16 álúta, 17 eldstæði, 18 hlífði, 19 meginhluti, 20 geð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dunda, 4 fýlan, 7 gusta, 8 reist, 9 rúm, 11 riða, 13 hita, 14 korði, 15 maka, 17 klúr, 20 ask, 22 kolin, 23 rjóli, 24 lesta, 25 feiti. Lóðrétt: 1 dugar, 2 nesið, 3 afar, 4 form, 5 leiði, 6 nátta, 10 útrás, 12 aka, 13 hik, 15 mikil, 16 kolls, 18 Jjórn.i, 19 reiði, 20 anga, 21 krof. í dag er fimmtudagur 24. októ- ber, 298. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sakir nafns þíns, Drottinn, fyrirgef mér sekt mína, því að hún er mikil. (Sálm. 25, 11.) Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfnú gær komu Dísarfell, Goða- foss, Akureyrin og Dettifoss sem fór sam- dægurs. Þá fór Múla- foss. Stefnir og Freyja komu til löndunar. Dag- rún var væntanleg. I dag koma Mælifell, Brúar- foss, Koei Maru nr. 18. Akurey og Hoffell fara. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Dettifoss frá Straumsvík. Flutninga- skipið Strákur fór í gær, en hann fer með áhafnir í þýsku togarana. Venus fer á veiðar í dag. Mannamót Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Viðtals- tími presta frá Selja- kirkju kl. 13-14. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Vetr- arfagnaður annaðkvöld. Uppl. s. 552-8812. Vitatorg. Kaffi kl. 9, bókband og útsaumur kl. 10, létt leikfimi kl. 11, handmennt kl. 13, brids, frjálst og bocciakeppni kl. 14, veitingar kl. 15, lestrarhringur kl. 15.30. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Viðtals- tími presta frá Sel- jakirkju kl. 13-14. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Furugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og útskurður. Kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 10 leirmunagerð, kl. 12 há- degismatur, kl. 13 al- menn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 9.30 boccia, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 fé- lagsvist, kaffiveitingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld verður í Garðaholti í kvöld kl. 20. Konur úr Lionsklúbbnum Eik koma í heimsókn. Rangæingafélagið verður með skemmti- kvöld á morgun kl. 21 í Lionssalnum, Auðbrekku 25, Kópavogi. Eskfirðingar og Reyð- firðingar í Reykjavík og nágrenni verða með kaffi og kökur fyrir gamla sveitunga í Drangey, Stakkahlíð 17 nk. sunnu- dag kl. 15. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Fundur í umsjá Ragnheiðar Guðmunds- dóttur og Karls Jónasar Gísiasonar kl. 17 í dag. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digi'aneskirkju. Kvenfélagið Freyja verður með opinn fund um kaup og kjör í kvöld kl. 20.30 á Digrar.esvegi 12. Gestur fundarins verður félagsmálaráð- herra, Páll Pétursson. Kvenfélag Kópavogs er með fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs, 1. hæð. Hand- gerðir skartgripir sýndir. Félag nýrra íslendinga er með samverustund í dag kl. 14 í Faxafeni 12. Barðstrendingafélagið er með félagsvist í „Kot- inu“, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu ki. 20.30. Daníelsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Barnakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund kl. 17. Koma má bænarefnum til sókn- arprests eða í s. 553-2950. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. i Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir í safnaðarheimili. Sam- verustund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgnar föstudaga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldrj^, deild kl. 20 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Seljakirkja. Fræðslu- stund um líf unglingsins í kvöld kl. 20.30. Sr. Bjarni Þór Bjarnason flytur erindið: „ Erfið- leikar og sigrar í skólan- um“. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. 11. TTT fyrir 10-12 ára kl. 17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. íhug- un og bæn. Kl. 20.30 flytur Aðalsteinn Ing- ólfsson, listfræðingur er- indi um táknmál trúar í myndlist. Fyrirspurnir og umræður. Landakirkja. TTT fund- ur í KFUM og K húsinu, Fífilgötu kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Öö piorueerc Verð kr. 34300,- stgr. DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stööva minni • RCA útgangur Verð kr. 21.900,- stgr. KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi • 4x35w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant j • Loudness • BSM • 24 stöðva minni föPIOf, , söp U R N I R | Lóqmúla 8 • Sími 533 2800 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.