Morgunblaðið - 26.10.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 26.10.1996, Síða 5
ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL203 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 5 Renault stórsýning Frumsýnum Mégane Coupé Mégane Coupé. 1,61 eða 2,0116 ventla WILLIAMS vél. Sannkallaður gæðingur. Ríkulega búinn og einstaklega öruggur. Loftpúðar fyrir ökumann og farþega. Öryggisbelti með strekkjara og höggdeyfi. Rafdrifnar rúður, fjarstýrð samlæsing á hurðum og skottloki, aflstýri, útvarp með fjarstýringu, snúningshraðamælir, þokuljós o.m.fl. Draumur þeirra sem eru ungir - og þeirra sem vilja halda sér ungum. 90 eða 150 hestöfl. Loftpúðar fyrir ökumann og farþega. Öryggisbelti með strekkjara og höggdeyfi. Fjarstýrð samlæsing á hurðum og skottloki, aflstýri, útvarp með fjarstýringu, snúningshraðamælir o.m.fl. Reynsluakstur til Parísar Nöfn þeirra sem reynsluaka bíl á sýningunni fara í lukkupott. Úr pottinum verður dreginn sannkallaður sumarauki, ferð fyrir tvo til Parísar með Heimsferðum og fjöldi aðgöngumiða á myndina Maximum Risk í Stjörnubíói. Spennandi sýningartilboð Þeir sem staðfesta pöntun á nýjum bíl á sýningunni fá verðmætan kaupauka. Sölumenn veita þér allar upplýsingar. Sýnum alla Renault bílana um helgina Opið laugardag kl. 10 til 17 og sunnudag kl. 13 til 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.